Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 3
VISÍR * Verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði, hefir með síðustu skipum fengið ógrynni af ýmiskonar vörum, fjölbreyttum, vönðuðum og óðýrum, og er meginhluti þeirra hinar mjög eftirspurðu Ámeríkuvörur. Verslunin er eftir margra ára starfsemi alkunn orðin, og engír vita það betur en hinir stöðugu skifta- vinir hennar, að hvergi gerast jafn góð kaup sem hjá henni. Neðanskráðar tegunðir eru aðeins lítið sýnishorn af birgðum þeim er verslunin hefir á boðstólum: IVýlenduvörur : Kaffii, besta teg. — Export „Geysir“. Ágætt Kakao. — Chocolade 5 tegundir. Haframjöl. — Hrísgrjón. Maismjöl. — Kartöflumjöl. Rúgmjöl. — Hrísmjöl. Sagó, smð. — Saft, sæt. Rúsinur. — Sveskjur. Mysuost. — Goudaost. Smjörlíki ágætt, í 5 kg. öskjum og einnig i snxærri vigt. Niðursoðin mjólk 3 teg. Perui* og Apricots í dósum. Lax og kjöt í dósuiD. Asparges og Gv. Baunir í dósum. Fiskibollur keilar og halfar dósir. O 1: Lys. Porter — Pilsner [veiti, 5 tegundir, mjög ódýrt i sekkjum, heilum eða hálfum, þar á meðal hið óviðjafnaitlega Jólahveiti, PillsLixry Best. Tóbak: Rjól. — Munntóbak. Reyktóbak, iiðiri tegundir. Vindlingar, og síðast en ekki sist, hinir dásamlegu Jóla-Vindlar*, Ótal tegundir ’/2 og */* kösaum. Kryddvörur: Pipar. — Ranel, stéyttur og ósteyttur. Búddingpúlver. — Bökunarpúlver. Eggjapúlver. — Citrondropar. Vanilledropar. — Möndludropar. Alleliaande. — Cardemomme. Soya, margar tegundir. Ýmsar vörur: Skósverta. — Ofnsverta. — Feitisverta. Blákka. — Grænsápa. Krystalsápa. Handsápa, ótal tegundir, „Glycarine“. Þvottasápan ágæfca, „Red Seal“. Eldspítnr. — Kerti stór og smá. Lampaglöe. — Lampakveikir. Lampakúplar. — Diskar. Þvottabretti. — Þvottaföt. Kaffikönnnr. — Kústhausar. — Gðlfskrúbbur. Saum af öllum stærðum. — Þvottabalar. Vatnsausur. — Hurðarskrár. Skrúfur. — Lamir. — Loftkrókar. Fiður ágætt, margar tegundir. Hverfisteinar með tækifærisverði. Steinbrýni. — Skóleður. Steinolía. — Fernis. Tjara. — Málning. 'V' efnaðarvara: Léreffc hvít, margar tegundir. Stúfasirts ágætt. — Bómullartau. Morgunkjólatau. — Dagtreyjutau. Vefgarn. — Handklæð&dreglar. Rekkjuvoðir. — Nærföt, mikið úrval. Enskar húfur. — Brjósthnappar. Manchetthnappar. — Hörtvinni. Tvinni hvítur og svartur. Einnig er verzlunin ávalt birg af ölla þvi er til Sjávarútvegs heyrir, svo sem: Salti. — Manilla. — Netagarni. Sjófatnaði. — Síðkápum. — Línum. Línutaumum. — Linukrókum. — Gafíalræðum. Bátsköfum. — Handfæriskrókum etc. etc. Brauðagjörð verslunarinnar er alkunn, lofar sig sjálf. Ávalt nægar birgðír af: Kringlum. — Tvíbökum. Skonroki. — Rúgbrauðum. Franskbrauðum. — Sigtibrauðum. Súrbrauðum. — Vínarbrauðum. Bollum. — Snúðum og smærri kökum, að ógleymdum Jólakökunum ágætu. Kynniö yður verö og vörugæöi versiunarinnar, og þór munuð sannfærast um að hvergi gera menn jafngóð innkaup sem í Verzlun Einars Þorgilssonar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.