Vísir - 19.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1917, Blaðsíða 3
VISIE Tilkynniiig. t>eir sem pantað hafa hjá mér hljóðfæri, geri svo vel og vitji þeirra nú þegar í Aðalstræti 6 kl. 8—10 í kvöld. Loítui- Gruðmnndsson. Hlutafélagið ,Hólar‘ á Siglufirði tekur að sér að *alta 8000 tuunur af síld 4 komandi sumri. Lysthafendur semji sem fyrst við Árna S. Böðvarsson Pósthússtræti 14. <og muanhörpur nýkomnar til úrsmiðs Jóns Hermannssonar, Hverfisgötu 32. King Storm. N e t á ljóskerin ern nú komin aftur. Johs. Hansens Enke. y Istir osj miiiönÍF eftir gharles ||arvice. 47 Frh. þetta. Haan tekur víst ákaflega sárt til yðar, því að haun var alveg náfölnr. — Honum þykir mjög vænt um mig, að eg held og vona, sagði Stafford. Satt að segia hélt eg, að hann mundi ekki' taka sér þetta svona nærri, en eg þekki hann svo lítið enn, því að við höfum ekkert verið saman fyr en nú upp á siðkastið. — Það er þá jaínt á komið með okkur, svaraði hún. Við feðg- inin höfum ekkert þekst fyr en núna íyrir nokkrum dögum, því að faðir minn hefir altaf verið á sífeldu ferðalagi. — Hvaða und- ur er húsið fallegt — það ereins og einhver höll, þð að í smánm stíi sé. Hún horfði á húsið og því næst á Stafford með mikilli athygli. Eg giska'á að faðir yð- sr eé sá sami sir Stefán Orme, sem .svo rnikið orð hefir farið af. Eg athugaði það nú ekki fyr en rétt í þessum evifunnm. Sfcafford var að gera fyrirskip- anir um að hirða vagn og hesta þoim, feðgina og komsfc því hjá að svara spurningu hennar. Hún stóð í anddyrinu og lifcaðist um með undruu og aðdáun, en að öðru leyti vírtist hún kæra sig kollótta og voru gesfcirnir þó að þyrpast inn úr garðinum. — Þið vildnð líkiega komast til herbergja ykkar sem fyrst, sagði sir Sfcefán alúðlega, — Ef þið eruð svo þreytt, að þið viljið síður koma ofan aft- ur í kvöld, þá skai eg sjá um að ykkur verði borinn matur upp — en eg vona, að það komi ekki fcil. Okkur þætti það mikil vonbrygði. — Eg er ekki minstn vifcund þreytt, sagði ungfrú Falconer um leið og hún gekk upp hinn skraut- lega stiga ásamt tveimur herberg- isþernum. Sir Stefán horfði brosandi á eftir þeim, en vék sér því næsfc að SfcafFord. — Svo þú hefi þá ekki meitfc þig neitt, göði minn, sagði hann bliðlega. Stafford var farinn að verða hálf lesðnr á þessari sömu spurn- ingu upp aftur og aftur og svar- aði fremu? óþolinmóðlega: — Ekki þaugað í veg! Hvern- ig befói eg"átt að fara að meiða Uungur maður óskar eftir ekrifsfcofastörfum nú þegar. Tiiboð merkt ,33‘ senðist afgr. Visis. góðkunna er nú komið til tbizI. B. H. Bjanasi. Verðlaun úr hetjnsjóði Carnegies. Árið 1910 stofnaði ameríski auð- maðurinn Carnegie hinn svo kall- aða hetjnsjóð sinn, og hafa nokkrir íslendingar hlotið verðlaun úr hon- um, fyrir að stofna Iífi sínu í háska annara vegna. Nú með íslandi var S. Á. Gísla- syni cand. theol. tilkynt frá stjórn gjóðsins í Kaupmannahöfn, að kon- ur þrjár, er mistu menn síua eða syni í sjóinn í Yestmannaeyjum í fyrra, er þeir voru að reyna að bjarga öðrum möanum úr sjávar- háska hefðu hlotið verðlaun úr ajóðnum. Tildrögin voru þau, að velbát einn þar úr Yestmanneyj- um vautaði úr róðri, og fóru þá tveir bstar um kvöldið að leifca hans. Öðrum þeirra tókst að finna hann, en hinn fórst með alíri á- höfn. mig? Eg ætlanú að skreppaupp og bafa fataskífti og svo kem eg ofan