Vísir - 11.01.1917, Síða 2
ViSlE
Síðustu forvöð.
Næstu daga verður afgangurinn af
Landssj óósbrenninu
seldur til þess að rýma fyrir vörum, sem koma
með e.s. Islandi.
Menn snúi sér til Jóns Guðmundssonar af-
hendingarmanns.
Afgr. Landssj oðsvaranna
sem eiga að birtast í VtSI, verðar að afhenda í síðasta-
>
iagi kl. 10 f. h. útkomudaginn.
Dansleik
holdur líitliíxi-íisveinaíéla" íslands næstk. langardag
13. þ. m., kl. 9 e. m., í Bárunni.
Aðgöngnmiða má vitja í Konfektbúðinni og hjá rakara 0 Þor-
steinssyni, Laugaveg 38, til laúgardagskvelds kl. 8. (Orkester spilar).
M©fQ.Oin.
Fiskilinur
Enskar, Amerískar,
Öngnitaumar,
LóÖarfoelgir
Smnrningsolía,
ódýrast lijá
Sigurjöni Péturssyni
8ími 137. HafnarstræLii >
* &
1 |
* Afgreiðsla blaðsin*fi.Hðtel ^
£ t*land er opin frfi kl. 8—8 fi \
* hverjtun degi.
| Inngangur frá Vallaritrseti.
\ Skrifstofa fi sama stað, inng.
§ frfi Aðalstr. — Bitstjórinn til
|: víðtals frá ki, 3—4.
| Simi 400. P. 0. Box 367.
* Prentsmiðian fi Langa-
3
| veg 4. Simi 138 .
S Anglýsingnm veitt móttaka
* í Landsstjöruanni eftir kl. 8
? fi kvöldin.
*i» M MMM-WWtM Mt JB *
Frá Alþingi
Síldartollur og verðlaun.
Frv. sjávarútvegsnefadaTÍnnar
am útflatningsgjald og verðlaun
fyrir útflutta síld var til fyrstu
umræðu í Nd. í gær.
Framsögum. nefndarinnar Matth.
Óiafeson hóf amræður og benti á
nauðsyniaa til þess að auka tekj-
ur landssjóðs jafnótt og útgjöld
væru aukin og kvað það þá varða
meatu, að útgjaldaaukinn yrði
sem minst tilfinnanlegur fyrir alla
alþýðu manna.
Einar Arnórsson kvað það vera
nokkurt vafamál, hvort gerlegt
væri að Ieggja þetta gjald á nú,
vegna aðstöðu landeins út á við
meðan á styrjöldinni stæði. Þau
ríki sem tolluriun kæmi harðast
niður á, Noregur og Svíþjóð,
myndu reyna að leita einhverra
bragða til þess að fá hoaum létt
af. Kvaðst að minsta kosti vita
hvernig annað ríkið tæki bonum.
Frá þessum ríkjum hefðu íslend-
ingar feugið tunnur og alt timbur,
og siðast en ekki síst bæri að
gæta þeas, að annað þessara ríkja
legði til mikinn hluta af skipa-
stól þeim, sam vörur flytar. —
Kvaðst ræðamaður ekki hafa viljað
láta hjá líða, að benda á þeasa
anumarka, þó að málið kæmi sér
ekki við fremur en öðrum þing-
mönnum. En ef til vildi gæt’
hin nýja stjórn gefið frekari upp-
lýsingar í málinu. — Menn mættu
minnast þess, að það hefði komið
til tals í sambandi við íiilögurnar
um einkasöiu landssióðs á kolma,
að selja útlendingum kol.k dýrari
en innlendum. En það hefðileitt
til alþjóða mótmæla. Yfirleitt
þætti það ekki „fín pðíitik" að
iþyngja annara ríkia þegnnm meira
með sköttum en innlendum mönn-
um. Ekfei kvað hann mega skilja
ræðu sína svo, að bann gæti á
engan veg faliist á frnmvörp þessi,
en þar sem þessi atriði væru eng-
an veginn þýðingarlans, hefði hann
ekki viljað láta hjá líða að víkja
að þeim.
