Vísir - 02.01.1917, Blaðsíða 1
Ötg»fan«3i:
hitjtafélaö.
Rltatj. JAKOB MÖLLW
SÍMI 400
SkrífatdTa eg
afgrciðslft i
HÓTEL t8LAK>.
SÍMI 400.
7. árg.
Þriðjudagirn 2. janúar 1917.
1.
tbl.
Gamla Bió
sýnir í kvöld kl. 9
I kvðldbirtu Lundúna.
Heimsfrægur sjónleikur í 1- þáttum eftir
Geo. R. Sims.
Meira spennandi eða áhrifameiri kvikmyndasjónleikur
hefir ekki sést hér lengi, og sannast þar hér betur en
nokkru sinni áSur gamla máltækið:
„frændur eru frændum verstir".
Gifurleg aðsókn var að þessari mynd þegar hún var
sýnd í Khöfn síðastl. vetur. Síðan var hún útbúin á leik-
svið og leikin í „Casino“ 102 sinnum fyrir fullu húsi.
Aðgöngumiðar kosta:
Tölusett 60 aura, almenn 40 og barnasæti 15 aura.
Þrir hreinlegir og duglegir
tóbaksskuróarmeim
Geta fengiö atvinnu nú þegar í
La,rLd.stjörnLiimi.
Nýja Bíó
sýnir i kvöld kl. 9 siðdegis:
Vandræðagiíting.
Óhemju skemtilegur danskur gamanl. Aðalhlutverk Ieika:
Oscar Stribolt, Amanda Lund, frú Fritz-Petersen, Henry Seeman.
Saga þessi er um æskuást og skynsemisgiftingu — út úr
vandræðum. Og hér koma fram fyrirmyndarfeður, sem
sameina ættir sínar — eigi með valdboði, heldur með
klókindum. Og alt fer vel þegar endirinn er góður —
og hér er hann verulega góður!
-ctí
ö
Tölusett sæti.
„Smith Premier" ritvélar
eru þær endingarbestu
og vöndQðnstu að ölln
snaíði. Hafa íslenska stafi
og alla kosti, sem nokk-
ur önnur nýtísku ritvél
hefir.
Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði,
að viðbættum flutningskostnaði.
G. Eiríkss,
Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
Sæsiminn
er að bila.
Á laugardagskvöldið varð þess
vart, að sæsiminn mundi vera að
bila. Síminn hefir „lekið“ síðan,
þó ekki svo mikið, að ekki megi
notast við hann, en skeytin verð-
ur þó að senda í tveim áföngum
til útlanda; frá Seyðisfirði til Fær-
eyja og þaðan til Leirvíkur. Bil-
unin er nú skarnt þaðan sem sim-
slitin urðu i fyrra (i marz), um
20—30 kvartmilum norðar, eða
30—40 kvartmílur fyrir norðan
Færeyjar (Þórshöfn).
Þrátt fyrir þá bilun, sem þeg-
ar befir orðið vart, getur siminn
haldið nokkuð enn, nokkra daga
eða lengur. En hann getur líka
þá og þegar slitnað til fuls. Hafa
simamenn tæki til þess að mæia
bilunina, hve mikið h in vex, og
segja þeir að hún hafi vaxið lítið
siðan hennar varð fyrst vart.
Væntanlega vindur „Stóra nor-
ræna“ að því bráðan bug, að gera
við simann. Það hefir til umráða
tvö skip, sem eingöngu fást við
| að gera við símabilanir í Norður-
álfunni, en ef mikið er að gera
og bæði skipin önnum kafin ann-
arstaðar, getur það dregist nokk-
uð að gert verði við þessa bilun,
og að svo fari að siminn slitni
alveg.
Frá Alþingi
Dýrtíðarhjálp og tryggingar-
ráðstafanir.
Bjarni Jónsson frá Vogi flytur
nú á aukaþingini® frumvarp til
hoimildarlaga fyrir stjórnina til
þess að selja almenningi nauðsynja-
vörur undir verði og gjalda nokk-
nrn hlufca verðhækkunar á inn-
lendum vörum. Frumvarpið er á
þessa leið:
1. gr. Með lögum þeasum er
stjórnimii heimilað að selja almenn-
ingi fyrirliggjandi landssjóðsvörur
og, jafnóðum og keyptar verða,
nýjar Iand?sjóðsvörur með þvi
verði. sera þær vörur vóru seldar
við tfyrir stríðið, að viðbættum
helmingi þeirrar verðhækkunar,
sem siðan er orðin.
2. gr. Stjórninri er eigi skylt
að selja einstökum mönnum, en öll
félög, gömul og ný, eiga heimting
á að ná kaupum á Iandssjóðsvör-
um meðan til vinst, ef eigi eru
dagleg smákaup. Forgöngurétt til
kaupanna hafa þó bæir, eýslurog
sveitarfélög.
3. gr. Landasjóðsvörur eruhér
nefndar þær vörur, sem stjórn
landsins kavpir eða kaup* lætur
fyrir landssjóðs fé.
4. gr. Lög þessi heimiln og
stjérninni að greiða úr landssjóði
fyrir alroenning helming verðhækk-
unar þeirrar, sem oröin er frá upp-
hafi heimsstyrjaldarinnar áinnlend-
um lifsnauðsynjum til mauneldis.
5. gr. Seljöndum er gert að
skyldu að selja almenningi þessar
vörur við því verði, sem var á
þeim rétt á undan stríðinu, að við-
bættri hálfri verðhækkun þeirri,
sem síðan er orðin. Hinn helm-
ÍDg verðhækkunarinnar skulu þeir
fá úr landssjóði aamkvæmt 4. gr,
þessara laga, en gefa verða þeir
stjórninni áðnr sanna skýrslu um-
hversu mikið þeir hafi selt.
6. gr. Stjórnin semnr og setur
reglugerð um það, með hverjum
hætti gjald þetta skuli greittselj-
öndum, og hver sönnunargögn þeir
skulu láta fylgja skýrslum sin-
um.
7. gr. Lög þessi ganga þegar
i gildi og standa þar til, er lokið
verður heimsstyrjöldinni og friður
er saminn.
Forlögfrumvarps þessa er óþarft
að spá nokkru um.
Auk þessa frumvarps og þingsál-
till. þeirra Jörundar Brynjólfsson-
ar nm vörukaup og landssjóðs-
verslun, er komið fram frumv. til
endurnýjunar á heimildarlögum frá
siðasta þingi til að birgja landið
upp að nauðsynjavörum.með nokkr-
um breytingum og að því viðbættu
að lsndsstjórDÍnni f heimilast ef
þörf gerist „að taka i sínar hend-
ur alla verslun, ef á þarí að halda
á einstökum vörutegundum inn*
Iendum og útlendum“.
Érleíid mynt.
Kbh. «/„ Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,40 17,65 17,70
Frc. 62,75 63,50 63,00
Doll. 3,68 3,75 3,90