Vísir - 30.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1916, Blaðsíða 4
VISlii Til áramóta seljast Eplin göðu á 40 anra pr. 12/ kg. hjá Jes Zimsen. -ir sU nk >1» .L. .1. .i-U Bæjarfréttir. í Frá 1. jan. 1917 gengur i gilði ný flutningsgjaldsskrá innanlands, áS eru aígreiðslumenn félagsins og viðskiftamenn beðnir að attraga þetta. Reykjavík 28. des. 1916. hi. Eimskipafélag Islands. E.s. Flöra fer frá Færeyjum í dag beina leið*til|Reykjavikur. Héðan fer hún vestur og norður um land. Nic. Bjarnason. Caille Perfection ®ra bestn, léttustn, einföldnstn og ódýrustn báta- og verksmiðju mötorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smiðar einnig ntanborðsmótora, 2—21/,, hk. Mótorarnir eru knúðir með sfcein- olin, settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalumboðsmaður •’á íslandi: 0. Ellingsen. fflikið nrval af fegurstu Broderingnm nýkomið í versL Kristínar Sipröarfl. Laia?l 20 A. Hafnfirðingar! Nýkomið! Appelsínur, Epli Vínber og Laukur og einnig SÓDI í verslunina Bristol Afmæli á morgun: Sigurjóna Jónsdóttir húsfrú. Signrðnr Kristjánsson sjóm. Jenny Björnsdóttir simamær. Ágústa Ólafsson húsfrn. Karólina Þorvaldsdóttir húsfrú. Sigvaldi Bjarnason trésm. Ársæll Gunna*sson stud. theol. Nýárskort með ísl. erindnm og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kbh. 28/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,35 17,65 17,70 Frc. 62,75 63,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Áramóta-messur. í dómkirkjnnni á gamlárskvöld kl. 6 siðd. aíra Jóhann Þorkels- son. Nýársiag kl. 12 á hádegi Jón Helgason settnr bisknp og kl. ð síðd. síra Jóh. Þnrkelsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarflrði: Á gamlárskvöldj,kl. 6 e. h. en kl. 9 e.h.á Bessastöðum. Ánýárs- dag kl. 12 í Hafnarf. í Fríkirkjunni (Rvík) á gaml- árskvöld kl. 6 siðd. sira ÓI. Ól. Á nýársdag kl. 12 á had. sira Ól. ÓI. og kl. 5 síðd. próf. Haraldur Níelsson. í Fríkirkjnnni (Hafnarf.)á gamL árskvöld kl. 9 síðd. síra Ól. ÓI. Á nýársdag kl. 6 siðd. síra Ól. ÓI. Hjónacfni: Ungfrú Ásta Björnsdóttir og Eyþór Guðjónsson bókbindari. Ungfrú Jónínn Þórdís Jóns- dóttir Langaveg 23 og PétnrVil- helm Olsen. Þingtíminn lengdurj I lok fundar í efri deild í gær tilkynti forseti að ráðherra hefði fengið leyfl konungs til að lengja þingtímann til 30 janúar n. k. — Tími sá sem npphaflega var ákveð- ið að aukaþingið mætti eiga setn er útrunninn. Stjórnarskiftin fara að líkindum fram upp úr áramótunum. Ráðherrafjölgunin var afgreidd sem lög frá þinginu í gær og verða lögin staðfest sím- leiðis, ráðherra veitt lausn og nýju ráðherrarnir skipaðir, yíirráðherra eftir vísbendingu fráfarandi ráð- herra en aðstoðarráðherrarnir eftir tillögu yfirráðherrane, Flóra fer frá Færeyjum í dag beina Ieið til Reykjavíkur. / Galdra-Loftur verður leikinn í siðasta slnni á nýársdag. Til Vífilstaða fer 8unnudögnm kl. lU/a veg 13. Sími 95. bifreið á frá Langa- [232' TAPAÐ-FUNDIB Ermauppslag úr skinni af litlnm barnafrakka tapaðist í gær á Laugavegi neðarlega eða Banka- stræti. Finnandi er beðinn aö skila því á Laugaveg 19 uppi. [195 Manchetta með gullhnappi týnd. Afhendist afgreiðslu gegn fnndarl. _______________ [222 Stór Jykill hefir tapast í aust- nrbænnm. Skilist gegn fundar- launum á Lungaveg 11. [226 Fundinn silfurhnappnr á jóla- daginn. Réttur eigandi vitji hans á Hverfisgötn 64. [229 Svipa, merkt: G. J., tapaðist á planinu. Skilist á Vitastig 8, mót fnndarlaunnm. [230 Tapast heflr minnispeningur firá Ánananstum á Ieiðinni inn á Langaveg 54. Skilvís finnandi komi honnm til skila að Ána- nanstum, mót fundarlannum. [231 r KADPSKAPDB Morgnnkjólar, Jangsjöl og þri- hyrnnr fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 _Morgunkjólar fást og| verða sanmaðir í Lækjargötup2 A. [51 Gassuðnáh[ald til söln á Laugnveg 19 uppi. 19® r VINNA Liðlegur maður getnr fengið atvinnu til vertíðarloka, við keyrslu. Uppl. á Vitastíg 8. [223. _StúIka óskast í vist frá 1. jan. n. k. [Uppl.[á Lindarg. 1 D. [224 Stúlka óskast [í vist nú þegar á Bjargarstíg 17. . [225 Barngóð og þrifln stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 15. [22 7 Stúlkn vantar þegar á sveita* heimili. Uppl. í Kiikjustræti 8 B. ______________________________[228 Ef yður finst standa á aðgerð- nm á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergitaðastræti 31. Þar er gert við ekó afar ódýrt* fljótt og vel. Benedikt Ketilbjara- arson, skósmiðameistari. [307 Stúlka óskast nm tima. Uppl. á Kárastíg 4. |216- Góð stúlka óskast í vist strax á Grettisgötn 3. [211 Karlmaður vanur skepnuhirðiug óskast á heimili í grend viö bæ- inn. Uppl. í síma 572. [208 Vertíðarstúlka óskast í vist í sjóplássi nálaegfc Reykjavík |rá nýjári. Hátt kaup í boði. UpþL Langaveg 57. [21G" Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.