Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Ekrifstsfc og afgreiðsla 1 HÓTEL ÍSLAMB. SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 13. desembér 1916. 340. th|. Oarala Bíó.1 Hraðlesfin ð53 Ákaíiega spennandi leyni- lögreglumynd- í 4 þáttum 120 atriðnm. Leikin af itölskum leikurum. Myndín er um nngan son lögreglumanns, sem hingað til hefir lítið gert sér til frsegðar, en til þess að geta sýtft hæfileika sína í fyrsta pkifti, er bonum fengið Btórt leyrnJögresrlumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, eem hinn ungi maður verðar að gegn- umganga. Tölusett sæti kosta 0.50, alm. 0.30, barnasæti 10 au. Bndða með 56 krónum ~og nokkrum aurum tapaðist a mánudaginn á götum bæjarins. Finnandi beðinn að skila á afgr Hefilbefckur óskasí til kanps afgreiðlsan vísar á. Einingin nr. 14. Fnndnr í kvöld kl. 81/*. Langferðamaður segir ferðasögu. S'jóferðarprðf út af Goðafoss-strandimi. Framburðnr skipstjóra. Það hófst i morgun kl. 9. Sjó- réttinn skipa: Bæjarfógetinn, Páll Halldórsson skókstjóri og J, G: Halberg. Fyrstnr mætti fyrir réttinum skipstjórinn á Goðafosíi, Teitur Július Júlinínsson og var fram- tourðnr hans á þessa leið: Goðafoss fór í björtu veðri. £>egar komið var að Bit, vestan- Vert við Aðalvíkina, varennbjart "veður o? var byrjað að beygja fyrir Eit kl; 2,05. Stranmne« sáet Rreinilega á stjóraborða og Stiga- tlíðin fyrir ve.-tan ísafjarðardjúp. Æ, jólaþvottnrinn! Jólaþvotturinn! Stær sti þvottur áFsins. Husmæður! Kvíöið ekki honum. Notid einvördungu sðlskinssáp- una (Sunlignt Soap) frá Lever Bros. Liverpool, er spar- ar yður allar áhyggjur. tíma, vinBuog peninga. Hvert stykki að éins ósvikið sem ber nafnið Sunlight. aupmenn: WESTMINSTER Cigarettur og reyk- tóbak, ótal tegundir, feikna miklar birgöir, ávalt fyrirliggjandi G. Eiríkss, Einkasali íyrir ísland. fgrlisiiisfékgi DABSBBÚH heldur fund í GKT.-liúsiinx íimtudagiiiii 14. þ. m. kl. 71/, siðd. Á DAGSKRÁ. verða mjög mörg áriðandi imál, þar ,á meðalíhækk-, un á árgjaldi félagsmanna. Menn eru ámintir nm að koma á fundinn. Vnkakviiiafiligil Fra m *ð k & heldur "fc>£is&Æor fimtudaginn 14. des. í G.-T.hnsinu kl. 8 x/9 e. m. Par varða margir góðir og þarflegir munir bæði fyrir karla og konur. Ing&ngiw 15 aurar. Verkamenn og sjómenn styðjið basarinn okkar. __________________________________NEFNDIN._________ Maskinnolía, lagerolia og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúaum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíohloiaféíag, NYJA 33ÍO Djarfur piltur. Ákaflega áhriffimikill sjón- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kvikmynda sé jafn spennandi frá npphafi til enda og Ieik- ur jafn gðður sem í þessari mynd. Stefnan fyrir Straumnes var tekin og reiknuð út eftir 2 sj6- mílna fjarlægð af Rit, er skipifi var þvert af honum og hafði harœ í S. S. V. Að þvi búnu fór skip- stjóri niður í skipið til að líta eftir því hvort alt væri þar Iokað og fast. Fór fyrst niður reyksal og borðsal og herbftrgi til hliðar við hann til að aðgæta glngga og loks inn í vanhds karlmanna. Þeg- ar hann kom út þaðan, var eina skipsmanna þar í ganginum og epnrði skipstjóri hverterindihans væri ag fékk það svar, að stýri- maður vildi finna skipstjórann því að komin væri stðrhríð. Skipstjóri fór þegar nppástiöra- pall og varð þesS|þá var að skip- ið var ko'mið í l£deyðu og segir við stýrimaan þegar shann kom upp: „Hareingjan hjálpi okkurS Við erum að fara i land", og «á þá landið og brimgarðinn beint framundan. Minnir skipatjóra, að; stýrimaðar hafi þá sagt, að hanffi hafi astlað að fara að beygja, ef skipstjóri hefði ekki komið npp. Skipstjóri gaf þegar skipunina:: „Hart sfcjómborð", en sá nm leift boðana á batborðR og að ekki mundi tími til að beygja, og gaf samstnndis skipun til vélanna nm fulla ferð aftur á bak, en áður en ferðin færi af skipinu, rakst það á grunn. Voru þá lagðar ýmsar spnra- ingar fyrir skipstjóra. Dar a með- al hvort áttaviti skipsins hefði verið réttar og hve nær það hefði verið athngað siðast — Skipstj. kvað áttavitann réttan, hefði ver- ið athugað í sumar í Khöfn. — Spnrðnr hvort honum væri kunn- ugt um að sérataklega hætt vasri við skekkjum á áttavitum í nýj- nm skipum, svaraði bann að sér væri það kunnugt og hefði hann orðið þess var fyrsta árið, enekkí síðan. — Aðspnrður, hvenær hann befði gert ráð fyrir að koma aft- ur upp, kvaðst hann hafa beðif stýrimann að gera sér aðvart er komið væri að Straumnesi. Af því að bjait var veður tiltók bann cng-an ákveðion tíma. Framhald á 4 síðu,- .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.