aftur að vörmu spori. — Jæja — jæja! sagði faðir hans og var ennþá ekki búinn að ná sér fyllilega þó að hann reyndí að láta ekki á því bera. — Þetta var undarleg tilviljuij, Stafford! Eg hefi ekki séð Ralph Falconer í — nú í fjölda mprg ár — og svo rekst eg á hann við hliðið hérna! Og svoeru mennað halda því fram, að engin forlög séu til! — Heldnrðu að það væri ekki betra fyrir þig að ganga inn i salinn? eagði Sfcafford. — Gest- irnir fara annars að undrast um Þig- — Hvað segirðu ? Jú, vitan- Iega, sagði sir Stefán og hálf-hrökk við eíns og hann hefði verið atm- ars hugar. Þó beið hann meðan Stafford var að ganga npp stigan og gæfcti að hvort hann væri ó- haltar. Kjallarameiitarinn lét matreiða ágætan kvöldverð í skyndi handa hinum óvæntu gestum og varð Stafford þeim svo samferða inn í borðsalinn. TJngfrú Falkoner var komixt úr ferðafötunum og varnú skrautklædd mjög og glóði öll af guIH og gimsteinum. Varð Staf- ford ail-sfcarsýnfc á hana. — Eg vildi &ð þér kefðuð kom- Verðlaunin hlutu: Geirlaug Sigurðardóttir 1800 kr. Guðlaug Híeronymusd. 800 — Ólöf Guðraundsdóttir. . 800 — Formaðuriun á bátnum sem fcS lands komst, Árni Finnbogason, fékk verðlaunapening úr silfri. Nýlega hlaut maður einn hér í Reykjavik verðlaun úr sjóðnum. Það var Guðmundur Eyþörssou, sonur Eyþórs slátrara. Hann bjarg- aði tveim mönnum frá druknun hér á höfninni í sumar, er flufctt- ingapramma hafnarinnar hvolfdi. synti með þá báða til lands. — Hanu fékk 300 krðuur. Fyrsfcu verðlaunin sem véitfc haf» verið ísleudingum úr sjöði þessum hlaut maður nokkur aust- ur undir Eyjafjölum, Einar Sigw- finnsson að nafni, eða kona hans, sem þá var dáin af brunasárum, er hún hafði fengið við það að bjarga sonum sínum tveim úreldat- voða. Hefir sjóðurinn síðan greitfc drengjunum 100 króuur hvorom á ári og er því heitið í 5 ár. S. Á. Gíslason sótti um verðlaun fyrir Einar og hefir stjórn sjóðs- ins ávalt síðau tilkynt honum hver verðlaun hafa verið veitt hingað til lands, þó að bann hafi ekki verið neitt viðriðinn umsókninr- ar, og sent honum eyðnblöð sem nota á þegar sótt er nm verð- laun. Rétt er að geta þess, að verð- laun eru ekki veitt fyrir verk sem unuiu hafa verið áður en sjöð- urinn var stofnaður. íð svo snemma að þér hefðuð get- að setið til borðs með okkur, sagði hann um leið og hann leiddi hans til aætis. ‘ — Það vildi eg iíka, svaraði hún kyrlátlega. — Við gerain evo mikið ónæði og höldum ykk- ur frá gestum ykkar. Sfcúlkan, sem var að hjálpa mér uppi, sagði mér a5 hér væri komiun fjöldi gesta. — Já, einmitt það, sagði Staf- ford. — Þetta er nokkurskonax húsgerðarveisla eða „rei«ugildi“ sem menn segja, því að faðir wiinn ætlar að halda kyrru fyrir urn tima hér á Englandi og hefir bygt sér þetta hús í þyí ekyni. Herra Falkoner leit npp firá diski sfnum og tók vaudlega eft~ ir. — Er það nú aíveg afráðiðí1 sagði hann. — Eg man svo langfc, að sir Stefán þótfci æði kvikur í rásinni. Nú — jæja! efhannætl- ar að setjast í helgan stein, þá er víst sm þaC, að hann hefir hreiðr- að Jaglega nm sig. Hann rendi angunnm um hinn skraufclega borð- sal og brosti við. — Það er ein- kennilegur maður haun faðir yð- ar, herra Orme. — Á, finst yður þsð ? epnrði Stafford brosandi. — Já, sannariega finst mér það. Eg hefi heyrt getið nm ýms afrek

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.