Vísir - 04.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: 9 HLUTAFÉLAG. EitHtj. JAKOB MÖLLEB sími m. Skrifatofe og afgreiðsl* i HÓTEL f SLANB. . SÍMI 400. |6. árg. Laugardaginn 4, nóvember 1916. 302. tbL IÝJABÍÓ Barnið frá Paris NÝJA BIÓ Þar sem niargir urðu frá að hverfa í gær. verðnr myndin sýnd aftnr í kvöld en elcfeci oftar. Eomið oij notið siðasta tækifærið að sjá þessa fallegu mynd, pantið aðgöngnmiða í iíina í síma 107. Gamla Bíó.i Mverska skurðgoðið. Af&rspennandi sjónleikur i 3 þátturo. Aðalhlutverkin Ieika: Alíi Zangenberg, Ellen Rassow, Anton de Verdier. Tronier Funder, Peter Malberg K. F. U. ffl. *9xmnxiciagasl£Ólinii á morgnn kl. 10 f. h. Foreldrar! sendið börn ykkar á skólann. Alþýðufræösla fél. Merkúr. Gísli Sveinsson yfirdómslögmaðnr heldnr fyrirlestnr i Iðnó, Snnnndaginn 5. þ. m. kl. 5 e. h. um víxla og notkun þeirra. VeGNA ÞESS að öllnm þorra manna hér í bænnm er orðið mjög erfitt, af alknnnum ástæðum, að sækja há- degismessur, þá er fyrst nm sinn svo ákveðið, að messnr í Fríkirkjunni verða annan sunnudaginn kl. 2 síðdegis, en hinn aftur kl. 5 síðdegis. Á sunnudaginn kemur verður messað í Fríkirkjunni kl. 2 síðdegis. Reykjavik 2. nóv. 1916. Ólafnr Ólafsson, Fríkirkjuprestnr. Biblíufyrirlestur i Betei (Ingólfestræti og Spítalastíg) sunnudaginn 5. nóv. kl. 7 síðd. Bfni: Af hvaða ástæðu kross- festu Gyðingar frelsarann? Hva& Ssesrum vér af breytni þeirra? AJlir velkomnir! 0. J. Olsen. Hús fæst keypL A. v. á. Barnast. UNNUR nr. 38 beldur fund í G.-T.-húsia* niðri kl. 11 f. b. sunnudaginn 5. nóv. Foreldrar vinsamlegs. beðnir að áminna börnin a@ sækja fundinn. (xæslum. Auglýsið í VísL Kirkju-Koncert halda bræðurnir Eggert og E»örarinn Guðmunds- synir í X>óimlzirl£jixnni aunnudaginn 5. nóv. kl. V. e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslun ísafoldar á Laugardag og i Goodtemplarahúsinu á Sunnudag og kosta 75 aúra. Sjá götuauglysingar. Jarðarför Símonar sál. bróðnr míns fer fram mánndaginn 6. þ. m. Húskveðja á heimili minn, Amtmannsstíg 2, kl. 12 á hádegi. Reykjavik 2. nóv. 1916. Sighvatnr Bjarnason. Cohra ágæta skósverta og skóábnrður fæst hjá kaupmönnum. í keildsölu hjá G. EíríkSS, Beykjavík. Einkasali fyrir ísland. *£r Auglýsingar, 'm& sem eiga að' birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Sj álístæðisfélagið heldur fund í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 4. þ. m (í kvöld) kl. 81/,, síðdegis. Hr. alþingism. Benedikt Sveinsson hefur umræður. Félagsstjórnin. ______________________________________ v Iþíóttafélag Kvíkur, Stúlkur þær, sem hafa í hyggju að taka þátt í fimleikum félags- ins í vetur, geri svo vel að koma i fímleikahús Mentaskólans í kvöM kl. 9^/j. Nokkrar geta komist að enn. 4. okt. 1916. Stjórnin. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.