Vísir - 29.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1916, Blaðsíða 2
VlSIít ± X. jJAiuuAiu^mT »uuuu L. uuuu - 1 VISIJEFL ± ± ± J Afgreiðsla blaðsins & Hðtel $ ± ífiland er opin frá kl. 8—8 á ± hveijnm degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. &á Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. F.O. Box£367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. Anglýsingnm veitt möttaka J í Landsstjörnunni eftir kl. 8 x á kvöldin. T y|^ uumjuii ■■ Ujj- ■! 11 j 1.1 ti u U |Lf| yi rm Tangaveikin i Skálholti. Xieiðrétting sira Eiríks Stefáns- sonar á frétt þeirri, sem birtist í Visi í snmar nm andlát Geirs Eg- ilssonar i Múla og taugaveikina í Ekálholti, var að því Ieyti óþörf, að í Vísi var það skýrt tekið fram, að Skúli laeknir í Skálholti hefði gert alt sem í hans valdi stæði til að útrýma sóttkveikj- anni. En að það hefir verið álit- ið, að veikin væri landlæg í Skál- holti sést ljósast á þeim ráðstöf- nnnm sem gerðar hafa verið þar til að útrýma henni. Þeirra ráð- atafana var getið i snmar og síra E. St. hefir skyrt enn nánar frá þeim i Jeiðrettingn sinni og það er alment álitið, að læknirinn í Skálholti hafi gert alt sem íhans valdi stendur, til þess að útrýma BÓttkveikjnnni. Það er eðlilegt, að allur al- menningur haldi, að annaðhvort aé það vitleysa, að veikin eigi npptök sín i Skálholti, eðaaðráð- atafanir læknisins þar hafi verið ðfullnægjandi, og að eitthvað sé látið ógert, sem gera þurfi, t. d. að brenna húsin. Af því geta stafað áfellisdómar, sem læk jirinn á aJls ekki skilið. — Almenningi sr ekki kunnugt œn það, að sótt- kveikjan getur lifað og þroskast víðar en í vatnsbólum, húsum, föt- am o. s. frv. En sóttkveikjan getur haft að- setur í heilbrigðum mönnum, þ. e. lifað og tímgast í líkama manna, sem hún gerir sjálfum ekkert mein. Þessir „fóstrar" sóttkveikj- unnar geta smitað aðra hvenær jsem er. 1 síðasta tölublaði læknablaðsins 8r getið um tangaveikina í Skál- holti, i grein eftir Matthías Ein- arsson læknir. Telur hann það MATSYEIN vantar á botnvörpunginn Ingólf Arnarson. Menn snúi sér til J ó n s M a g n ú s s o n a r, Mýrargötu. Fiskiveiðafélagið ,Haukur‘. Skautafélagsball næsta laugardag í Bárubúð. Allar upplýsingar í bókaversl. í&afoldar. Félagsmenn fá ekki aðgang að ballinu nema þeir hafi fengið sér áðgöngumiða i ísafold. Stjórnin. Hús óskast til kaups, helst litið; verður máske keypt þó verðið sé 12—15 þúsuud. Tilboð auðkent „Gott hús“ leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 5. desember næstkomandi. Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til reynslu). Sími 214 Hið íeleoska Sieinolíuhluiafélag. eiga að vera eitfc af fyrstu verk- um Stefáns læknis Jónssocar, sem von er hingað i vetur, og á að verða kennari í í sóttkveikjufræði við báskólann, að finna hver sé fóstri taugaveikissóttkveikjunnar í Skálholti. Um taugaveikina í Skálholti segir hann svo í greininni: Um síðastliðin aldamót fluttist Skúli “læknir búferlum frá Kóps- vatni í Hrunamannahreppi að Skál- holti. Skömmu áður hafði margt fólk legið í taugaveiki á Kóps- vatni, en allir voru þeir heilbrigð- ir, sem að Skálholti fluttu; þó hefir taugaveikin legið þar við ! síðan. Árlega hafa einn eða fleiri sýkst þar á bænum (oftast hefir það verið aðkomufólk — verkafólk og ferðafólk — sem sýkst hefir). Veikin hefir yfirleitt lagst þungt á, sumt hefir dáið. í sveitinni hefir borið meir á taugaveiki þessi árin en í nágranna- sveitnm, og venjulega verið hægt að rekja sporin að Skálholti. í sumar hefir taugaveiki veriS á þrem bæjum í Tungunum og 12 manns veikst, þar af tveir dáið, ungir bændur báðir. Sá sem fyrst veiktist, bóndinn á Brú, hafði kom- ið að Skálholti c. 7a niánuði áður en hann veiktist. Frá Brú álíta menn að veikin hafi borist áhina tvo bæina. Hér í l.eykjavik verðumviðár- lega, eða fast að því, varir við taugaveikissjúklinga, sem