Bjarni Jónsson frá Vogi kvaðst
ekki skilja að sá ótti væri á rök-
um bygður, að þessi ríki myndu
reiðast því svo mjög, þó að þessi
skattur væri lagður á þegna þeirra;
að minsta kosti ekki það þcirra
sem anstar lagi. Hinu gæti hann
betur trúað, að Norðmenn gætu
baft það til að telja þetta óvin-
samlega gert gagnvart”sér, enís-
lendingar gætu engu stður talið
það óvinsamlegt af þeim, að tolla
fyrir okkur bæði hesta og kjöt.
íslenska stjórnin myndi st&nda
betur að vígi í samningum yið
þessar þjóðir um lækkun eða af-
nám tolla og önnur fríðindi, ef
hún hefði þessi lög að baki sér.
Þá kæmi til álita, hvort nefnd
ríki vildu nokkuð til vinna að fá
þau afnumin. Sem sfcæði væri hér
enginn tollur á norskum afurðum
og því ekkert hægt að „láta í
staðinn“, ér farið væri fram á ð
afnema tolla á íslenskum vörum
í Noregi. — Yfirleitt hefðu ís-
lendingar litlar skráveifur að ótt-
ast af Norðmönnum; þeir hefðu
þegar bannað útflutning á flestum
nauðsynjaVörum, svo eem veiðar-
færum o. fl. og befðu hér sama
sem engin ekip í förum.
Forsætisráðherra kvað míver-
andi stjórn engu hafa við að bæta
þær upplýsingar sem Einar Arn-
órsson hefði gefið i þessu máli,
og vonaði að deildin tæki þær til
alvarlegrar íhugunar.
Mdtth. Óiafsson lét þess getið,
að sér hefði verið kunnngt um það
Til minnis.
Baðhúsið opið kl. 8—8, Ld.kv. til lð1/*-
Borgaratjóraskrifstofaa kl. 10—12 og-
1-3.
Bsejarfógetaakrifatofan kl. 10—112 ogl—5
Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og
1—5.
íalandsbanki kl. 10—4.
K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 8‘/f
siðd.
Landakotsapíi. Heimaóknartími kl.';ll—l.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafh 12—3 og 5—8. Útlán,
1—3.
Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6.
Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7.
Nfittúrugripasafn l1/,—21/,.
Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—6.
Stjórnarráðsskrifatofnrnar opnar 10—4.
Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2.
vism
þriðjudagsblaðið (2. jan.) verður
keypt á afgreiðslunni.
fyirir, bverjar afleiðingar þessi lög
gæti haft; en réttur þjóðariunar
til þess að eetja lög væri þá orð-
inn alltakmarkaður, ef slikt tillit
þyrfti að taka til geðþótta aun-
ara ríkja.
Bæði frnmvörpin voru afgreidd
(til annarar umræðu) með aíbrigð-
um frá þingsköpum-
Bjarni frá Vogi gerði þá fyrir-
spurn til forseta, hvers vegna mál-
um væri fiýtt svo mjög, að af;/
brigða frá þingsköpum væri leitað
um hvert einasta mál — hvort
það væri af því, að komið væri
að þingslitum.
Forseti evaraði á þá leið, að
það væri á valdi deildarinnar,
hvort afbrigðia yrði veitt.
Frumv. um bann gegn söiu og
leigu á skipuni úr landi
var einnig til fyrsta umræðu Nd.
með afbrigðum frá þingsköpum
og samþybt í einu hljóði að það
gengi til annarar umr.
mm G. Mmm
boðið heim.
Nokkur félög hér í Keykjavik
hafa álcveðið að gangast fyrir því
að bjóða þjóðskáldinn íslenska
vestanhafs heim. Til þess að stand-
ast kostnað þann, sem af heimboð-
inu leiðir, hefir veriS gripið til
þess ráðs, sem einna algengast er:
að hefja samskot. Fjársöfnuuar-
listar verða í því skyni bornir hér
út nm bæinn og Iátnir liggja
frammi á ýmeum stöðum. Þeir
sem vilja geta gengið inn á skrif-
etofu Yísis og skrifað sig þar &
lista og afhent gjafirnar, sem þar
verður veitt móttaka með þakk-
læti.
Um heimboð þetta farast for-
göngumöunnnum orð á þesea leið:
Stephan G. Stephansson er eitt
af írumleguBtu skáldum þjóðar
vorrar, víðöýnn, djúpbygginn og