Vísir - 07.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1917, Blaðsíða 2
\ i?ia a«M«<N ««««*«! I +«•»•»■)*■ I VISI3R | t $ * Afgreiðsla blaðsiniúHötel j ^ íaland et opin íri kl. 8—8 á * hveqnm degi. $ Iungangur frá Vallaritræti. j| Skrifttofa á iama atað, inng. Z frá Aðalstr. — Ritatjjórinn til 5 viðtali frá kl. 3—4. f Simi 400. P.O. Box 367. :| Frentsmiðjan á Langa- 5 veg 4. Simi 133 . 5 Anglýsingnm veitt mðttaka % í LandsstjtSrnunnt eftir kl. 8 ¥ x 5 á kvðldin. J Tll minnis. Við undirritaðir veinaðarvöru- og faíasöln kanpmenni þessa bæjar, loknm bnðnm okkar á kvöldin kl. 7, nema á langardagskvöldum |kl “8, Jfráf^mánndegi |8. þ. m. til 15. mars, að báðum dögumjmeðtöldum. Þetta tilkvnnist hér með heiðruðnm viðskiftavinnm. Reykjavík 4. jannar 1917. VcrsUnin Edinborg Verslunin Björn Kristjánsson Vörnhúsið Ásgeir Sigurðsson. Jón Björnsson J. L. Jensen-Bjerg Egill Jacobsen. Jón Björnsson & Co. Jón Hallgrímsson. Baðhúsið1 opið kl. 8—8, Id.fcv. til 101/*. Borgarstjðraskrifstofan kl.: 10—18 og 1—3, , Bæjarfðgetaskrifstofankl. 10.—’12ogl—5 i Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íelandsbanki kí. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk sunnud. 81/* siðd. Landakotsspit. Heimsóknariími kl.’ll—1. Landsbankinn ki. 10—8, Landsbökaeafn 12—3 og &—8. Útlán 1—8. Laudssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landasiminn, v.d. 8—10,' Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafc l1/*—2lfv Pósthðsið 9—7, sunnud. 8—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar, opnar 10—4. Vifilsstaðahælið : heimsðkuir 12—1. Þjöðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—B. Bara prentvilla! 1 næstsiðasta tbl. L»ndsins (29. des.) er allmerkileg grein eftir Ólaf J. Hvanndal, nm ósamræmi, er komið hafi fram í framburði ekipstjóra og stýrimanns á Goða- fossi í sjóferðaprófinu út af Goða- foss-strandinu. Greininni fylgir uppdráttur af strandstaðnum, en sá galli er að vísu á honum, að áttir allar eru bandvitlausar og 1 vegalengdir, sem eiga að vera jafnar, sýndar með línum, sýni- lega ójafnar. — En það gerir lítið til, því að ekki er annar fótur fyrir „ósamkvæmninni", sem grein- in fjallar um, en prentvilla, sem! þó leitt sé frásagnar, var í ágripi því, sem Vísir flatti af frambnrði skipstjórans á Goðafossi fyrir sjóréttinnm. — Bitstjórinn hlustaði á sjóferðaprófið og sendi handritið í prentsmiðjuna, en gat ekki lesið próförk sjálfur. Prentvillan var þannig, að haft var eftir skipstjóra, að Riturinn hefði verið í SSV, er stefnan fyr- ir Straumnes var tekin, en skip- etjóri s a g ð i SSO. Ritstj. tók eftir prentvillu þess- ari þegar um kvöldið og leiðrétti hana daginn eftir, í athugasemd við ágrip það, sem Visir flutti af framburði stýrimannsins, sem bar alveg saman við skipstj. um stefn- una. Og hver sem síðara ágripið las, hlaut að taka eftir leiðrétt- ingunni; hefði hún því ekki átt að verða neinum að fótakefli. Ólafur Hvanndal hefir lesið framburð skipstjóra 1 Vísi, en eýnilega ekki frimburð styrimanns- ins; hann hefir hann lesið í ein- hverju öðru blaði — og var þá ekki von að vel færi! Ea fnrðu- Iegt má það heits, að