Vísir


Vísir - 11.01.1917, Qupperneq 3

Vísir - 11.01.1917, Qupperneq 3
ViSIR osðspakur. Sum kvæði hans eru ffiuiidarverk. Hann fór tvítugur til Vesturheims 1873, og hefir dvalið jsar siðan. Hann er alþýðumaður og hefir jafnan nnnið hörðum hönd- na fyrir sér og sínum. Þó hefir Itann lagt þann skerf til bókmenta votra, er seint mun fyrnast, því að hann hefir auðgað þær bæði að efni og formi. Þjóð vorri, landi og tungu ann hann heitt, sem kvæði hans best sýna. — JLandar hans í Vesturheimi hafa á ýmsa'n hátt vottað honum þökk sína, en íslenska þjóðin hér heima fiefir ekki enn sýnt honum neinn vott virðingar sinnar né þakklæt- 3s. Kvæðin hans f&lla henni í skaut, og mætti æt!a, að henni væri kært að sýna á einhvern hátt þökk sína i verki- Vísir getur fyllilega skrifað undir þessi orð. Og benda má á það, að Vestur-lslendingar hafa hoðið ýmsum heima-lslendingum vestur um haf, og færi vel á því, að við gerðura þeim sömu skil. — Og væntanlega verða ekki skift- sr skoðanir um það, hver Vestur- ísieudinga eigi að vera fyrstur. ..Stephan G. Stephansson er eiim af . útvörðum islensks þjóðernis, sá maðnr meðai Vestur-íslendinga, sem áreiðanlega leggur drýgstan skerfinö til þess, að glæða þjóð- ernistilfraningu landa vorra vestra. En ank þess er hann og verður íslenskt þ j ó ðskáld, sem á sæti á tbekk með bestu óðsnillingum vor- um. Það fer vel á því, að kostnað- ar sá, sem af heimboðinu leiðir, verði græddur með alþjóðarsam- skotum, þvi skáldið á að verða gestur allrar þjóðarinnar. Væri því vel, að samskotanna yrði leit- að sem víðast á landinn. Engin hætta á því að þau verði of mik- il, því þá er ílla að verið ef skáldið verður ekki leyat út með höfðinglegum gjöfum, að fornum sið, er það hverfur héðan aftur. Það gæti líka farið vel á því, að þingið legði einhvern skerf, og ætti að mega vænta þess af þvi á sínum tíma. En það má á eng- an hátt draga úr örlæti manna til þessara samskota, því að hér er ekki farið fram á „bitlinga41, heldur ástar- og virðingarvott, sem almenningur á að samþykkja fyrirfram með nndirtektum sín- um. Úr landssjóði ætti að leggja jafnmikla upphæð og þá, sam safn- að verður. — Og upphæðirnar mega ekki verða landinu til mink- unar. Bendingtilþingsins Eitt af því sem Aíiþngi voru — því er nú situr á rökstólum — ætti að hugsast að gera iand- búnaðinum og þar með framtíðar- lífi þjóðarinnar til viðreisnar, er það, að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til þess, að framleiðs með einhverjum fossinum hérna áburðarefní úr loftinn, eftír fyr- irmyndum annara þjóðs. Reynslan hefir sýnt, að slíkur iðnaðnr borgar sig erlendis, og því skyldi hann þá ekki geta borgað sig vel hér, þar semvatns- aflið er nálega ótakmarkað. Og það því fremur sem öllnm hlýtur að vera Ijóst, að án sliks fyrir- tækis, getur ræktun landsins hér ekki tekið neinum vorulegum framföram alment. Menn munu segja, að til slíks þurfi miljónir, sem hér séu ekki til. En þá er líka þess að gæta, að það veldur vissulega margra miljóna króna tapi að vera án þess fyrirtækis nofekuð lengnr. Og svo telst mörgum til, að hér sé nú orðið til nóg af miljónun- um. En hvað sem því líður, þá eru hór vissulega nægir pen- íngar til *tofnunar sliks nanðsynja- fyrirtækis. og það þó í stórum stíl væri, ef aðeins að viljinn værí til þess.