Vísir - 10.01.1917, Síða 4
VISIR.
Erindi
nm dranma og dulrænar sagnir
flytnr Hermann Jónasson
í Bárunni fimtndagskvöldið þann 11. þ. m. kl. 8^/2 síðd.
Aðgöngumiðar kosta 50 a. Fást þeir að deginum í bókaversl-
nnnm ísafoldar og Sigf. Eymundsson, versl. Von og við innganginn.
Bermann Jónassou
ætlar að flytja erindi um drauma
?g dnlrænsr sagnir í Báruhúsum
annað kvöld. Vafalaust verður
húsfyllir hjá Hermanni, eins og
vant er.
Fisklaust.
hefir verið hér nndnnfarna daga
og veldur því gæftaleysi; fiskur
er sagður nægnr suður með sjó
og fjöldi báta farinn þangað héð-
an til að stunda veiðar.
JOOOOO krónum,
eða hátt upp í það, er búist við
að dýrtíðaruppbót sú muni nema,
sem í ráði er að veita embættis-
og sýslunarmönnum landsins fyr-
Ir árið 1916.
V eðrið í morgun
Loft- vog. Átt Magn Hiti
Veetm.e. 538 A 1 + 2,8
Rvík . . 537 0 + 0,5
ísafj.. . 562 0 -í- 4,8
Akrnre.. örímsst. 532 ssv 1 7,6
Seyðisfj. 548 s 0 -r-2,9
Þörsh. . 510 1 + 2,7
Magrn vindsins : 0 — logn, 1 — and-
vari, — 2 — kul, 8 gola, 4 — kaldi 5 —
stmnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7
— anarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 —
stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsá-
veður, 12 — fárviðri.
Eggert ólafsson
seldi afla sinn í Englandi fyrir
am 50 þús. krónur.
íxullfoss
fer héðan ef til vill ekki íyr
au um helgi; komið hefir til tals
að hann biði eftir þingmönnnm.
Érleud mynt.
Kbh. 6/i Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70
•Frc. 62,50 63,50 63,00
ÐolL 3,66 3,75 3,90
2 akkeri
jjg nokkrir liðir af keðju, hent-
agt fyrir mótorbáta fæst keypt
uú þegar. Tækifærisverð. A. v. á.
Conditori & Café
EDÉN
iiefir nú aftur hinar
margeftirspurðu
Sandkökur.
gerir alla glaða.
LÖGMENK
Pétur Magnússon
ylirdónislögmaðnr
Miðetræti 7. .
Sími 533. — Heima kl. 5—6.
Bogi Brynjólfsson
yflrréttarmáluílutnlngsmuðnr.
Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi)
Skrifstoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m.
Talsími 250.
Oddur Gíslason
yflrréttarmálaflntningsmaðnr
Laufásvegi 22.
Venjul. heima kl. 11—12 og 4—6.
Sími .26.
VÁTRYGGINGáH
Brunatryggingar,
sæ- og síríðsvátryggingar
A. V. Tulinius,
Miðstræti — Talsími 254.
Det kgl. octr.
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk.
Skrifstofutími 8—12 og 2—8.
Austurstrnti 1.
X. B. Xieláen.
Umsóknir
um styrk úr „Styrktarsjóði
hins íslenska kvehfélags“
verða að vera komnar til
mín íyrir 18. þ. m.
Katrin MagnússoH.
Axlabönd
Nægar birgðir af hinum marg-
eftirspurðu leðuraxlaböndura. —
Sömuleiðis öll tilbeyrandi stykki
í þau. — Góð vara. Gott verð.
líulílviis Einarsson,
Laugavegi 67.
Stúlka
dugleg og þrifiu, ekki of ung —
óskast strax.
Stúlka sem kan matarlagningu
gengur fyrir.
Ludvig Bruun.
Kartöflur
og Rúgmjöl
hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni,
Laugaveg 63.
Knldatreflar
og Sokkar
á eldri sem yngri hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni,
LaHgaveg 63.
Níirmai-nærfötin
hlýju eru nauðsynleg í kuldanum.
Fást á
Laugaveg 63
hjá Jóh. Ögm. Oddssyni.
Vísir er bezta
anglýsingablaðið.
% TAPAÐ-FUNDIÐ |
Peningabudda tapaðÍBt í gær á
leiðinni milli versl. Egill Jakobsen
og Frakka8tígs. í'1innandi beðínn
að skila á Frakkastig 19. [101
Tapast befir armband af barni,
á barnaskemtnn verslunarmanna-
félagsins, á sunnndaginn 7. janú-
ar. Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila því á Laugaveg 47,
gegn fundarlaunnm. [102
Silfurkrosa tapaðist i Iðnó 3.
þ. m. Skilist í bakarí hr. Sv.
Hjartaxsonar Yesturg. 47. 1103
Ungur maður óskur eftir her-
bergi, helst með forstofuinngangf.
A. v. á. [83
Eitt herbergi fyrir einhleypa
óskast frá 1. febrúar til 14. maí
n. k. A. v. á. [84
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi án húsgagna, helat með
sérinngangi og nálægt miðbænum.
Borgun fyrirfram ef óskað er. Til-
boð sendist til Box 371. [85
Morgunkjólar, laDgsjöl og þri-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(nppi). Sími 394. [21
Til sölu: Emaileraður maskínu-
pottur, hengiiampi (15 línu) og
panna, alt með hálfvirði. A.v.á. [88
Nýmjólk fæst á Hverfisgötu 41
(bakaríinu). [93
Gúmmísólar fást næstu daga á
Brekkustíg 7. [94
Ágætt islenskt smjör til sölu á
Vesturgötu 26. [95
Rúmstæði til sölu á Klappar-
stíg 2. [96
Með hálfvirði selst í einu lagi
nokkur hundruð króna virði af
nýjum og útgengilegum vörum.
A. v. á. [100
Ef yðnr finst standa á aðgerð-
um á skóm yðar, þá skal íijótlega
bætt úr því á Bergstaðastræti 31.
Þar er gert við skó afar ódýrt,
fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn-
arson, skósmíðameistari. [30?
Tvær stúlkur óskast í vist,
önnur til sauma. Uppl. á Lauga-
veg 27 uppi austurendanum. [68
Stúlka óskast i vist um nokk-
urn tíma. Upplýsingar á afgr.
[OO
Dngleg, þrifin og heilsugóO
stúlka óskast til 14. maí, hálfan
eða heilan daginn. Gott kaup i
boði. A. v. á. [90
Óskað er eftir atvinnu við inn-
heimtu og skriftir. A. v. á. [91
Ungur og regiusamur maður
óskar eftir atvinnu við verslun,
helst við afgreiðslu í búð eða létt
ritstörf. A v. á. [92
Stúlku vantar um tíma. Upp-
lýsingar á Frakkastíg 6. [80
Kvenfatnað tek eg að mér að
sauma. Elín Helgadóttir, Frí-
kirkjuvegi 3. [97
Vanur mótoristi óskar eftir at-
vinnu við iandinótor nú þegar_
Uppl. á Grundarstíg 17. [98
Stúlku vantar um mánaðar-
tíma. A. v. á. [9S>
Félagsprentsmiðjan.