að lík- indum hafa smittast i Skálhðlti, þeir eiga allir sammerkt í því, að veikin legst þyngra á þá, en innan- bæjaitaugaveiki hér venjulega gerir. Læknirinn í Skálholti hefir gert alt sem í hans valdi hefir staðið til þe?s að útrýma veikinni. Hann hefir byrgt brunna, gert vatns- veitu, málað öll hús, sent föt og sængur til sótthreinsunar hingað til Beykjavíkur 0. s. frv., en alt komið fyrir ekki. Þetta beudir því til þess að einhver þar á heimilinu, sem heilbrigður er, fóstri sótfckveikjuna með sér, og þá sennilega einhver þeirra, aem í uppbafi fluttist frá Kópsvatni að Skálholti. Hver það er, á Stefán að finna og efast eg ekki um að honum takist það. Orusta í loftinu hin stórkostlegasta er sögur fara af. Ensk blöð nýútkomin segja svo frá að Þjóðverjar séu að sækja sig stórum, að því er loftheinað- inn snertir, séu loftárásir þeirra miklu tíðari og grimmari, en þær hafi verið að undanförnu. Búast Bretar við að Þjóðverjar muni þegar vetrar gera fiér og Frökkum enn betri skil. Allar nýjustu umbætur i lofthernaði taki þeir upp oftir bandamönnum og alt sem þeir viti nýjast og fullkomnast í þeirri grein hagnýti þeir sér óðara. Yíst er það, að flugvélar af nýjuefcu gerð eru miklu hraðfleyg- ari en þær elári, og er þeim stjórnað af svo mikilli nákvæmni, Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til ’ 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—B. Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4, K. F. U. M. Alm. samk-gsunnud. 81/* síðdi Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. LacdsbókaBafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—a. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsoíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—71 Náttúrugripasafn lty*—21/*. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Sanaábí'rgðin 1 — 5. Stjórnarróð3skrif8tofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : beimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. F a, t a, Ia il ö i ix sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269' er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vefcr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir 0. fl. 0. fl. Stórt úrval — vaudaðar vörur. snild og snarræði að undrun sætir. Að því er opinber skeyti Brefca herma var háð hin stórkostlegasta loftorusta er sögur fara af 9. þ. m. kl. 9 árdegis, á vesturvíg" stöðvunum. 70 loftskip alls tóku þátt í loftorustu þessari, 30 af Breta og Frakka hálfu, en nær 40 af hálfu Þjóðverja. Var barisfc aðallega á svæðinu upp j’-fir Voulx- Vroncourt í landnorður frá Ba- paume í Frakklandi, i 5000 feta hæð. Atgangurinn í Ioftinu var svo geigvænlegur og hávaðinn er skotin dundu og allar vélarnar skröltu, hver í kapp við aðrs, svo yfirgns?fandi, en árásir svo snarpar að ekki varð auga á fest, — að enginn þátttakandi þeirra er.slnppu heilir á brott muu hafe, komisfc í krappari dans. Aðalor- ustan stóð yfir í 20 mínútur og máttu flugmenn tæplega vera að því að draga andann á meðan & þessum ósköpum stóð. Kveðast Bretar og Frakkar hafa borið sigur úr býtum í við- skiftum þessum og „vélar“ Þjóð- verja hafi ýmist mist fiugsins og hrapað til jarðar eða forðað sér undan í ailar áttir, hafi Ioftför sín því næst varpað sprengikúlum rakleitt niður á skotfærabúrin i Voulx-Vroncourt og baldið síðan sigri hrósandi heimloiðis. Vindur stóð allhvass af vestrl og mun hafa ráðið nokkru um hversu fuadi þessum laak. Vesfc- anáttin, sem á þessum stöðvuiu rikir mestan hluta ársins, hefir nijög víðtæk áhrif að því er alla, aðstöðu í lofthernaði snertir og má lengi þrátta um það hvorir standi þar betur að vígi, banda- menn eða Þjóðverjar. Kveðast Bretar og Frakkar haía mist þenna dag sex flug- vélar, en fyrir Þjóðverjum muni hafa fallið samtals 15 til jarðar, ýmist skemdar *eða með öllu eyði- lagðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.