------En Iandsstjórnin verðnr að koma því í framkvæmd á einhvern hátt, samkvæmt ráð- stöfnnum þingsins — og það mjög bráðlega, — annaðhvort fyrir eig- in {landsins) reikning, eða þá að styðja félög manna til þeirra framkvæmda. Annars verðnr það aldrei gert. Einhverjir mnnu máske segja, að þesskonar iðnaður geti ekki borgað sig nema í gríðar stórum stil; en sennilega mun þó miðað við það eitt — ef nokkuð, — að þau fyrirtæki hafa til þessa ver- íð rekin aðeins í stórnm stíl er* leudis, án þess þó að það sé nokk- nr sönnun þess, að þau gætu ekki einnig borgað sig vel jafnvel í mjög smáum stíl. Fyrir 20 árnm var þvi haldið fram hér, að skilvindur ættu ekki við hér á Iandi, þær ættu aðeins við stóru „herragarðana“ erlendis. Þar sem stillinn gæti verið nógn stór, og nóg væru anðæfin fyrir. — En hvað sýnir reynslan hér nú 1 þvi efni? Þesskonarog als- konar mótbárur eru jafnan nógar hér gegn hverjn sem er. En ó- prófað ættn menn að varast að taka þær gildar, yfirleitt. Bændur hér vilja hafa frjálsa verslan með afurðir sínar, fyrir hæsta fáanlegt verð ntan- sem innanlands, og helst engan dýr"* tíðarskatt af þeim greiða, — og það lai eg þeim ekki, eins og landbúnaðurinn stendur hér að vígi nú í lifsbaráttunni. En þeir ættu að sjá, að það er ekki alt gert sem gera þarf — né alt sem hægt er að gera, — landbúnaðinum til framfara. Og bændafulltrúarnir á þinginn, ættn að sjá líka, að stofti- un innlendrar ábnrðarframleiðsln er eitt af allra brýnnstu lífsnauð- synjamálum allra landsmanna, — og þó einkum bændastéttarinnar. Haukur. Utan af landi. Bæjarstjórnarkosningm á á ísafirði. Hún fór svo, að kosningu hluttt tveir hægrimenn (af lista alþýðn- flokksins eða sjálfstæðismanna), síra Magnús Jónsson og Sigurðnr Sigurðsson, og einn vinstrimaðnr (heimastjórnarmaður), Jón A. Jóne- son útbússtióri. Hægrimenn fengu 223 atkv., en vinstrimenn 163. 60 atkv. ógild. Mislingar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingar hafa haldið uppi hjá sér mislingavörnnm í alt sííp og mlliönif eftir gharles fj§arvice. -42 ----- prh aokkur maður hafði vakið máls A því við hana, að hún væri göf- ug og tiguleg og líkt henni við nýútsprungið blóm, og að hún kastaði æsknfegurð siuni á glæ í þessnm afkima veraldar. Vakti þessi ræða hans henni bæði yndi og- angur og varð hún að hafa sig alla við til þess að ráða við geðs- Isræringar sínar. En þegar hann Sokfdns þagcaði og var í stand- andi vandræðura, þá leit hún upp til hans svo bliðlega og jafaframt alvarlega, að honurn hitnaði nm hjartarætur eins og oííar þennan daginn og varð honnm ósiálfrátt að hugsa á þessa 3eið: Mikið væri virraandi til þess, að þessi augu hvildu alla tíð á manni tindrandi af elsku og ást- arljóma! — Eg tek þetta ekki ílla upp fyrir yður, sagði hún, og skil vel hvað þér meiuið. Engin af vin- stúlkum yðar mnndi gefa sig við þessu og því líku vegna þess að þær ern tíginbornar og teljasí til heldra fólks. Það er leiðinlegt fyrir