hann skyldi ekki spyrjast fyrir um það bjá bæjarfógeta, hvort þessi ósam- kvæmni hefði i raun og veru átt sér stað. Ef hann hetði gert það, þá befði hann sparað sér alla þá fyrirhöfn, sem hann hefir hsft af því að búa til „myndamótið" og gemja greinina; að ógleymdsm öllum þeim heilabrotum, sem hann hlýtur að hafa haft um jólin út af þessu óskiljanlega „ósamræmi“, sem enginn hafði tekið eftir ann- ar en bann. — Og annað ólánið H. P. Daus A-deild Westskov Haraldur Árnason. Sturla Jónsson. frá, var það, að bann skyldi nú endilega vilja láta „Landið" sitja fyrir þessari „nppgötvun“ sinni, í stað þess t. d. að bjóða „Vísi“ hana, sem bann hefir þó oft átt Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Ásg. Gunnlaugsson. Árni Eiríksson. H. S. Hauson. vÍDsamleg viðskifti við. — En það er eins og það hafi lagst í hann, að fyrirhöfnin yrði þá öll til ónýtis. sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir,. Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Jóhannes Reykdal frá Setbergi óskar eftir góðum íjármanní vetrarlangt, helst sem fyrst. Samgöngumálin á þingi. Áður hefir verið skýrt frá þvi, að samgöngumálanefndir beggja deilda þingsins hafa sameiginlega gert þá ttllögu, að keypt verði eitt fiutningaskip, aSt að 800 smá- lesta, til strandferða, og tveir flóa- bátar (vélskip) keyptir eða leigðir til ferða nm Húnafióa eða Aust- firði. Tillögur þessar eru gerðar að ráði stjórnar Eimskipafélags ía- lands, og er ráðgert að fela því útgerðarstjórnina. Ætlast er til þess, að strand- ferðaskipið verði keypt sérstuk- lega með tilliti til vörufintninga, en hafl þó *æmilegt (2. flokks) farrými fyrir 20—30 mauns og að lestarrúm verði svo útbúið, að menn geti verið í þvi þegar þörf krefur. Framkvæmdarstjóri Emil Niel- sen hefir lofað nefndinni því, að hann skyldi leita fyrir sór um kaup á slíku skipi og sömuleiðis flóabátunum. Engin takmörk vill nefndin setja fyrir þvi, hvað skipið megi kosta. Frumvarpið um skipkaupin var til fyrstu umræðu í neðri doild í fyrradag og samþykt, og með af- brigðum frá þingsköpum var því visað til 3. umræðu í gær. Nýja Verslunin. Verslunin Langaveg 2. Kristín Sigurðardóttír Silkibúðin Verslunia Gullfoss Versl. Ágústu Svendeen Ragnh. Bjarnadóttir. Gaðrún Benediktsdóttir. Sigr. Björnsdóttir. Halldóra Ólafsdóttir. Fatabúðin. Útsaumsbúðin í Bankastræti 14. Brauns Verslun John. Wetlsen. Tíiora Friðriksson & Cie. Stört uppboð verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánudaginn hinn 8. janúar og næsfiu daga og byrjar kl. 4 e. h. Þar verða seid ca. ljörntín þorskanef, ný og brúkuð, ca, eitt þúsund netakúlur, utanumriðnar, úntlfæri úr man- illa, korkdnfl, haldfæri, skinnklæði og sjóskór, lanternur, áttaviti og einn utanborðsbátsmótor, ásamt ýmsum öðr- um munum. Langur gjaldfrestnr. Kolasparinn er ómissandi fyrir hvert eitt einasta heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst um 25a/0 —• og nú eru margir farnir að uota kola- sparann i mó. Látið því eigi drag- i\ ast að kanpa kolasparann hjá SigurjóBÍ Péturssyni Sími 137 & 543. — Símnefni: Net. Hafnarstræti 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.