Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.11.1916, Blaðsíða 3
VISJE / Gula dýrið. [Pramh.] Nútímans langbestu þvottavélar eru vatnsaflsvélia „Banner11 o» handaveifluvélin „Cin- cy“, er hér eru sýndar. — Með hvorri þeirra sem er, getur meðalheimili (er kaupir þvott), spar- að sér alt að lOO kr. bein útgjöld árlega, t. d. hér í Beykjavík.-----------------Þær þvo þvottinn jafn* vel báðar, og alveg til fnllnustu á alt að 20—30 mínútum, úr aðeins þremur vðtnum, ank blámavatn«ins. „Banner" er unnið með smá vatnsbunu úr krana, eins og myndin sýnir, og er því algerlega áreynsluslaust að þvo í henni, eins og allir hljóta að sjá. — Hún þarf aðeius 10 punda vatnsþrýsting. „Cyncy" hefir færanlega handsveif, og drithjól er fer 12 snúningn við hverja eina sveifla syeifarinnar fram og til baka, er gerir verkið eigin- lega alveg áreynslulaust með öllu. — Með snúru af drifhjólinu, má setja „Cinc.y“ í samband við hvaða smá mótor sem er. Allar húsmæður (bó veiklaðar séu) er nokknð geta gert, geta sjálfar þvegið þvott- inn sinn í þeesum vélum, og það hæglega, þó þær gætu ómögulega þvegið baun hálfan með gömlu aðferðinni.--------JÞeir er vilja „Cincy“-vélin. „Bannei'“-vainsaílvélin. eignast svona -vél geta fengið að sjá „Cincý“ i notkun hér lieima lijá mér (á Njálsgötu 22) n. Ix. miðviliudag þ. S. þ. xxi., lxl. 1 siðd., og með þvi fengið fulla sönnun fyrir gildi hennar. Hverri vél fylg’ir islenzk notkunartilsögn ókeypis. 'Á nmbótum á „Ciney“-vélinni voiu tekin 13 einkaleyfi (Patents) á árnnum 1907—1910, og síðan er hún talin langbosta handafla þvotta- vélin, scm nú er til i beiminam. -\ Þcir er vilja fá sér þessar vélar, sendi mér pantanir sinar nógu snemma. Stefán B. Jónsson, einkasali þessara véla hér á landi. Bleik gekk áfram og horfði hvast frarnan í Bóremong. „Ef og vissi að þér værnð að Ijúga, mundi eg drepa yðnr þar sem þér standið. En ef þér segið sannleika, þá eruð þér meiri mað- ur en eg hefi haldið. Lítið í augu mér og svarið mér!“ Baróninn hóf höfnðið og horfði framan í Bleik. „Eg legg þar við drengskap minn“, sagði hann lágt. Bleik rétti fram hönd sína og þeir tóknst í hendnr. „Eg trúi yður“, sagði hann. „Ef þér haflð talað yður þvert um hug nú, þá ernð þér sjaldgæft vesalmenni, en því vil eg ekki trúa“. Bleik sneri sér að hermönnun- um. „Herrar mínir“, sagði hann. „Þar sem eg hefi komist að er- indi vinar vors hérna, þá leyfi eg mér að kynna yður hvern öðrum. Baron Bóbert de Boremong — Porter skipstjóri, Treppvitt 1. lau- tenant og Forteskju undirforingi.“ Þegar mennirnir höfðu tekist í hendur hélt Bleik áfram. „Þér sögðuð, barón, að það ætti mikið að gerast á eynni í nótt. Vitið þér um hvert leyti það á að gerast? Baróninn rétti upp hendi og benti á tnnglið. „Þegar máninn er efst á lofii“ sagði hann lágt. Allra augn beindust að tnnglinu sem stafaði spegilsléttan sjóinn með geislnm sinnm. „Þegar máninn er efst á Iofti“ tautuðu þeir allir, „og það verð- nr eftir svo sem eina klukkn- 8tund“. 11. kapítuli. Tapaður leikur. Það vorn engar ýkjur hjá Bóre- mong, að mikið ætti að gera á Kaitn nm nóttina. Allan daginn höfðu prestarnir í musteri gnðsins Mó verið á verði til þess að hinn heilagi eldur sloknaði ekki áðnr en athöfnin færi fram um nóttina. í insta sal mnsterisins hafði Wu Ling legið á bæn allan seinni hlnta dagsins. Múgnrinn hópaðist í kring nm mnsterið og beið þess an Hans Hátign yrði tilbúinn. Musterið var líking af hinu mikla kínverska musteri í Pek- ing. Dyrnar sneru í austur, beint á móti uppkomu sólarinnar. Bisa- vaxið líkneski af Bnddha stóð úti fyrir dyrnm, en inni, fyrir gafli var líkneski af Mó. Var það úr gulli. Við fætur líknoskisins var stór stöpull. Þar