Vísir - 03.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1917, Blaðsíða 4
VISIR' 1 Ungur maðnr sem ritar dönsku, enskn og þýskn og er van- nr öllnm skrifstofustörfnm óskar eftir at- rinnn á skrifstofn hér i bænnm írá 15. febrúar næstk. Knnnáttnvott- erð frá Verslnnarskóla íslands, ásamt ágætnm meðmælum frá fyrri Mshændnm er fyrir hendi. Tilboð — merkt „Skrifstofa“ — þar «Bm tekin sén til væntanleg launakjör, óskast send á afgr. þessablaðs fyrir 15. þessa mánaðar. Til Vífilsstaða fer bíll á hverjum sunnudegi þriöju- degi og fimtudegi fyrstum sinn kl. 113|2 frá Laugaveg 13 — Sími 95 *&■ Augýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aihenða í síðasta- lagi kL 10 í. h. titkomudaginn. a> cG eö íaí a> s oa *o Nýtt Conditori (Fyrsta íiokks) opnað á FBAKKASTlG 12. H.f. Nýja bakaríið. Maskinuolía, lagerolía og eylinderolia. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsnm til raynslu). Sími 214 Hið ísienska Steinolíuhlutafélag. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þan beztn og vöndnðnstn sem búin ern til á Norðurlöndnm. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengn „Grand Prix“ í London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllnm helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joackim Andersen, Professor Bartholdy. Edward Griog, J. P. E. Hartmann, Profesaor Matthison-Hansen, C. F. E. Horuemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, CharleB Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspnrnnm svarað ftjótt og greiðlega. Gr. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. VÁTRTG6IN6AR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrseti — Talslmi 254. Det kgl. octr. Branðassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgðgn, vðrur alsk. Skrífstofutfmi 8—12 og t—8. Austurstræti 1. N. B. Nielíen. r LÖGMENN Pétnr Magnússon yflrdðmslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 6—6. I TAPAÐ-FDNDIÐ 1 ( Svuntuspenna tapaðist á Klapp- ; arstíg 26. des. Skilist á Kára- stíg 3. [5- Flauelsbelti með giltum spenn- um hefir tapast á götum bæjarins. Skilist í Tjarnargötu 26. [V Budda hefir tapast í Iðnaðar- mannahúsinn. bkilist á afgr. [6 Glerangu töpuð á nýársdag frá dómkirkjunni og upp í Þingholt-- stræti. A. v. á. [& Kvennúr í leðurarmbandi hefir tapast frá Bernhöftsbakaríi niðnr í Fischerssund. A. v. á. [9 VINNA 1 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags nú þegar. Uppl. í Vonar- stræti 12 (uppi). [1 Barngóð og þrifin stúlka óskaefc í vist nú þegar. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 15. [22T Ef yður finst standa á aðgerð- nm á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergítaðastræti 31„ Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskast, barngóð og þrif- in. Uppl. Bræðraborgaret. 15. [226 Stúlka óskast hálfan daginn frá 1. jan. Uppl. Eggert Snæbjörns- son í Mími. STÚLKA óskast í vist nú þegar. UppL. Nýlendugötu 11. 192. Drengur, 15 ára, óskar eftir fastri atvinnu strax. Uppl. á Grettisgötu 55 B. [2 t'túlka óskast í vist nú þegar á Bjargarstíg 17. [3 2 menn óska að komast sem hásetar á togara eða mótorskip. A. v. á. [4 KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 fnnniV Sími 394. Í21 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflatning'smaður. Skrif»lofa i Aðalstrasti 6 (uppi) Skrifstotutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Oððnr Gíslason yflrréttarmélaflntningsmaðnr Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Herbergi fyrir ungan norskan mann óskast til leigu nú þegar. Uppl. hjá Guðm. HlíðdaJ. [15 Bókahylla óskast til leigu. Uppl. á Hverfisg. 64 C. [16 Morgunkjólar fást og verða saumaðir í Lækjargötu 12 A. [51 20 hænsi (ítölsk og spönsk) með 3 hænsahúsum, ern til sölu með góðu verði. Afgr. v. á. [232 30—40 litrar af nýmjólk ósk- ast til kaups. Uppl. Bakaríið á Hverfisg. 72. Sími 380. [235- Ný rakvél til sölu með góða verði. A. v. á. [10 Ný línubjóð til sölu á Lauga- vegi 22 B (steinh.). [11 Ágæt skíði til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í K. F. U. M. (kjallaranum). [12 Vitran Karls ellefta óskasfc keypt. A. v. á. [13 Til sölu frakki og regnfrakki, hvorttveggja nærri nýtt. A.v.á.[14 Félagsprent::miðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.