Vísir - 27.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1916, Blaðsíða 4
VISIR Ameriknvörurnar er nú búið að taka upp. Mikið úrval af: Flónelum, Ljereftum, Silki, Silkiböndum, Bródergarni, Nærfatnaði kvenna og karla, Kvensokkum, Morgunkjólatauum, Tvisttauum, Handsápum stórt úrval, Ilm- vötnum, Verkmannafatatauum, Lérefti í bátasegl, Handklæð- um, Rúmteppum. Ennfremur: Klæði, ágæt tegund, Ullarflauelið góð- kunna, Silkiflauel í kápur, fallegt og ódýrt. Eins og að undanförnu munu reynast bezt kaup hjá Y.B.K. Vandaðar vörur! Odýrar vörur! Verzlunin Björn Kristjánsson. Bæjarins bestu e p 1 i fást í Litlu búðinni. Jón Björnsson & Co. Banliastræti 8. Með GuIIÍOSSÍ frá Ameríkll hefir verslunin fengið mikið úrval af mjög haldgóðum vefnaðarvön ini. ^lklæði. JPIxinel. Kjólatan. Léreít b!. og óbl. Morgunkjólatau. Næríatnað karla og kvenna, IIvvíiit' barna. Tvinna og Hörtvinna bðstan og ódýrastan í bænum TVisttau. Sirtz besta sængnrveraetoi. Kvensvuntur. Sápur og Ilmvötn í miklu úrvali. Regnkápur og GS-ólfteppi er altaf best að kaupa hjá Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskþurkun á Kirkjusandi hjá Th, Thorsteinsson. Bóðan móiorista vantar á stóran nýjan mótorkútter, helst vanan Skandía mótor. Sömuleiðis vantar matsvein. Upplýsingar gefur Valdimar Guðmundsson Frakkastig 24. Heima milli 7 og 8 síðdegis. er ekki hægt að fá í Reykjavík. En ágæta og ódýra smásögn er verið að selja á götunum, sem heitir Oei'íor'ingiriii og' hestaþjóíurinn. Hún kost- ar ekki nema 25 aura. Það eru góð mataikaup. Mótorbátur til sölu með nýjum veiðarfærum Semja ber við Jón Magnússon Suðurgötu 6. Heima kl. 2--3 I VÁTR7GGINGAR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tu liniu s, Miðstræti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skiifstof'utimi 8—12 og 2—8, Austurstræti 1, N. B. Nielsen. Hið ’o'íluga og alþekta brunabótafðlag mr WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland H.illd.ór- Eiriksson lfókari Gimskipríélagsins Skrautleg-ast, fjölbreyttast og ódýrast er guíl og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Kvenskrifborð, 2—4 stoppaðir stólar og divan óskast keypt. A. v. á. [524 TAPAÐ-FUNDIÐ Silfurbrjóstnál töpuð. Finnandi beðinn að skila, gegn fundarlaun- um, á Hverfisgötu 92. [506 Húseigcir til sölu á Sauðár- króki og Reykjavík. Upp!. Grettis- götu 44 A. [518 Tapaú hefir silfurkapsel. Finn- andi er beðinn að skila því gegn fundarlannum á afgreiðslu þessa blaðs. [526 Madressur, dívanar. Tækifæris- verð. Grettisgötu 44 A (kjallar- anum). [519 Reiðtýgi og aktýgi, er best að panta á Grettisgötu 44 A. [520 Gðður 20 linu borðlampi til cölu. A. v. á. [509 Budda tapaðist. Skilist gegn fundarlaunum á Óðinsgötu 8 B. [515 Jörp hryssa, merkt M á lendica, tapaðist á miðvikudags- kvöldið. Finnandi skili að afgr. „Álafo3s“, Rvík. [516 Bækur til sölu: Ljófmæli Hannesar Hafsteins (ágætt eintak). Þjóðviriafélagsalmanökin (aær öll til 1912). A. v. á. [511 Nýtt klæðispils og prjóuapils ti! sölu með tækifærisverði i Ing- ólfsstræti 10 (þriðju bæð). [512 HÚSNÆÐl Litið herbergi í kjallara með götuaðgangi óskast til leign. A. v. á. [495 Til sölu: Prímus og yfirsæng. Bergstaðastr. 20 (nppi). [513 Til sölu: Ijósmyndavél, stór bókahiJla, reið- stígvél, hnakknr, beisli, 3 biljard- borð, sófi, vönduð kommóða, gar- dicur, piano, kápa, rúmstæði vand- að o. fl. A. v. á. [525 Reglusamur einhleypur maður óskar eftir herbegi. A.v.á. [460 Reglusamur og einhleypur maður óskar eftir herbergi, eða með öðr- um. Uppl. gefur Jón Jónsson, pakkhúsmaður hjá N:c. Bjarnason. [501 Líang-sjöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 KENSLA | Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Hannyrðir. Frá 1. nóv. kennnm við undir- ritaðar allskonar hannyrðir, svo sem: gull- og silfnrsaum (balder- ing), hvítan og mislitan útsaum, Hedeboa Kuipl. Einnig tökum við að okkur að teikDá á, setja upp púða og alt er að hannyrðum lýtur. Fanny og Sigríður Benónýs. Gretfipg. 70. Hverfisg. 43 (uppi). Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Lvugav. 4 [21 Morgunkjólar fást bsztir í Garða- stræti 4. [19 jj 7INNA | Vetrarstúlka ósksst til ísa- fjarðar á gott heimili. Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 21. [417 Piltar, sem eiga heimili utan Reykjavíkur, geta fengið að læra hjá mér ókeypis að kenna fim- leika. — Mig er að hitta í fim- leikahúsi mgntaskólans kl. 6x/2 e. h. virka daga aðra en laugardaga. Björn Jakobs9on. [522 Stúlka óskast 1 vist í þrjá mánuði. Uppl. Brekkust. 14 B. [514 Stúlka óskaet hálfan eða allan daginn. Uppl. Njálsg. 11. [510 Orgelspil kennir Unnur Yil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals i Gröðrarstöðinni kl. 6—7 e. h. [220 Sumarlilja Marteinsd., ÓðÍDsg. 7, tekur á móti saumaskap. [496 Stulka óskar eftir búðar- eða bakaríisstörfum nú strags eða um nýjár. A. v. á. [497 Stúlka óskast i vist mánaðar- tíma. A. v. á. [502 Tilsöga í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikuingi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á, [299 Stúlknr geta fengið tilsöga í að leika á orgel. Oddrý Stefáns- dóttir, Vesturgötu 14 B. (Heima kl. 5—6 eíðd.) [465 Kona óskar eftir vinnu við þvotta o. fl. Uppl. Vesturgötu 17. [503 Góð og þrifin stúlka óskast vetrarvist. A. v. á. [484 KAUPSKAPUR ^tnlliia ósliast í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Féíagsprentsmiðjan. Skrifborð, næstum nýtt, til sölu. A. v. á. [523

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.