voru fórnir færðar. Vanalega var fórnardýrið hvítnr kiðlingur, sem var sérstak- lega alinn upp til fórnfæringar. En þegar sérstaklega stóð á, var fórnfært hvítu nauti. Allar urðu skepnurnar að vera hvítar. Þeir eem lesið bafa rit. HÓmers. Ilion: - og OdysseiLkviða,' mnna hversn fornaldarmenn færðu guð- nm sianm iðulega fórnir. ^Þeir gnðir er þá voru l móð, hétu Jupi- ter, Venus, Mercurius og svo fram- vcgie. Menn mnna líka að þegar Ætieas eftir mikla hrakninga og þrautir komst loksins til ítaliu, þá fórnfærði hann gnðannm hvít- um rautum i þ3kkarskyni fyrir að hann komet heill heiin til sín. Líklega hefir siðnr Kínverjanna að fórna hvítnm dýrnro, haldist alfc frá fornöld. [Frh.] -1- -Ji alí. *J<- *As. •l- -i, jJr. -J-.-i, a* ■3 ■3 -3 j | Bæjarfréttir. j e- é r k- Afmæli á morgun : Sigríður Blöndal fr. Stafholtsey ísleifur Jakobssou málari. Nikolina Sigurðardóttir hf. Kristinn Sigurðsson múrari. Guðm. Daviðsson kennari. Jón Eyjólfsson frárSkiIdinganesi. Jóla og nýársfrort með ísl. erindnm og margar aðr- ar kortateg., fáet hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Vetrarhlaðið. Iþróttafélag Reykjavíkur gefur út blað bæði sumar og vetur. Sumarblaðið kom út í sumar og nú er Vetraiblaðið komið. Það er líkt að útliti og Sumarblaðið og efnið það eama: íþróttir. Hvatn- ingsorð til manna um að herða og stæla líkamánn, iðka íþróttir, skíða- l'erðir, glímu, Ieikfimi o. s. fxv. Alt sem í blaðinu stendnr er orð í tíma talað og vel inælt. Lesið það. Erlend mynt. Iíbb. 3/n Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,55 17,70 17.70 BTc. 63,50 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Hólar homn til Vestmannaeyja í gær- kveldi. — Fórn þaðan kl. 3 áleið- is hingað. Einar Hjörleifsson Kvaran ætlar að flytja fyrirlestur á snnnudaginnkemur um „mótþróann gegn rannsókn dularfnllra fyrir- brigða". Sú tilbreytni verður þar frá venjulegum fyrirlestrum að andstæðingum máls þess, er ræðu maður talar um, verðar gerður kostur á að taka til máls á eítir fyrirlestrinum. Bækur. Það er sagt að illa ári fyrir bókaútgáfu i ár og þó hafa ekki svo fáar ágætar bækur verið gefn- ar út hér á landi. „Syngi eyngi svanir m i n i r“ heitir æfintýri í ljóðum effcir H n 1 d u, sem Arinbjörn Sveinbjarnarsön heíir gefið út. — Það er gnllfallegt, sem vænta má af þeira höfnndi, og mnn verða kærkominn gestnr á mörgnm heim- ilnm. Ljóð og sögur eftir Axel T h o r s t e i n s s o n, hefir Guðm. Gamalíelsson gefið út. Höfnndnr- inn á til þeirra að telja að hann gæti verið skáld gott, og svo lýst mér & þessa fyrstu bók hans, að ekki muni þess lengi að bíða, að bann verði talinn það. — Einknm finst mér sumar sögurnar bera þoss vott. M a n f r e ð þýðingn Matthíasar Jochumssonar á hinum ágæta Ijóða- leik B y r o n a hefir Guðm. Gam- slíelsson einnig gefið út. — Þassi önnur útgáfa Manfreðs á islensku er um leið tvöfalt minningarrit. Byron orti Manfreð árið 1816, ritið er því nú orðið’ 100 ára, en þýðÍDg Matthíasar fertug og þýðarinn áttræðnr. — Aftan við bókina er prentnð skrá yflr helstu ritvork Matthiasar." Fisksalan. í gær var lokið við að selja fiskinn úr Bán. Verðið var tals- vert hærra en á laugardaginn, líklega þriðjungi hærra að jafn- aði fyrir hverja fiskkös, en í hverri kös líklega einum fjórða minna af fiski, evo að verðið hefir líklega verið meira en helmingi hærra en á laugardaginn. Botnia á að fara áleiðis til útlanda í kvöld. Veðrið í dag: Vm. loftv. 533 logn 0,9 Rv. „ 568 nna. andv. 0,3 ísaf. „ 650 na. stormnr.-f- 1,7 Ak. „ 597 na. kaldi h- 1,8 Gr. „ 210 na. st.gola -5- 5,0 Sf. „ 555 na. hvassv. -4-1,0 Þh. „ 311 na. sn.vindur 7,2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.