mig, en það er ekki eins á- statt fyrir þeim eius og mér. Haldið þér kannske að eg geti setið auðum höndum eða fitlað við útsanm og látiö alt vaða á súðum án þess að skifta mér af neinu? Faðir minn er gamall oglasbnrða — þér sáuð haun hérna um kvöld- ið — og eg á engan bróðir og het' engan til að hjálpa raér, svo að þér getið séð, hvernig þetta alt er lagað. Hún leit á hann brosandi og hálfögraudi. En þetta gerir ekkert til. Ég lifi mínnlífi út af fyrir mig, neim' uki enga og hefi engin n>"k við neinar hefðarkonnr svo að það þarf eng- inn að ekammsst síu fyrir mig. Stafford roðnaði. — Þetta var nú dávæn sneið til mía! sagði hanu. Skammast sín! I öl’i’m hamingju bænum! Ef þér vir-suð hvað eg dáist að áræði yðar og vænleik og góð- mensku.------- Augu hans tindruðu og hún leit undanj — Og eg þarfnast engrar með- aumkvunar, sagði hún ennfremur. Eg uni mér ágætlega og mikln botur en þó að eg »æti við hljóð- færaslátt eða væri á heimsóknar- rápi allan daginn. En nú er al- veg stytt upp! Hann lagði ósjálfrátt hönd sína á handlegg henni. — Viljið þér ekki bíða örlitla stund? spurði hann lágt og þýð* lega. Hún þagnaði við og leit for- vitnislega á hann. — Þér vornð rétt áðan að segja að þér ættuð engan bróður og hefðuð engan til &ð hjálpa yð- ur. Viljið þér ekki leyfa mér að bjálpa yður? Viljið þér ekki láta mig ganga yður í vinarstað og vera yður eins og bróðir? Hún horfði undraudi á hann. — Hvað er þetta? sagði hún loksins. Hvernig gætuð þér hjálp* að mér? Jafnvel þótt----------- — þér vilduð leyfa mér það, hélt hann áfram. Nú—jæja — Ég er auðvitað [enginn framúr- skarandi gáfu- eða hæfileikamað- ur, en eg er þó ekki sá skynskift- ingur, að eg geti ekki litið eftir nokkrum kindum og rekið kýrnar. Og eg treysti mér til að temja fola og venja hunda [og eg he!d næstum því til að fara með plóg ef í nauðirnar reknr. Hún leit hugsandi yfir dalinn, en gaf þ orðum hans gaum. Eg þyrfti vit* anlega að læra öll ósköpin, en eg e? heldur eftiitektarsamur og — — Esuð þér að gera að gamni yðar, herra Orme? tók hún framí. — Geraað gamni míun? Nei, mér hefir aldrei verið raeiri alvara á æfi minni, sagði hann áfjáðnr og reyndi þó að !áta sem minst bera á því, livað honnmvar mik- ið niðri fyrir. — Ég er að biðja yðnr um þetta sem hverrá aðra góðvild. Eg get ekki sai ara orð talað. Ég á að hýrast öér vik- um og ef til vill mánuðum sam- an og held að eg sálist úr leið- indum-------- — með húsið troðfnlt af gestr am, skaut hún inni o brosti við. — Þeir skemta ^ víst best sjálfir, sagði hann, hC mjpsta kosti ætla eg mér ekki að hanga yfir þeim allan daginn. 0g eg vildi nokkuð heldur geta v'-ið yður eitthvað til hjálpar en •-.ð vera á sifeldnm þönnm fyrir þá. Hún strauk hárið frá vöngun- um og hristi höfuðið. — Þetta er nú blátt áfram hlægiíegt, sagði hún o: rak upp skellihlátur. Og þar á ofan er það vita-ómögulegt. — Svo! Haldið þéNhað? spurðí hann. Mér hetir aldrei fundist neinn hlutnr ómögulegur, sem mig hefir langað til, — Svo þér farið þá altaf yðar ferða? spurði hún. — Já, hvað sem tautar, svax- aði hann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.