Vísir - 19.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1917, Blaðsíða 2
\ J.?IR A « VI8IR í * * J Afgreiðsla blaðsineáHðtel $ ÓC - jk lian opin í'rá kl. 8—8 & A £ hvarj degi. j| Inn Dgur frá Valiarstræti. ± Skr l'it faáiama stað, inng. | frá Aðalstr. — Ritstjórinn til £ viðtali frá kl. 8—4, i Sími 400. P.O. Box 367. $ Préntsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 138. Auglýsingnm veitt mðttaka i Landssfjb'rnanni eftir ki. 8 6 kvöldin. ? Neyðarúrræðið. Sjalfaagt heíir það verið margt, sem mælti með því að ráðherrum yrði fjölgað hér. — Eq hætt er þó við því, að allur almenningur sé vantrúaðnr á þörfina. — Það hefir veriS reynt að fegra það sem mest og best fyrir háttvirtum kjósendum, að kostnaðaraukinn yrði sama sem enginn; það þóttust menn vitaað myndi vera viðkvæmasti depill- inn. — LandritaraemLættið legðist niður og landritarinn fengi sjálf- sagt annað embætti. Já, og ef tií viil mætti spara eitthvað töluvert af skrifstofukostnaði stjórnarráða- ins þess utan. En sanníeikurinn er sá, að skrif- stofukoEtnaður stjórnarráðsins hlýt- ar að vaxa við breytingnna, auk ráðherralaunanna; og landritarina fer auðvitað áeftirlaun. Þar sem landritara er svift úfc úr stjórnarráðinu, missir það- einn afkastameata starfsmann sina Störf |þau sem hann hefir haffc með höadsm skiftast á skrifstofu stjórana og leiðir að líkindum af því, að einnm starfsmanni- verður að bæta við á hverja skrifstofu. — Því að ekki er viðlit, að ráðherr- arnir, öllu ókunnugir, geti tekið > við þessum störfam. • Það er nú víst, að háttvirtir kjósendur voru yfirleitt mótfallnir ráðherrafjölgun. Má meðal ann- ars marka það á því, að á þingi 1911 var svo ákveðið, í stjórnar- sbrárfrv. sem þá var samþykt, að ráðherrar skyldu vera þrír, en 1913 var því breyttíað tölu ráð- herra mætíi breyta með einföldum lögum. — Milli þessara tveggja þinga fóru kosningar fram og er ekki ósennilegt, að þaðhafivaldið oreytingunni. — Enda var fjölg- uninni mótmælt á mörgum þing- málafundum. Efl það er auðvitað rétt, að nauð- syn brýtnr lög og kjósendur eru ekki besti dómarinn í því mali, hvort íjölgunin hafi verið n&uð- synleg eða ekki. — Etí óneitan- lega hefðí Yerið æskilegra, að rétt hefðl verið sagt frá um, koatnað- inn sem af henni hlaut að leiða. Sökum breytmgar á búðinni tilkynnist hérmeð heiðruöum viðskiftavinum, að yershram hættir fyrst nm síeu, og þökkum vér fyrir viðsklftin. Verzlunin Loftnr og Fétnr. Pétur Hoffmann. MaskÍEuolía, lagerolía og cylinderolía. (Þoir aem óska, geta fengið olíu á brúsam til rsynsSa). Sími 214 Hið íslenska Sieinolíuhlutaféíag, ymor er Þeíta margeftirspnrða hænsnafóður er nú loks aftar komið i versinnina Vísic % t \ Ef þið víljið lát» hænsnin ykkar verpa vel, þá notið Lieimoi', þvái það er besta eggjaefnið sem til er. Munið. verslunina Vísi Laugaveg 1. Talsími 555. í búð 3—5 herbergja, helst með þurklofti, óskast 14„ maí xi. k. Húsaleiga borgnð meira eða minna fyrirfram ef óskað er. Afgreiðsla vísar á. Laymor hænsnaióðrið gðða, nýkomið til Jóns Hjartarsonar&Co uglýsingar, sem eiga að birtasf í VÍSI, verðnr að afhenda í síöasta- lagi kl. 10 f. h. ntkomnðagmn. Til raÍKíiis. Baðhúaið opið kl. 8—8, Id.kv. til 10l/t. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1-3. Bæjar/ógetaakrífstofan kL 10—;12 ogl—5 Bæjargjaidkeraakrifstofaa kl. 10—12 og 1-5. íslandsbanki kí. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk sunnad. 81/* siðdL Landakotaapit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landabankinn kl. 10—8. Landsbókaiafn 12—3 og 5—8. Útlán Landssjóðar, afgr. 10- Landsiíminn, v.d. 8— 1—8. -2 og 5—6. 10. Helga daga 10—12 og 4—7. -2V.. 1. Náttúrngripasafn l1/, Pósthúsið 8—7, sunnad. 9- Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsekrifatofnruar opnar 10—4. Viiilsstaðabælið : keimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, ed., þd., fimtd. 12—2 JF a, t a, 13 ð i n sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Hegnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — randaðar vörur. Stórt hús til söln, hvort helður alt eðahálft. með góðrnn borgunarskii- máium, semja ber fyrir lok þ. m. A. v. á. — Og það hefir áreiðanlega verið vanhugsað, að láta landritaraem- bættið falla niður. Af því getnr ekkert annað leitt en að störf stjónnarráðsine verða ver onnin, en sparnaðurinn við það Iítill. Því hefir verið svo háttað hér hjá oss að stjórnir hafa setið skamma stund á stóli. Stjórnar- skifti hafa orðið á hverju þingi og 5 ráðh. farið með völd ál2 ár- um. Af þessum tíðu ekiftum leiðir að ráðherrarnir fá aldrei tima til þess að venjast stjórnarstörfunum, vinna aldrei hálft verk, nema ein- atakir afbnrðamenn. En reynslan hefir sýnt það, að það eru ekki altaf afburðamennirnir sem verða ráðherrar. Líklega heföi það veriðatfaraaælast fyrir okkur að gera laudritarann að föstum „ópólitiskum" aðstoðar- ráðherra, sem þó bæri ábyrgð á gerðum sínum. Hans hlutverk hefði þá orðið að afgreiða'öll dag- leg störf, en yfirráðherra að úr- Bkurða hiu stærri mál. — Með þvi fyrirkomulagi væri það trygt, að æfður rnaður hefði altaf stjórn- arstörfin með höndum og um leið maður, sem ekki væri um ofháð- ur flokkum; væri það ekki JítiII kostar. Og yfirráðherrann þyrfti ekki að ofhlaða með störfum. Bn það er svo margt aunað sem kemur tiJ greina þegar skipa á landsstjórn, heldur en það hvern- ig stjórnarstörfin verði unnin. Tj d. að tryggja sem best friðinn við katlana. — Og þegar holsta mál- ið á dagskránni er að forðast á- greiningsefnin, þá þarf ekki mikið að hiigsa fyrir vÍEnubrögðunum. — Enda sér það oft á. S v e r / i r.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.