Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 2
V IM R t. * * *■ t I * .4 * s ¥ s I I vism Afgrfliðsla blaðaius á Hótol ilan opia frá kl. 8—8 á hrerj dogi. Inn rgnr frá Vallaritræti. Skr >'faáiama stað, inng, frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtali frá kl, 3—4. »mi400. P.O. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. Anglýsingnm veitt móttaka i Landsstjörnnnui eftir kl.”8 á kvöldin. ± Ai» ■.aUuuuuuuuat '»rw C t fr MlTPrrr fvrviT w Bréf Vandað íbúðarhús i með stórri byggingarlóð víð höfnina til sölu. Uppplýsingar í verzlun Jóns Þórðarsonar KOLASPARINN er ómissandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar ltol og koks minst um 25°/0 — og nú eru margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolaeparann hjá Signrjóni Péturssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefni: Net. frá íslendingi á vígstöðvnnnm í Frakklandi. Laxveiðarfæri MK Sterk köst og Ongla (alt nýtt) til sölu a. v. á. Skautafélagið hefir nýársball sitt á laugardag 3. febr. Meðlimir beðnir að skrifa sig sera fyrst í bókaversl. ísafoldar. STJÓRNIN- Frh. Sama dag kl. 11.20 síðd. — Eg fekk kassa frá þér með póstinum og í honum þann besta hlut sem við gátum óskað: þurra sokka. Við vorum ekki lengi að skifta, því að við voram allir votir. Svo bjuggum við okkur til góðan sopa af kókó og höfðum cigarettur á eftir. Eg veit ekki hvernig eg á að þakka þér þetta. Pað kom líka einmitt er við þurftum þess mest. Við erum glaðir og ánægðir. Félagar mínir eru farnir að sofa; einn er á verði frá kl. 10—12 og eg á að vera á verði frá kl. 12 —2, svo að eg vil ekki fara að sofa. Eg fann sokba merkta S. B., en hin pörin voru merkt M. R. Eg veit anðvitað að þeir eru frá M., en hver er S. B.? Eg fór í þá og það er svei mér mnnur að hafa þá á fótunum eða hörSu, stuttu ensku sokkana (togsobks), sem við fáum vanalega. Eg ásetti mér að þvo þá sjálfur og halda þeim eftir- Vanalega fáum við hreina sokka í skiftum fyrir óhreina einu sinni i viku, en auðvitað getum við aldrei fengið eömu sokkana aftur. Niður með hálsinum, nm 1000 metra, eru 3 lítil þorp í dalnum. 1 einu þeirra or l&gleg kirkja, álíka stór eða stærri en dómkirkj- an heima, mjög snotur. Þessi þorp eru rétt fyrir aftan linuna. Snemma í sumar sendi Fritz gas þangað yfir um og drap alla íbú- ana, sem voru „civilians“ [friðsam- ir borgarar]. — Líkin liggja þar ennþá, og enginn maður má koma þangað, ekki einu sinni hermenn. Eg horfði á birkjuna gegnnm góðan kiki, sem eg fekk snöggv- ast að láni. Eg sá mynd af Kristi á krossinnm á veggnnm, óskemda. Kirkjan sjálf er ekki mjögbrotin. Eg sá lík af svartklædduin manni, er Iá undir veggnnm, og annað lík hanga út um glugga á húsi skamt þaóan. — Þetta var um kl. 1 í dsg og þá tðk Friíz að senda „shrapneis“ [sprengikúlnr fyltar með smákúlnm og járnmol- um] yfir þorpið. Hann gerir það nær daglega. Jæja, klukkan er orðin 12. Eg verð að fara á vörð, svo að eg hætti að sinni. 30. des. kl. 10 síðd. — Eg fekk bréf þitt frá 9. desember í fyrra- dag og sé áf því hvaðan sokkarn- ir eru, sem merktir eru S. B. Við höfum haft mikið að vinna. Alt hefir verið rólegt hér þessa dagana nema einn. Vanalegahöf- nm við skotið 20—30 skotum á dag úr báðum byssunum, en í fyrraiag 100, En við höfum orð- ið að vinna dálítið lika: að útbúa skotfærin og sjá um að þau séu borin upp til okkar. Það er aum- ingjs fótgönguliðið, sem verður að gera það, og þeir bölva okk- ur, en ekki í hljóði. Sjálfir verð- um við að skera til kveikiþráðinn, setja á hann sprengihettu (detona- tör), festa hann á, hreiasa sprengi- kúluna, sem öll er smurð með vaselíni og hlaða siðan. Mig henti dálítið slys meðan eg var að gera það í gær. — Sprengi hettan sein við notum er næfur- þunn koparpípa lokuð í annan