Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 1
Ótgefandi: HLUTAFÉLÁÖ. Eitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. gkrifafofe 0« mfgraiðsla i HÓTEL Í8LAK». SÍMl 400. 6. árg. Miðvikudaginn 13. desember 1916. 340. tbl. Gamla Bíó. Hraðlestin 953 Ákaflega spennandi leyni- lögreglumynd- í 4 þáttum 120 atriðum. Leikin af itölskum leikurum. Myndín er nm nngan son Iögreglnmanns, sem hingað til hefir lítið gert sér til fragðar, eu til þess að geta eýnt hæfileika sína í fyrsta skifti, er bonum fengið stórt loynilögreglnmál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, sem hinn ungi maður verður að gegn- umganga. Tölnsett sæti kosta 0.50, aim. 0.30, barnasæti 10 an. Budða með 56 krónum og nokkrnm aurnm tapaðist a mánndaginn á götum bæjarins. Finoandi beðiun að skila á afgr Heíilbekknr óskast til kaups afgreiðlsan vísar á. Einingin nr. 14. Fundnr í kvöld kl. 81/?- Langferðamaður segir ferðasögn. NÝJA BÍO Jólaþvotturinn! Stær sti þvottur ársins. Húsmæður! Kvíðið ekki honum. Notið einvörðungu söiskinssáp- una (Sunlight Soap) frá Lever Bros. Liverpooi, er spar- ar yður ailar áhyggjur. tíma, vimmog peninga. Hvert stykki að eins ósvikið sem ber nafnið Sunlight. Fyrir Djarínr piltnr. Ákaflega áhrifamikill sjón- leiknr í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kvikmynda sé jafn spennandi frá upphaíi til enda og leik- nr jafn góður sem í þessari mynd. WESTMINSTER Cigarettur og reyk- tóbak, ótal tegundir, feikna miklar birgöir, ávalt fyrirliggjandi Q. Eiríkss, Einkasali tyrir ísland. Sjóferðarpróf út aí Goðafoss-strandinu. Frambnrðnr skipstjóra. Það hófst i morgun kl. 9. Sjó- réttinn skipa: Bæjarfógetinn, Páll Halldórsson skólastjóri og J, G. Halberg. Fyrstnr mætti fyrir réttinnm skipstjórinn á Goðafossi, Teitur Júlíus Júliniusson og var fram burðnr hans á þessa leið: Goðafoss fór i þjörtu veðri. Þegar komið var að Bit, vestan Vert við Aðalvíkina, varennbjart veður og var byrjað að beygja fyjir Kit kl: 2,05. Stranmnea sáét greinilega á stjórnborða og Stiga tlíðin íyrii' ve.-tan ísafjarðardjúp. Verkm heldnr fund í G.T.-húsinu fimtudagiim 14. þ. m. kl. 7x/2 siðd. Á DAGSKRÁ verða mjög mörg áriðaudi ■ mál, þar á meðal hækk- un á árgjaldi félagsmanna. Menn eru ámintir um að koma á fundinn. Verkakvefmafélagið frasslki heldur fimtudaginn 14. des. í G -T.liúsinu kl. 8 x/4 e. m. Þar varða margir góðir og þarflegir munir bæði fyrir karla og konnr. Ingangur 15 aurar. Verkamenn og sjómenn styðjið basarinn okkar. ___________________ N E F N DIN._________ Maskínnolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið oliu á brúsnm til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Stemolíuhlutafélag, Stefnan fyrir Straumnes var tekin og reiknnð út eftir 2 sjó- mílna fjarlægð af Rit, er skipið var þvert af honum og hafði hann i S. S. V. Að þvi búnu fór nkip- stjóri niður í skipið til að Iíta eftir því hvort alt væri þar Iokað og fast. Fór fyrst niSur reyksal og borðsal og herbérgi til hliðar við bann til að aðgæta glngga og ioks inn í vanhús karlmanna. Þeg- ar hann kom út þaðan, var einn skipsmanna þar í ganginum og epnrði skipstjóri hvert erindihans væri og fékk það svar, að stýri- maðnr vildi finna skipstjórann því að komin væri stórhríð. Skipstjóri fór þegar tpp á stjórn- pall og varð þess þá var að skip- ið var komið i ládeyðu og segir við stýrimann þegar hann kom upp: „Hamingjan hjálpi okkurí Við erum að fara i land“, og «á þá landið og brimgarðinn beint framundan. Minnir skipstjóra, að stýrimaðar hafi þá sagt, að hann hafi ætlað að fara að beygja, ef skipstjóri hefði ekki komið upp. Skipstjóri gaf þegar skipnDÍna: „Hart stjórnborð", en sá nm lei8 boðana á bakborða og að ekkt mnndi timi til að beygja, og gaf samstnndis skipun til vélanna nm fulla ferð aftur á bak, en áður en ferðin færi af skipinu, rakst það á grunn. Vorn þá lagðar ýmsar spurn- ingar fyrir skipstjóra. Þar á með- al hvort áttaviti skipsins hefði verið réttur og hve nær það hefði verið athugað síðast. — Skipstj. kvað áttavitann réttar, hefði ver- ið athngað i sumar í Khöfn. — Spnrðnr hvort honum væri kann- ngt um að sérstaklega hætt vaeri við Bkekkjum á áttavitum i nýj- nm skipum, svaraði bann að sér væri það knnnngt og hefði hann orðið þess var fyrsta árið, en ekkí síðan. — Aðspnrður, hvenærhann befði gert ráð fyrir að koma affe- nr upp, kvaðst hann hafa beöið stýrimann að gera sér aðvart er komið væri að Straumnesi. AC því að bjart var veður tiltók hann ongaE ákveðinn tíma. Framhald á 4 síðti. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.