Vísir - 07.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1917, Blaðsíða 4
VISI t. Big við þessi úrslit málsinsogy»r dagskráin samþykt með 18 atkv. gfgn 2. Önnnr mál: Styrkur til við- gerðar á sjðgarði á Eyrarbakka (2 umr.), heimild til ýmsra ráð- stafana út af ófriðnum (3. umr.), kaup á strandferðaskipi, takmörk verzlJóða í BoI.v.; heimild til að verja*i| 4000 kr. til Langadalsveg- ar, vöktu litlar umræður, nema livað nokkrar deilur verða út af * áætlunaruppkasti, sem samgöngu- málanefndin hafði samið fyrir strandferðaskipið væntanlega. } -Ja %lr >!# 'i/ jle 'Í6 ét E- r Ifc Bæjarfréttir. Ifmæi í dag: Jakob Havsteen kaupm. Sigurður Þorateinsson verslm. Gaðmundur Stefánsson næturv. Bjarni Jensson læknir. Friðjón Jensson læknir á Ak. Trúlofan Ungfrú Ingibjörg Benedikts- dóttir kenslukona og Steinþór Guðmundsaon stud. theol. Fisksalan í Englandi. Earl Hereford seldi afla sinn fyrir 2830 pd. sterling. Eakarar bæjarins hafa ákveðið að loka vinnustofum sínum kl. 7 að kveldi nema á laugardögum. Eáðherrarnir tóku til starfa i stjórnarráðinu a gær. Forsætisráðherrann er að hitta í gamla ráðherraheiberginu, Sigurð ráðherra Jónsson í litla herberginu þar innar af, Björn Kristjánsson í landritaraherberg- inu. “> Erleiid mynt. Kbh. */i Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70 Fie. 62,50 63,50 63,00 Doll. 3,66 3,75 3,90 Kaupið Visi. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls kouar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Fnndur í st. Hlin annað kvöld kl. S1/^. Fjölmennið! GÍI* ungir og duglegir vagnhestar ásamt vögnum og aktýgjum, heyi og húsplássi eru til sölu. — Nánari upplýsÍDgar á Frakkastig 14 eða í síma 297. Harmonmm og Piano frá Petersen & Steenstrnp og Hornnng & Sonnor koma í þessum mánnðiJ Þeir sem hafa i hyggju að fá sér hijóðfæri af þessari sendingu eru beðnir að leita samninga sem fyrst, Hljóðfærahús Reykjavikur. Opið kl. 10—8. Fiskilinur Enskar, Amerískar, Öngultaumar, Lóðarbelgir Smurningsolía, ddýrast bjá Sigurjöni Péturssyni Sími 137. Hafnarstræti 16. Auglýsingax, ** sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 í. h. útkomudaginn. TTið undirritaðir rakarar lokum rakarastoium okkar kl. 7 á kvöldin frá 7. þ. m. til 15. marz, og á laugar- dagskvöldnm eins og vant er. Eyjólfar Jónsson frá Herru. John. Mortensen Kjartan & Sigurður Ólafsson. Einar Ólafsson. Óskar Þorsteinsson Árni Nikulásson. Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniun, Miðstrceti — Talsími 254. LÖ6MENN Pétur Magnússon yíirdóiuslög'maðar Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kJ. 5—6. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. VAtryggir: Hús, húsgðgn, vörur alsk, Skrifítofutími 8—12 og 2—8. Austurstraeti 1. N. B. Nleláon. gerir alla glaða. Bogi Brynjólísson yflrréttarmálaflutnlugBmaðar. Skrifitofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstoiutími fré kl, 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Oddnr Gislason yflrr éttar in á 1 aöutnin gsmaðor Laufásvegi 22. V’enjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÍSIR er elsta og besta dagblaö landsins. LHI6A R i t v é 1 óskast til Ieigu mán- aðartíma eða svo. Signrjón Jóns- son Laugav. 19. Sími 504. [70 2 herbergi ásamt eldhúsi og geymslu óskast frá 14. maí. A. v. á. [48 Gott Orgel óskast til leigu. Elín Magnúsdóttir, Túng. 2. [6t Barnlaus fjölskylda óskar eftir 2—3 berbergjum ásamt eldhúsi frá 14. maí n. k. Upplýslingar á Lautravegi 48. [64 Lítlu herbergi með einhverjuaf húsgögnum óskar áreiðanlegur piltur eftir. A. v. á. [66 Jaket og vesti, nýtt til sölu. A. v. á. [71 Ágætur litill stofuofn, pnff,stóll borð, Cornett, lampi o. m. fl. til sölu með góðu verði á Láugaveg 22 (steinh.) [72 Útgerðarmenn kanpa ódýrastar madressur í skipin sín hjá Eggert Kristiánssyni, Grettisg. 44 ». [64 Byssa með skotfærum og báta- kompás til söln ódýrt. A. v. á. [56 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Biblíuljóð V. Briem og Audvök- ur St. G. Stepbans*onar, óskast til kaup* í góðu standi. Uppl.Njás- götu 40 (uppi), [69 Brúkaður ofn óskast til kaups.. A. v. á. [65 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergataðastræti 81. Þar er gert við skó afar ódýrt,, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskast í vist nú þegar. Ritstj. v. á. [36 Góður innheimtumaður óskast. A. v. á. ]42 Stúlku vantar á Grettisgötu 56. Fáment heimili. Uppl. hjá Saraúel Ólafssyni söðlasmið. [62: Stúlka óskast til morgnnverka nú þegar. A. v. á. ' [67 Tvær stúlkur óskast í visty önnur til sauma. Uppl. á Lauga- Veg 27 uppi austurendanum. [68 Yönduð og barngóð stúlka óskast strax í vist, uppl. Njálsgötu 20 uppi. [71 Skúfhólkur fundinc á götum bæjarins. A. v. á. [72 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.