Vísir - 03.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1917, Blaðsíða 3
V I S f R. & Kjöttollurinn. Skömmu fyrir þing var lagður 75 aura útflutningstollur á alt saltkjöt, er héðan flyttist, með bráðabirgðalögum. Þegar þing kom saman, lagði ráðherra fyrir það bráðabirgðalög þessi í frum- varpsformi, en gat þess um leið, að ástæður hefðu breyst svo, að nú væri tæplega ástæða til að leggja þennan toll á kjötið. Ástæðurnar til þess að tollur- inn var nokkurn tima lagður á, voru þær, að útflutningsleyíi á ísl. saltkjöti til Noregs, umfram þær 12 þús. tunnur, sem áður var leyfður útflutningur á, var bund- ið því skilyrði, að afhentar yrðu 300 tunnur, fyrir töluvert lægra verð en markaðsverð, til annara. En um það leyti sem þing kom saman, var tunnufjöldinn sem krafist var, orðinn að eins 100. — Þótti þ§, ekki vera um svo mikla fjárupphæð að ræða, að það tæki því að tolla kjötið og varð sam- komulag um að fella frumvarpið og endurgreiða toll þann sem þegar kynni að hafa verið greiddur. Það er að vísu rétt, að upp- hæð sú sem hér er um að ræða (3—4 þús. kr. ?) er ekki svo há, að það skifti máli, hvort hún er greidd úr landssjóði eða henni er jafnað niður á kjötframleiðendur með tolli. En þegar þess er gætt að um það er að tefla fyrir kjöt- fra mleiðendur landsins að fá að flytja alt kjöt til Noregs og fá fyrir það alt að því helmingi meira verð, en fengist hefði an ■útflutningsleyfisins, eða einum 40 krónum meira fyrir hverja tunnu, þá hlýtur menn að turða á þvi, hver úlfaþytur hefir risiðþitaf þess- um 75 aura tolli af tunnunni. Fyrir þessa 75 aura áttu þeir að fá 39 kr. 25 aura, eða um það ^bil. — En við það var ekki kom- andi, að þeir vildu borga þessa aura. Þeir heimtuðu að þessi halli, verðmunurinn á 300 tunnum, yrði ekki lagður á þá eina með tolli heldur á alla landsmenn. Áskor- anir í þá átt bárust þinginu úr- öllum áttum. — Og það varð við þeim. Daglaunarrennirnir og sjómenn- irnir eiga að borga sinn skerf þó að þeir eigi fyrír því einu að gang- ast, að kjötið sem þeir kaupa verð- ur að sjalfsögðu töluvert dýrara fyrir það að þessi útflutningur var Ieyfður, Gr. Barnagaman heitir sögukver, sem Sigurjón Jónsson rítstjóri Æskunnar hefir gefið út fyrir skömmu. Eru þetta mjög vel valdar smásögur fyrir •börn og unglinga, prýddar mörg- um fallegum myndum. Sumar sögurnar ern gamlir kunniugjar, svo sem: „Tryggur huudur“ og „Tréskálin", og einhverjar hafa áður birst í Æskunni. — E>arna er Bmásögusafn, sem börnin vilja lesa, og sem um leið hefir góð áhrif á þau. Yæntanlega kaupa rnargir kver þetta handa börnum siDum og öðrum litlum kunningj- um, bæði hér og úti um land. Fæst það í pappírs- og ritfanga- verslun Sigurjóns á Laugavegi 19 og kostar eina krónu. láptons’ the er hið bests'i í heimi-. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. EiríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Sjómenn fá að kenna á dýrtíðiuni eigi síð- nr en aðrir. Þes* vegna fara þeir nú að jafnaði sparlega með pen- inga sina og kaupa allar vörur þar, sem þeir fá þær með bestum kjörnm. Þeir kaupa því bæði reyktóbak, vindla og sígarettur áður en þeir fara á sjóinn hjá Dan. Daníelssyni, Þingholtsstr. 21, því þar er langbeztu tegunduuum úr að velja og verðið óheyrilega Iágfc. yggingarlóð til sölu á góðum stað í bænum. Upplýsingar í Áðalstræti 18. (Kjallaranum hjá ekósmiðunum). Hestar ogvagnar til leigu. Sími 341. gerir alla glaða. JYatabúðin sími 269 Haftiarstr. 