Vísir - 18.12.1916, Síða 3

Vísir - 18.12.1916, Síða 3
VISIE Hafnarfjarðarsíða. Heiðraðir Hafnfirðingar! Lítið inn í Verslun Auðuns Nielssonar, áðnr en þér festið kanp annarsstaðar. Það margborgar sig! Vefnaðarvara, nýkomið atórt úrval, og af beatn tegnnd: Fatatau, margar teg. Kjðlataa, ýmsar teg. Tilbúnir kjólar. Svuntutau, ýmsar teg. Léreft bleikt og óbleikt, Lakaléreft, tvíbr., margar teg. Sængurdúkur, undir og yfir. Flúnel. Rekkjuvoðir. Rúmteppi. Peysur. Nærföt, margar.teg. Handklæði, 3 teg. Stubbasirts. Skófatnaður, bæjarins mesta og besta úrval: Karlm.skófatn. kr. 12,50—18,00. Kvennskór. Barnaskór og Skóhlífar, Keimar, Skósverta og Gúmmíhælar. Email vörur: Kaffikönnur. Katlar. Pottar o. II. Tóbak, mesta og besta úrval. Vindlar, 10 teg. Cigarettur, 8 teg. Munntóbak. Skorið neftóbak. Sælgæti: Chocolade, margar teg. Át-Chocolade. Konfektið beáta. Brjóstsykur, margskonar. Karamellnr, Lakkris. Kryddvörur: Gerpúlver. Eggjapúlver. Vaniiledropar. Citrondropar. Möndlndropar o. fl. Kökur og kex fleiri tegundir. Þar á meðaí bunangeköknr og allakonar bak- aríisbrauð. (i 1, margar teg. Límonaði. S æ t s a f t. Kerti og spil. Sápur, 20 tegundir, þar á með*i Favoritsápan. Baldvins Epli ]|2 kg. 0,50 5 kg. 4,50 F. H a n s e n. Cansnm-Chocolade, Husholdn.-Chocolade, Át-Chocolade og Konfekt Kartöflurnar ágætn eru nú aftur komnar í verslun Haframjöl, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Sagogrjón, Svesklnr, R4slnnr Husblas Kaffibaunir, Exportkaffi: (Geysir). Hvergi ódýrara en í verzl. BRISTOL. lirsuberj asaft þykir best og þó ódýrust í i verslun m ódýrast í ver sl nninni Bristol. Opinn fund holdnr iiásetaíel. í Hafnarfirði í KvlkmyHdahúsinu þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8. e.m. Allir sjómenn og útgeröar- menn velkomnir. Úrvals VINDLAR f r á 2 elstu og þektustn verk- smiðjum Hollands, í þeirrri grein, seljast með tæki- færisverði í y4, y2 og Vi- kössum. Yfir 20 teg. úr að velja. verzl. BRISTOL Kökur l kex 16 teg. hver annari betri, nýkomið í verzL BRISTOL. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Whistspil, L’hombrespii og Barnaspii í versl. Bristol. Jarðgöng undir# Sæviðarsund (Bosporns). Ný hugmynd er að ryðja sér tií rúms i Tyrklaudi, og hún er stt að fameina Evrópu og Asíu me£ jarðgöngum undir SæviðarsuntL— Er haft eftir sendiherra HoIIend- inga í Miklagarði að Tyrkjastjóre hafi að undanfömu verið að bolla- leggja þetta, annaðhvoit að graft göng undir sundið, eða að byggja brú yfir það. Sænsk blöö fullyrða að stjórn Tyrklands hafi þegar tekið follnaðarályktun i máli þessn og ákveðið að grafa akuli járnbraut- argöng. — Þó stórvirki þetta sé ýmsum erfiðleikum hundið og kosfci of fjár, re það þó talið kostnað- arminna og vaudaminna, en hitk að byggja brúna. Brúarsmíðin er engin ný hugmynd; Abdul Hamid annar mun hafa átt hana fyrstur og hann lét nefnd fróðra manna ransaka þetta, og gera fnllkonma áætlun nm smíðica. Átti brúin að vera 1660 feta löng og liggjs yfir um sundið frá Rumely Hissar Evrópumegin og til Amadoly Hissar á A-ínströnd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.