Vísir - 29.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Eitstj. JATCOB MÓLLEB, SÍMI 400. Skrifatofa og •fgreiðsla i HéTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. - 6. árg. Midvikudaginn 29. návember 1916. 326. tbl. Gamla Bíd. Hvíta bifreiðin. Leynilögregluíeikur í 2 þáttum um mannlausa bifreið sem fór yfir landamæiin með skotfærabirgðir. Nýja skrifstofustúlkan. < Gamanleiksr. Tapast hefir afturlukt &f bifreið. Finn- andi skili á Bifreiðastöðina gegn fundarlaunum. isir er auglýsingablaðið. ons tlie er hið besta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá XX* JCiiriKSS^ Keykjavík. Einkasali fyrir ísland. Aukafundur verður haldinn í Fiskiveiðahlutafélaginu Æ g i r á skrifstofn félagsins, Lækjargötn 6 b klnkkan 8 í kvöld. K. F. U. K. Smámeyjadeildin. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur velkomnar. K. F. U. M. U.-B. Fundur í kvöld kl. 8V2 AUir piltar utanfélags sein ' innan, eru velkomnir. Bank-nótur enskar, kaupir nndirritaður hæsta verði, B. H. Bjarnason. I. 0. G. T. Einingin nr. 14. Fundur i kveld Embætism. Urodæmisst. sækja fundinn. AnkaJagabreyt. o. fl. Fjölmennið! Margarine og Palmin fæst í Nýhöfn. NTJA BI0. Peningar. Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðum; sniðinn eítír hinni heims- frægu skáldsógu: 1P©:0.@;© eítir Emile Zola. Aðalhlutverkið leikur þektasti og besti leikari Dana Dr.phil. KáRL MANTZIUS, sem lengst af hefir leikið við konunglega Ieikhúsið í Kaupmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést leika á kvikmynd hér fyr, og mun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk leika Frú Angusta Blad, Svend Aggerholm, Ckr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma leikhússins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. I Munið að vátryggja eignr yðar gegn eldi. Iðgjöld hvergi lægri en hjá The British Dominions General Insnranse Co. Ltd., Lonðon, Aðalumhoðsmaðnr: Garðar Gíslason. Taisími 281. Hangikiöt og xL8BI£L ódýrast í versluu Ginars Dórðarsonar Laugaveg 64. Kartöflur og þurkaðiir saltfiskur fæst i veralun Dórði Laugaveg 64. Kaupið fisi. Nýr bandamaður Þjöðverja. 0 Höfðingi einn í Albanín, Aleba að nafni, hefir nýlega gengið í IiÖ við Miðveldin með allmikinn flokk hermanna og ráðist á borgina Mosokali í Epirus. Segja þýsk blöð að ítalir sem þar séu fái ekki rönd við reist. Sviss og óMðurmu. Bretar, Frakkar og ftalir hafa sameiginlega bannað Svisslending- um að selja Þjóðverjum vörur,< sem smurningsolía frá bandamönn- um hefir verið uotað til að fram- leiða, vegna þe3s að Pjððverjar hafa áður bannað beiin að seíja bandamönnum varning sem vélar úr þýskum málmi eru notaðar tál að framleiða. ' Ennfremur hafa bandamenn bannað þeim að nota kopar frá þeim i þræði til að leiða rafmaga eftir til þýskra verksmiðja með- fram Kín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.