Vísir - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1916, Blaðsíða 4
VISI_ Mikið niðursett verð. Aígreiðsla landssjóðsvaranna selur nœstu daga með mikið niðursettu verði það sem eftir er af frrenni því, er kom með E.s. Bisp, til þess að rýma fyrir öðrum vörum. Skrifstofa afgreiöslunnar í Banka- stræti 11 opin 10—12 og 2—6. Vekjaraklukkur hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Vt einhver kynni að hafa orðið . * var við hvítt geldingslamb, með markinn- heilrifað hægra og stíft vinstra, sem tapaðist úr rekstri í hanst á leið írá Miðdal í Mosfellssveit til Reykjavíkur, er vinsamléga beðinn að tala við mig nm það. Jónas Byvindsson, Grettisg. 19 B. Ðansskemtun verður háldin á Bessastöðum á laugardaginn kl. 8 síðd. albjóðalaga, sem banna að nota borgara ur herteknum héruðum til hernaðar gegn löndum þeirra. Um þessa frelsísgjöf til handa Pólverjum segja Þjóðverjar, að stofnun sérstaks konungsríkis í Póllandi miði auðvitað fyrst og fremst að því að tryggja landa- mæri Pýskalands i framtíðinni og verði þanQÍg Þýskalandi til hag- ræðis, eh auk þess sé með því bætt fyrir afbrot Kússa á undan- förnum öldum gagnvart Pólverj- um. — En um það er ekkert talað, að á sínum tíma skifta Rttssar og Prússar Póllandi á milli sín og að afbrot Prússanna, sem Þjóðverjum var frjálat að j bæta íyrir fyrir löngu voru engu minni en hinna, og ekkert er af- ráðið um það, hvort þau héruð Póllands, sem lotið hafa _ ýska- landi eigi að sameinast konungs- ríkinu Póllandi. Aö svo stöddu vita menn ekki hve mikið fagnaðarefni þessi frelsisgjöf reynist. Færi svo, að hún reyndist aðeins til þess ætl- uð, að fá Pólverja til að berjast með miðveldunum og þeim til- gangi yrði náð, en miðveldin yrðu undir í ófriðnum að lokum, þá gæti farið svo, að Eussar og bandamenn yrðu ekki eins örlátir við Pólverja og annars hefði mátt vænta. Bensln fæst hjá Laura Nielsen, (Johs. Hansens Enke). Austurstræti 1. Lítil dæla (til að festa á vegg) óskast til kaups. Verdum „VON". llómsiurborð fást hjá iama lielsen, (Johs. Hansens Enke). Ansturstræti 1. Bifreiðarstöðin er íiutt úr Söluturninum í kaffihúsið .EDEN' við Klapparstíg Magnús Skaftfjeld bifreiðarstjóri. Lítið hÚ8 í Hafnarfirði óskast til kaups nú eða í vor. Semjið við Jón Þórðarson Rykkápur hínar margeftirspnrðn eru nýkomnar í FATABÚDINA og ennfremur mikið af harnaieikföng_m. Kjóla og ^Dragtir1 tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. TAPAÐ-FONDIÐ 1 LOGMENN 1 Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétnr Magnússon yfirdómslög-niaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjóifsson yflrréttarniálaflutning-siiiaðiir. Skrifstofs f Aðalstræti 6 (uppi) Skrifsiofutírai frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Qddur Gíslason yflrréttarmálaflutning-smaOnr Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. í VÁTRYGGINGAR AR I Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vorur alsk. Skrifstofutími 8—12 og S—8. Austurstrati 1. N. B. Niclben. Brnnatryggíngar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrasti - Talaími 254. Hið öfluga ogr alþekta brnnabótafelag WOLGA -» (Stofnað.,1871) teknr að sér allskonar brnnatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland _l_,ll_ó_ Eiriksson Bökarí Eimskipafélagsins Undirritaðnr kennir ensku. Hittist frá kl. 6—7a/a á Skóla- vörðust. 24. Marktts Einarsson. Í3t9 Tápast hefir gullnæla, skeifu- naglamyndað. A. v. á. [324 Tápast hefir stðrt rúmteppi í langnnnm, fyrripart nóvemberm. Pinnandi vinsaml., beðinn að skila því í' Btiðstræti 8 B. [334= HÚSNÆÐl 1 Barrilans hjón óska eftir her- bergi nú þegar. Uppl. á Skðla<~ vörðnstíg 3. [314 Snoturt herbergi með öllnm húsgögnum, fæst til leigu um mánaðartíma í miðbænnm. Hont- ugt fyrir þingmann. A.v.á. [339' KáOPSKAPUR 1 Laugaveg 17, uppi, ern seld notuð föt karla, kvenna og barna. ______________________ [338 Agæt sanmavél til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 13 B. ________________________[336 Grððursaltþorskuródýr,grásIeppa og síld fæst keypt á _ rakkast. 24. ____________ [335 Skíða-bindingar óskast til kánps nú þegar. BjörB Ólafs- son. Sími 333. [330 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á.. [331 Góð skósmíðasaumavél fæst af sérstökum ástæðum til kaups með gjafverði. Ólafur Öl- afsson skósm., Laugav. 58. [332 Dömukápa til sölu. Til sýnis á saumaatofa Rósu Backmaa og Gnðrúnar Jónsdðttur. Austurstr. 5. ________________________[333 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til i Lækjar- götu 12 A. [252 Nýtt Orgel-HaTmonium til sðlu. A. v. á. [302 */_ tunna af góðri mataraíld til aðlu. A. v. á.______________[296 Til sölu: telpukápur, drengja- buxur, treyjur, pils, sjal, telpu- kjusur, skófatnaður. A.v.á. [321 Bin á til Bök. Uppl, á Hverfis- götu 72. [320 ¦ VINN_ 1 Daglegur kvenmaður ðakast. Hatt kaup. Uppl. i sima 572. [337 Stúlka ðskast í formiðdagsvist. A. v. á. . [276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fijótlega bætt fir því á Berggtaðastræti 31. Þar er gert við skótau afar ðdýrfc fljótt og vel. Benedikt Kétilbjarn- arson, skðsmíðameistari. [307

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.