Vísir - 11.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 11.11.1916, Blaðsíða 4
í S 1 J-L Skófatnaður er ódýrastnr í Kaupangi. T, d. Verkmannaskór á kr. 11.50. mm sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomndaginn. eír sem sKulda mór samkvæmt Tiðurkenniueu, skuldabréíi, víxli, sátt eða dómi eru beðnir að koma til viðtals, á skrifstofu mina i Borgstaðast'-æti 36, fyrir 25. dag þessa mánaðar. — Hmma kl- 12—1 o? 7—8 síðd. Grisli Ííorbiarnarson. ýmsar ágætar bækur sem félag- ið á. Hjúskapur. Ungfrú Sigríðnr Bogadóttir og Jón Halldórsson bankaiitari gift- ust i gær. Kæra kvað nú vera korain fram út af kosningnnni f Árnessýslu. Aðal- lega mun kæran bygð á því, að i einum hreppi faafí mönnnm verið meinað að kiósa, sem stóðu á kjör skrá, en ekki áttu að hafa kosn- ingarétt, og í öðrnm leyft að kjósa þeim sem ekki stóðn á kjör- skrá en áttu að bafa kosninga- rétt. Messað á morgun:. í dðmkirkjunni kl. 12 á hád. síra Friðrik Friðriksson (aitarie- ganga) kl. 5 síðd. sira Jóh. Þor- kelsson. í Fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 12 4 hád. sira Ól. Ólafsson (altaris- ganga) og i Frikirkjnnni í Rvík ki. 5 síðd. síra ÓI. Ólafs?on. Prestskosningin í Stykkishólmi er nm garð geng- in. Síra ÁsmnDdar Gnðmnndseon var þar einn i kiöri og hlant kosnÍDgn með öllnm greiddum at- kvæðum. Veðrið í dag: Vm. loftv. 499 8. stormur 2,0 Rv. „ 508 ana. sn.vindur 3,7 ísaf. 593 a.st.eola 0,0 Ak. „* 598 s. andv. -f-13 0 Gr. „ 210 logn -r- 16,0 Sf. „ 600 logn 4,7 Þb. „ 540 a. gola 5,8 Bæjarkol. Nýtt tilboð hefir bæjarstjórn- inni borist frá Ó. Jobnson & Kaaber nm eölu á kolafarmi fyrir lfkt verð og áðnr varsamþykt. Bæjar- •tjórnin samþykti kanpin á auka- fundi í gær. Leverpostei Kæfa Sardinur Rullupylsa Spegepylsa ásamt mörgu fleiru í KTýliöfn. Norksar Fiskbollur eru bestar. — Fást í Nýh öf n. Reykt síid og karfi fsest i Nýhöfo. Fisksala. I dag er baldið uppboð á fiski úr „Snorra Goða“ hjá Kveldúlfs- húsunum. Uppboðið byrjaði kl. 1. Skallagrímur er nú farinn að nálgast land. í gær tókst að iyfta fconnm svo, bæði að aftan og framan, að bægt var að draga bann npp nndir Kveldúlfsbryggjuna. Er nú talið áreiðanlegt að bann náist npp. Samkomusalur nýja Herkastalans verðnr vígð- ur i kvöld kl. 8. Majór Madeen etjóruar athöfninni. Inngangur kostar 25 aura. JP a, t a, Td ú ð i n sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fatavorslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Haustuil er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. LÖGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima ki. 12—1 og 4—5. Pétnr Magnússon yfirdómsIUgrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaílutningsmaðnr. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Odðnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaðor Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. § VÁTRYGGINGAR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. T u I i n i u s, Miðstræti — Talaími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. V^tryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nlelnen. Illð öfluga og alþekta brnnabótafélag m- WOLGA (Slofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboð^mailnr fyrir ísland Halldór Eiriksson ltókari E'msk'pnfélagsins Stúlka ó«kar eftir annari með *ér í ísieneku- og dönskutíma. . Uppl. í K. F. U. M. (kjallaran- nm). [121 § HÚSNÆÐI Stúlka óskar eftir berbergi til leign. Fyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (nppi). [98 1 gott herbergi með húsgögn- nm óskast til leigu strax. A. v. á. [56 KAUPSKAPUR 3 steinolíub'úsar til sölu. Uppl. Skólavörðust. 35 (uppi). [136 Hænsni og kofi til nöllu. Niáls- götu 43 A. [137 Þurkaöur saltfisknr á 25 aura Va kg. verður seldur næstu daga í Hafnarstr 6 (portinu). B. Benó- nýsson. [133 Agætnr vetrarfrakki selst með hálfvirði á Hverfisgötn 65. [131 Húsgngn, vöndnð, ódýr, fást á Hótel ísland nr. 28. Simi 586. _______________________________[37 2 borðlampar óskast tii kaups. Runólfur Stefánsson, Litla-Holti. ______________________________[129 Nokkur gluggafög eru til sölu. Bestu ytri gluggar. Uppl. Skóla- vörðustíg 26 (kjallaranum). [113 Gott borð til sölu. Bergstaða- stræti 35 (uppi). [116 Morgunkjólar, largsjöl og þrí- hyrnur f'ást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Stúlka vön matarlagningu o. fl. óskast nú þegar. Uppl. á Lauva- veg 8. [138 Stúlka 14—16 áraóskaBt sem fyrst ! að Sunnuhvoli. [134 Stúlka óskast bálfan eða allan daginn á Hverfisgötn 55. [132 Unglingsstúlka 14—18 ára ósb- ast nú þegar til að gæta barna. Uppl. frá 7 — 8 síðd. í Bergstaða- stræti 1 (rppi). [130 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á Bókhlöðustíg 7. ______________________________[?1 Á Barónsstíg 18 er tekið að sér allskonar fatasaum með sann- giörnu verði og fljótt og vel af af hendi leyst. Halldóra Ólafs- dóttir. [112 Pakkbúa tii leigu. Uppl. í Sölu- turninnm. [105 j KENSLA | Tilsögn i tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 B'éf og samninga vélritar G. M. Biörnsson, KárastöSum. [564 Undirrituð saumar all-konar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ó'öf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. ______________________________[548 Dugleg og geðgóð stúlka ósk- ast í formiðdagsvist. Gott kanp. A. v. á. [100 Félagaprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.