18 sími 268 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrval — vandaðar vönir. VISIR er elsta og besta dagblað landsins. tstir og miliönir 37 effcir gharles if; iarvice. Frh. — Er borðið gott, Stafford? — Fyrirtak, sagði Stafford. Viljið þíð Howard leika á það? ~ Nei, nei, sagði sir Stefán; þið Howard. Mér þykir gaman að horfa á. — Við getum leikið allir þrír, aagði Stafford um leið og hann fór inn í hliðarherbergið og sótti knettina. Howard horfði á sir Sfcefán meðan bann lék fyrsta leik- inn; það sást enginn óstyrknr á hönd han* og það kom þegar i Ijós, að haan var ágætur spilari. — Þetta var gott skot, sagði Sfcafford, og var auðheyrt að hann dáðist að leikni föður síns. Eg man ekki til að eg hafi séð bet- ur leikið. * Sir Stefán roðnaði eins og stúlká, er hann heyrði hrósyrði sonar sfns; en hann hló um leið. O, jæja, Sfcalf, en eg íeik ekki likfc því eius vel og þið Howvard. Hvernig ætti það líka að vera. Mr. Howard, þarna eru ýmsar vín- tegundir, þér hjálpið yður sjálfur? þjónar eru alt af til Ieiðinda í knattborðsherbergi. Það sem eftir var kvöldsins sáust engin merki veikleika þess, sem Howard hafði orðið var hjá sir Stefáni, og á leiðinni upp stig- ann sagði hann þeim sögu með miklu fjöri og hann skemti sér sýnilega mjög vel. — Mér þykir það leitt, að þetta kvöld er á enda, sagði hann er þeir staðnæmdust fyrir utan her- bergisdyr hans. Það er fyrstaog síðasta kvöldstundin sem við verð- um einir saman. Það er leitt; en við því verður ekkert gert. Hann opnaði dyrnrr óafvifcandi meðan hann talaði og Stafford sagði: — Er þetta herbergið þitt? — Já; farða inn drengur minn, svaraði sir Sfcefán. — Stafford fór ir.n og nam staðar steinhissa. Herbargið var engu ríkmannlegar búið en venju- legt þjónsherbergi, sennilega fá- tæklegra en herbergi þjónanna í þessu húsi. Gólfábreiður voru fyrir framan rúrnið 'og'þvottaborð- ið, annars var gólfið bert. Rúmið var vecjalegt járnrúm, mjófct og engin tjöld fyrir því. Húsgögnin voru úr máluðum viði. _ Eina myndin, sem þar var, var stór mynd af Stafford, stækkuð eftir Ijósmynd, og hún hékk þannig að sir Stefán gat séð hana úr rúm- inu. Vitanlega sögðu þeir Stafford og Howard ekkert. — Manstu eftir þessari mynd, Stafford? spurði sir Stefán bros- andi. Eg flyt hana með mérhvert sem eg fer. Einfeldnislega ást- ríkur faðir, finst yður ekki, mr. Howard? Er myndin ekki góð? Staflord rétti fram hendina. . — Góða nótt, faðir minn, sagði hann lágt. — Góða nótt, drengur minn. Heldurðu að þig vanbagi nú um ekki neitt? Eða yður, mr. Ho- ward? Látið þíð mig ekki trufla ykkur í fyrramálið. Eg hefi þann heimskulega vana, að fara Bnemma á fætur — vandist á það fyrir mörgum árum, og maður er þræll vanans. Vona að þið sofið vel. Ef þið gerið það ekki þá skuluð þið flytja í annað herbergi áður en alt fyllist. Góða nótt. — Sástu herbergið? spurði Staff'- ord með óstyrkri rödd, þegar þeir Howard voru komnir inn f her- borgið hans. Howard hneigði höfnðið. — Mér finst að eg gæti tætt þetta alt í sundur. Stsfford leit í kringum sig á alt skrautið. Hent því út um gluggann! Eg ski! hann ekki. Guð minn góður! — Hann kemur mér til þess að finn- ast að eg sé eigingjarnasta úr- þvættið sem skríður á jörSinni Hann er — hann er — — Hann er maður! sagði Ho- ward, alvarlegar en hann átti að sér að tala. — Það er rétt, sagði Sfcafforci Ánnar eins f&öir er ekki til. Og þó — eg skil hann ekki. Hann er eitthvert undarlegt sambland. Hvernig getur slíkur maður talað eins og hann gerði — nei, eg skU hann ekki. — Eg skil hann, sagði How- ard. En sir Stefán hafði sagt honaœ ráðninguna á gátunni. 7. kafli. Stafford svaf vel og var vakn- - aðnr áður en Measom kom til þess að vekja hann. Morguninn var fagur og heitt í veðriim og Staff- ord flaug það fyrst í hug að fáé*' sér bað í vatniuu. Hann fór I sundföt og fór sem leið lá niðnr að vatninu, og eins og hann hafði búist við, var vandað og snoícrt baðskýli hjá bátahúsinu, sem va,r bygt i svissneskum stíl. Þarvoru geymdar ferjur sem knúðar vore

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.