Vísir - 02.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 02.01.1917, Blaðsíða 3
vism. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. tU 101/,. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. B œjarfðgetaskrifstofan kl. 10—]12ogl— 5 B æjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íslandabanki kl. 10—4. •K. P. U.“M. Alm. samk 3sunnud.’87t siði. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. L&ndsbðkasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—3. Landasjóðnr, afgr. 10—2 og 6—8. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nótt úrugripasafn 17,-27,. PóBtbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1-6. Stjðrnarráðaskrifstofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Ríðherrafrumvarpið var símað til Kaupmannahafn- ar til staðfestingar konungs í gær og um leið lausnarbeiðni Einars Arnórssonar. Fylgismenn hinnar væntanlegu stjórnar eru á nálum út af því, að símslit kunni að tefja fyrir því að nýja stjórnin geti tekið við völdum. Flóra kom frá útlöndum i gærmorg- un. Meðal farþega var frú Oben- haupt. Sjóferðapróf er heldið í dag út af skemdum þeim sem urðu á Bisp á leiðinni hingað frá Ameriku, skipi og far- angri. — Enn er óvíst um hve mikið hefir skemst af vöruuum. r stir og miliönir eftir jpfharles parvice. 36 —— Frh. fcér brosið. Mr. Howard, eglifði ekki á kræsingum í þá daga. — eg ætla að láta drenguum mín- um eftir lávarðstign. Brosið þér aftur, mr. Howard; mér er sama. Eg hefi. ekkert bros við hend- ina, herra miun, sagði Howard. — Jæja, þér skiljið það. E>ér skiljið tilflnningar mínar. Eg veií ekki hvers vegna eg hefi sagt yðnr þetta, nema það væri vegna þess að þér eruð vinur Staffi. En nú hefl eg sagt yðnr það. Er- uð þér mér ekki sammála? Er metorðagirnd mín ekki lofs verð? Haldið þér ekki að hann gerði stétt sinni sóma hve hátt sem haun kynni að komast? Þekkið þér nokkurn hans jafningja meðal ungra rnanna? Hann þagnaði og hallaði sér aftur; siðan laut hann aftur é- 'fram. — Þó að eg hafi verið í fjar- Nýárssundið. I gærmorgun safnaðistj múgur og margmenni niður að höfninni til að horfa á nýárssundið, og þóttust þó allir vita hver enda- lokin myndu verða. Hlutskarp- astur varð í þriðja sinn Erl. Pálsson á 344/5 sek. og hlaut bikarinn og 1, verðlaun, en sundið var, eins og áður er sagt 50 stikur; þá varð 2. í röðinni Steingrímar Páls- son, bróðir hans á 39 sek. og hlaut 2 verðlaun. 3. Kristinn Hákonarson á 40 sek. og hlaut 3. verðlaun. 4. Guðm. Halldórsson á 45 sek. 5. SveinnÞorsteinsson- 46 — 6. Vald. Sveinbj.son - 484/5 — 7. Ólafur Pétursson - 49 — 8. Andr. Brynjólfsson - 49 — 9. Guðm. Guðjónsson - 51 — 10. Jónatan Finnbogas. - 67 — I sjónum var hitinn 0° en i lofti 2°. Bjarni frá Vogi hélt snjalla ræðu að sundinu loknu, af- henti verðlaun og bað menn að hrópa Islendinga húrra tyrir öll- um sundmönnunum og var því mæta vel tekið. Það tilkvnnist hér með að jarðarför drengsins okk- ar Þodeifs, sem andaðist 28. des. 1916, fer fram fimtudag 4. janúar og hefst kl. 2 e. m. frá heimili okkar, Laugaveg*64. fflálfríður Jónsdóttir og Gnnnar Þórðarson. Vífilsstaða fer bíll á hverjum sunnudegi þriöju- degi og fimtudegi fyrstum sinn kl. II1)* frá Laugaveg 13 — Sími 95. Ungur maður sem ritar dönBkn, ensku og þýsku og er van- ur öllum skrifstofnstörfum óskar eftár at~ vinnu á skrifstofu hér í bænum frá 15. febrnar næstk. Kunnáttuvott- orð frá Verslunarskóla íslande, ásamt ágætnm meðmælum frá fyrii húshændnm er fyrir hendi. Tilboð — merkt „Skrifstofa" — þaar sem tekin séu til væntanleg launakjör, óskast send á afgr. þessablaðe fyrir 15. þessa mánaðar. Aðalfundur ekknasjóðs Rvíknr verður haldinn í Goodtemplara- húsinu 2. jan. kl. 5 síðd. (uppi á lofti). rstjórnin. Vélstjórafól. Islands 9S3í SB lieldur’Jjfánd [i Goodtemplarahúsinu miðvikndag— inn 3. jan. kl. 3y2 e. h.