Vísir - 27.10.1916, Side 2

Vísir - 27.10.1916, Side 2
V 1 S IR A i+ip+WM-H-M-H-HM-Mil KHHKHM-HRmtCH VISIR. ± Afgreiðsla blaðsina áHótel $ íeland er opin frð. kl. 8—8 á J hvorjum degi. ± Inngangnr frá Yallaretræti. Skrifetofa 6 eama stað, inng. frá Aðalstr. — Hitstjórinn til viðtale^frá kl. 3—4. ▼ Sími 400. P.O. Box 867. | Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. Auglýsingum veitt móttaka ¥ í Landsstjörnnnni _ef'tir kl. 8 i & kvöldin. ^ ^ :*ij£+HtM-M-M-M-HHMS T ~ r Hjölknrmálið. Mjólkurfélaginu hefir tekisfc að Tá Stjórnarráðið í lið við sig, til *ð hæbka mjólkurverðið. — Eg Md að jtað sé óhætt að segja, aðjþað sé illá farið. Eg er einn af þeim, sjálfsagt Ha mönnnm, sem lengst af heíi £remur hallast að þyí, að mjólkur- íramleiðendum væri nauðugur einn iostnr að hækka verið. — En nú sylega hafa Mjólkurfélagsmenn iagt fram tvö gögn í málinu, sem vfð liggur að sannfæri mig um ‘Mð gagnstæða. 1. Rekstursreikningur mjólkur- bús, sem birtur var nýlega í Morgun- ihlaðinu, þ^r sem meðal ársnyfc er falin rúmlega 2000 pottar og all- .mr kostnaður svo uppskrúfaður, ®ð furða er, að höfundarnir skuli láta sér detta í hug að bera það frám fyrir almenning. 0g þó verða ■þeir að áætla 95 krónur fyrir hagagöugu á ári á hverja kú, til :þess að ágóðinn verði ekki alfc of mikill! 2- Grein sú sem Mjólkurfélags- maflur skrifaði nýlega í Morgun- Maðið um afskifti verðlagsnefndar al málinu. — Höfundur heldur IfW fían), að verðlagsnefnd láti það ráða verðlagi á aðfluttri vöru hjá kaupmönnum, hver innkaup ®ru verst gerð. Ef einn kaup- maður gefci sýnt fram á, að hann Sfflfi orðið að borga þetta og þetta 3yrir vöruna, þá sé það láfcið ráða átsöluverði kaupmanna alment, þó að allur þorri þeirra hafi fengið wöruna miklu ódýrari, og því hrófli ' „ verðlagsuefndin ekki við. Eins vill hann láta verðlagsnefndina 3iaga sér gagnvart mjólkurfram- Mðendum. Allir menn hljóta að sjá hvílík erkivitleysa þetta er. Ef einhver strákkjáni færi að ,AV AN CE‘-mótorinn. Mótorvélar hækka nú sífelt í verði. Með eldra verðinu eða 10% lægra en verðið er nú íást með stuttum afgreiðslutíma: 1 x 60 hesta 2ja cyl. „&vance“-mótorvéL 2 x 44 - 2ja - 3 x 46 - 1 svo framarlega sem lysthafendur ákveða sig strax eða í síðasta lagi fyrir 1. nóvember næstkomandi. 1 x 18 og 1 x 24 hesta 1 cyl. „Avance-vélar, sem eru hér fyrirliggjandi á staðnum til sölu með eldra^verðinu.^i > Þeir sem þuría að fá sér mótorvélar fyrirlnæstkom- _____^ ^ andi vertíð ættu ekki að láta þetta tækifæri ónotað. r Allar írekari upplýsingar gefa: herra EyjÓlfllF CrÍSlRSOll, (Skipasmíðastöð Reykjavíkur). og S. Jðhannesson, (Hótel ísland, nr. 4). Aðalumboðsmaður fyrir ísland. „spekúlera“ í mjólkurframleiðslu, en sýndi það fyrirhyggjuleysi að tryggja sér ekkert fóður fyrir vot- uriun og yrði svo að kaupa alt uppsprengdu verði, þegar komið væri í emdaga, þá væri nannar- .ega ekkerfc vit í því, að leggja framleiðslukostnað hans til grund- vallar fyrir hámarksverðinu. £>að gæti þá beint borgað sig fyrir Mjólkurfélagið að halda einn slík- an afglapa, og Iáta hann kaupa hey frá Brasiliu til þess að fram- leiðslukostnaðurinn yrði sem meat- ur. Auðvitað verður það að loggjast til grundvallar, hvað ^ramleiðslan kosfcar hér alment, og þannighef- ir verðlagsnefndin litið á málið. — Og eg er s a n n f æ r ð u r um, að hún heflr ekki sett hámarkið of lágt, einmitt af áðurnefndnm öfgum og vitleysustaðhæflngum Mjólkurfélagsroauna. — En því miður or liklega ekkert við þessu að gera héðan af. Og að iikind- um er nú mjólkurframleiðendum geíinn algorlega tanmurinn, þvi að varla er við því að búast, að verðlagsnefndin skcrisfc aftur í leikinn, ef búu má elcki fara eftír neinu öðru í ákvörðunum sínura en heppni eða óheppni einstakra rnanr-a í fóðurkaupnm. Pað cina sera bæjarbúar geta nú gert, er að hafa samtök um prðin ismúli í Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1917. Semjið við Halldór Sigurðsson frá Galt- arstöðnm, í Finnbogabúsi við Laugaveg, Reykiavik. að kaupa ekki mjólk af Mjólkur- félaginu og reyna heldur að afla hennar annarsstaðar. B æ j a r m a ð u r. Auglýsið i Visi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.