Vísir - 27.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1916, Blaðsíða 3
VISIK &em bera eða borið hafa þenna illverknað á mig, að koma fram í§ dagsbirtnna með nöfn sín, svo mér geflst kostnr á, að Iáta þá bera lagalega ábyrgð á orðnm sinnm. Jafnframt Jýsi eg hvern þann, er á nokkurn hátt bendiar mig við illverknað, s v í v i r ð i- legan lygara og rógbera. Laugarnes 20. des, 1916. Markús Einarsson. Ritdómur Sig. Sig. írá Arnarholti“. Sigurður lyfsali í Vestmanna- ©yinm birtir langan' og leiðinleg- an samansetning um Ijóðabók Hannesar Hafsteins í ísafold. — Þar er hann að ónotast út af skáldastyrkunum — rétt einu sinni. — Vill láta afnema þá og veita verðlaun í staðinn! Vitið ekki meira en guð gaf. Hann skilur ekki muninn á styrk og verðlaunuro. Styrkur er lítilfjörlegur lífeyrir, aom blá-fátækum skáldum er veitt- ur til þess að gera þeim mögu- legt að gsfa sig — þó að minsta kosti hálfa — við skáldskap, svo ekki þurfi bókmentir landsins að missa af þeim örbirgðar einnar vegna. Slíkur styrkur fellur burtu af sjálfum sér ef lifskjör mannanna batna. Menn, sem sitja í fremnr hæg- um embættum eða eru komnir ungir á eftirlaun, þurfa ekki slík- an styrk. En þeim sem á aS veita verðlann, einu sinni fyrir alt, í viðnrkenningarskyni, og það svo að um muni. Eg er nú ekki i miklum vafa um það hvernig bókmentamenn mundn við því snúast að veita Hannesi Haf&tein áltleg v e r ð- 1 a u n fyrir ljóð sín. En það eru nú ekki bókraentamennirnir, sem fjárveitingarvaldið hafa nú á dög- um. Það virðist vera öðru nær, Einar Benediktsson kvað nú nýlega hafa verið að gorta af því, að hann hefði umráð yfir 85 milj- ónnm króna. Vonandi tollir svo við gómana á honnm af þeirri fúlgu, að honam mnnar ekki mikið um það, þótt snarað væri í hann svo sem 10,000 krónum. Svo koma aðfinslnrnar hjá Sig- urði. — Skoplegt er að sjá þetta m i n s t a ljóðskáld landsins kné- setja það m e s t a og kenna því að yrkia! Já — víða færist skörin upp í bekkinn hér á landi. Uudir þetta skrifar svo lyfsal- inn: „Sigurðnr Sigurðsson frá Avnarholti“. Aðalsmenn kenna sig fæðingarborgir sínar og kon- urgar við lönd sin. En 1 a 11 a r og mórat vorn hér áður kend- ir við þá bæi, þar sem þeir unnu mest til meius og tjóns. Sigurð- ur lyfsali mun nú fyrst hafa gert sig kunnan á götum Eéykjavik- ur. Eu hvað haDn hefir unnið til < Hér er ekkert gert til að örfk alþyðu, gleðja og dreyfa skugga- skýjunum frá hugarsjónum henn- ar — þó ekki væri nema t—2 stundir á viku hverri. En hvað gerir þetta svo seta til. Listamennirnir [halda bér hljómleika nægilega oft og þang- að geta allir komið og „e i g a allir“ að koma segja dagblöðio„ því aðgöngumiðar kosta ekki nema 1 kr. til 1,50!! , Eg ætla aS hnýta því hér aft-f ! an við, að k o n u r Akureyrar-- I bæjar hafa fyrir mörgum árutrr jbyrjað áað útbúa skemtigarð fyrir bæinn og þó var þar áður mjög fallegur reitur skógi skrýdd- ur, t. d. í kringum kirkjuna. Eu hvað gera Reykvíkingar. Jú, þeír ætla einhverntíma, annaðhvort á 20., 21., eða þá einhverri annari annari öld seinna að byrja á skemtigarðsræktun suður með Tjörn. Enn er ekki tími til að byrja á þvi starfi, þvi ij að fyrst þarf að byggja þar nógu mörg íshús. J. Drekkið LYS CARLSBERGl Heimsms bestu óáfengu drykkii*. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir íslaud Nathan & Olsen. þrifa í Arnarholti, er best að sam- viskan segi honnm. Skáldavinnr. Norðmenn og Þjóðverjar. í síðustn norskum blöðum sem hingað hafa borist, er það talið sennilegt að sættir komist á milli Norðmanna og Þjóðverja á þann hátt, að Norðmenn leyfi útflutn- ing á 50°/0 meira af fiski en áð- ur var leyfður útilutningur á. En það fylgir sögunni. að Norð- menn séu sjálfir saítfiskslausir í svipinn vegr.it þessara ráðstafana. Stjörnarskiftin á Englandi. Um leið og Asquith lilkynti það í enska þinginu, að hann hefði beðið konung um lausn, tók hann það fram, að hvaða breyting sem kynni að verða á ráðnneytinu, þá boðaði það alls enga breytingu frá þeirri stefnu sem stjórnin hefði fylgt frá upphafi ófriðarins. Var þessum boðskap hans tekið með miklum fögnuði í þinginu. Fyrir almenning. Eitt sinn dvaldi ég i erlendum bæ, sem þó ekki var höfuðborg sins lands og ekki nærri það. Þar voru margir hornleikara- flokkar. Einn þeirra var kostað- ur af bænum til þess að leika á horn ^úti tvisvar i viku á sumr- um og einu sinni í viku á vetr- um, og ef veður leyfði ekki hinn fastákveðna dag, sem mun hafa verið sunnudagur, þá einhvern næstaTdag. En hér, í höfuðborg Islands — heyrist varla spilað á horn úti, miklu sjaldnar en hér var fyrir 10—16 árum síðan. %Lf . bLr %fc | Bæjarfréttir. j Aímæli í dag: Sigurður Skúlason verslunarm. Steingrímnr Jónsson sýsium. Þórunn Arnórsdóttir húsfrú. Guðm. Elísson sjóra. Ólafur Magnússon trésm. Einhildur Tómasdóttir hf. Magnús Jónsson sýslum. Hf. Louse M. Thorarensen húsfrn. Friðrik Ólafsson umsjónarm. Jakob Jónsson verslunarstj. Stefán Björnsson aukakennari. Erlefid mynt. Kbh. 22/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70 Frc. 62,75 63,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Veðrið í morgun Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 549 0 -=-5,9 Rvik . . 553 0 -s- 7,4 ísafj. . . 540 0 -1,3 Akure. . 536 SSV. 1 -í-109 Grírosst. 180 S. 5 -4-ið,e Seyðisfj. 570 0 -4-5,7 Þórsh. . 564 0 + 0,3 Mag-n vindsina: O — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — í&rviðri. Símabilun yarð eiahversstaðar á milli Ak- ureyrar og Seyðisfjarðar á summ- daginn, svo ekki nrðu send sím- skeyti, og höfðu þvi landsima- menn nóg að gera á jóladagiun að afgreiðu allan jatrn sæg af sbeytum eem safnast höfðu fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.