| Ólafur Sveinsson. Vísir er hezta auglýsingablaðið. Auglýsið í VisL i Kaupið VisL lægð, hefi eg haffc vakandi anga á honuœ, þó eg hafi ekki haft njósnir um hann, það hefi eg ekki gert. — Þess var engin þörf, herra minn, ssgði Howard með hægð. — Eg veit það. Staff ber af öðrum nngum mönnum. Eg hefi heyrt það úr öllum áttum. Eg veit að ástsælli maður er ekki til á öllu Englandi — og fyrirgefið þér að eg segi það, enginn fal- legri. — Howard hneigði höfuðið til samþykkis. — Honum er vel tekið hvar sem hann kemur, og eg veit hvers vegna. Trúið þér á meðfædda göfgi, mr. Howard? — Auðvitað, svaraði Howard. — ÞaS geri eg líka, þó að eg geti ekki tilið mé.r neina ætfcgöfgi til ágæíis. En það er góður stofn í Staffouv og hann ber það með eér. Það er eittbvað í svip hans, í augnaráði hans, í rödd hans og framgöngu; eitthvað stillilegt og þó fijálsmannlegt — nei, eg get ekki úfcskýrt það! sagði sir Stefán óþolinmóðlega. — Mér finst þér bafa útskýrt það ágætlega, sagði Howard. Eg hefi ógeð á orðinu, það er svooft misnotað, en eg man ekkert sem betur á við: fyrirmannlegur — það er orðið sem lýsir Stafiord rétt. Sir Stefán kinkaði kolli í ákafa. — Það er safct. Sumir menn eru skapaðir, fæddir til að bera purpurann. Drengurinn minn er einn þeirra — og hann akal! — Hann skal skipa þann sess, sem honum ber, meðal göfugusfcu og bestu manna landsins. — H&nn skal fá konu af /göfugustu ætt- um. Hann dró djúpt andann, og kvössn augun ljómnðu eins og þau horfðu inn í framtíðina. sæu upp- fylling heituBtu óska hans. — Já, eg er yður sammála, sagði Howard; en eg er hræddur um að Stafford taki lítinn þátt í metorðalöngun yðar honum til handa. Þegar hann varð þess var hver áhrif þessi orð höfðu á sir Stefán, sá hann eftir að hafa sagt þan. — Hvað þá? sagði hann með þjósti. Hvers vegna segið þér það? Hvers vegna skyldi hann ekki vera metorðagjarn ? — Hann þagnaði skyndilega, lagði höndina þétt á öxlina á Howard og kvísl- aði áhyggjufullur; Er það vegna þess að þér vitið eitthvað — um einhverja stúlku .— einhverjar ástarflækjur? — Nei, nei! sagðijHoward. Það þurfið þér ekki að óttast. Ekk- ert alíkt. jStafford er algerlega — óvénjulega|’saklaus af því. —- Hann er, satt að segja, fallkaldnr í þeim efnum. Eg er viss umattl hann hefir ekki ást á nokkurri ' konu. Ef svo væri, hlyti eg að vita það. Sir Stefáni varð sýnilega rörr& , í skapi, hann slepti takinu á öaf" Howards, svipurinn mýktist og : hann brosti. — Gott, sagðí hann og taíaði enn í hálfnm hljóðum. Þá esr ekkert, sem heft getur fyrirætlan- ir mínar. Eg skal ná markinn. Eg veit að það verður ekki auö- velt. En bvorfc sem það verður auð rolt eSa erfitfc, eg ætla mér að ná pví. Hann reis upp og stóð þráö bohn og horfði yfir höfuð How- ards, annars hugar; en skyndilega tókn augnalokin að titra, hann varð náfölur og bar höndina upp i að bjartanu. Howard stökk & fætur og hrópaði upp yfir sig; m eir Stefán rétti upp höndinatilað stöðva hann, gekb hægfc að einu borðinu og helti víni í glas og drakk það. Þvf næsfc gekk hann til Howards, sem stóð og horfði á, hann og vissi ekki hvaðhannátfi að gera eð segja, og sagði í skip- unarróm: — Ekki eitt orð. Það var ekkert. Þvi næst tók hann undir hand- »egg Howards og leiddi hann inn í knattborð herbergið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.