endann og hálf fylt af sprengi- efni, scm heitir „fulminate of merceery" og er alment notað til að spreDgja dynamit. Það er mjög hættulegt sprengiefni. Dálítill hiti eða minsta krasB með títuprjóni er nóg til að sprengja það. Eg var að stinga kveikiþræðin- um inn í hettuna, þegar mér varð óvart litið tildyra; eg hélt kveiki- þræðinum með annari hendinni, en alt í einu sprakk hettan og þaat af kveikiþræðinum og srnall í vegginn hinumeginn. Ef eg hefði haldið hinni hendinni um sprengi- hettuna, mundi eg vafalalst hafa meiðst illa. Eg tel mig því sér- staklega heppinn að komast hjá meiðslum. — Við losnum béðan í d»g [úr skotgröfunum] liklega um hádegi en við komnmst víst ekki „heim“ fyr eu kl. 5—6. Framh. Friðarhorfurnar. Kröfnr banðamanna. Bandamenn hafa nú svarað Wil- son Bandarikjaforseta og látið uppi við hann friðarskilmála þá, sem þeir muni ganga að, eins og skýrt hefir verið frá i símskeyt- um til Vísis. Skilmálarnir eru þessir: Endurreisn Belgíu, Serbíu og Montenegro og sanngjarnar skaða- bætur til þeirra. Að Þjóðverjar sleppi þeim hér- uðum Frabklands, Rúeslands og Rúmeníu, sem nú ern í þeirra höndnm og greiði þessum rikjum skaðabætur. Að ribjasbipun Norðurálfunnar Til miimis. Baðhúsíð opið kl. 8—8, ld.kv. tíl 10'/». Borgarstjóraskrifstofán kl. 10—12 [og 1—8. Bæjaríógetaikrifstofanki. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifst. „u kt. 10—19 og 1—tk. íilandsbanki kl. 10—4. K. F. U.*M. Alm. aamk snnnnd. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimiókoartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókaiafn 12—8 og 5—8. Útl&n 1—8. Landujóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l*/»—2‘/s. Pósthúsið 9—7, sunnad. 9—1. Samóbyrgðin 1—5. tStjórnarriðsikrifitofarnar opnar 10—4. Vífilistaðahælið : heimaóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, id., þd., fimtd. 12—2. varði framvegis bygð á þjóðernis- réttinum, þeim rétti, sem hver þjóð, stór eða smá, hefir til fulls frelsis og sjálfstæðra fjárbagslegra framfara og að þetta sé trygt með öruggum uamningum. Að af hendi verði látin þau Iönd, sem áður hafa verið hrifsnð af bandamönnum með valdi eða gegn vilja íbúanna (Elsass). Að allir Itilir, Slavar, Rúmen- ar, Chechar og Slovakar verði Ieystir undan erlendnm yfirráðum. Að allar þjóðir, sem undirokað- ar hafa verið af Tyrkjnm, verði leystar úr þeirri ánauð og veldi Tyrkja, sem enga samleið á með siðmenningu Norðurálíunnar, sknli rækt úr álfunni. — Kröfur þessar undirstrika bandamenn með þvi, að fullyrða að miðveldin eigi ein söb á því að ófriðurinn hófst, og að þau hafi hafið ófriðiun í þeim tilgangi einum að kúga heiminw, en ekki til þess að vernda rétt emáþjóð- anna, eins og Wilson hafði sagt. Þjóðverjar hafi sýnt rækilega fram á það með öllu sínu háttalagi, að þeir fyrirlíti allar kröfur mann- úðarinnar i hernaði og virði rétt smáþjóðanna að vettugi. Hvað líður Þjóðverjum? Miðveldin hafa ekki orðið við áskorun Wilsons um að láta uppi sína skilmála. Það virðist því sem bandamenn hafi átt kollgát- una, er þeir héldu því fram, að „friðartiIboð“ þeirra væri ekki annað en einskonar glímubragð. Þýflk blöð hamast nú mjög út af svari bandamanna og segja að með því sé öllum sundum lokað. „Vossische Zeitung", sem er talin málgagn ntanrikisráðherrans þýska segir: Eítir þetta svar bandamanna er milliganga Bandaríkjanna ómögu- leg. Hvern þann sem yrði tii þess að bera þeesi boð fyrir oss, vrðum vér að telja fjandmaun vorn. Að þeirri áiyktun getur forseti Bandaríkjanna komist án þess að hafast nokkuð frekara að. Syo segja Bretar, að Þjóðverj- nm gremjist það meet, að vopnið hafi snúist við í höndum þeirra. Þeir hafi ætlað að reyna að vekja sundrung meðal bandamanna, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.