Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 4
VISIR Hitt og þetta. Snarræði. Drengir tveir á 10 ára aldri vora nýlega að leika sér á skant- sm á vatni einu skamt frá Gauta- feorg í Svíþjóð. En ísinn var of veikur og þeir fóru báðir niður um hann. Rétt í því fór járn- brautarlest þar fram hjá og mað- ar einn, sem sá slysið út um glugga á járnbrautarvagninam *’ stökk af lestinni, sem var á fullri ferð, og niður í vatnið og bjarg- aði drengjunum. Anglýsingar. í Ameríku er mikið auglýst, og er talið að þar muni vera auglýst í dagblöðum fyrir 2000 miljónir kröna á hverju ári. Ymsar stór- verslanir í New York auglýsa fyrir 10—20 milj. á ári og auk þess gefur ein þessara verslana úfc verðlista fyrir 3 milj. króna á ári. En það er dýrt að auglýsa i Ameríku. Ein lina í Kvenna- blaðinu i Filadelfia kostar um 30 krónur, heil auglýsingasíða gefur af sér alt að 30 þús. króna. Og þó að verðið sé svona hátt, berst blöðnnum miklu meira af auglýs- ingum en þau komast yfir að birta. Hvernig á að gefa hænsnum. JÞar sem hænsni eru geymd í þröngum klefum eða girðingum er það talið gott ráð til að fá hæn- sraar til að verpa vel, að leggja 'nógan hálm eða hey á gólfið ,og dreifa fóðrinu, sem þeim er gefið, I það; hænurnar verða þá að vera að krafsa i þetta allan daginn til að fá fylli sína, en fá við það þá lureyfingu, sem þeim er nauðsyn- leg til þess að þrífast vel, en sem þær annars myudu ekkí fá í þreugslunum. Hrottalega anglýsf. Fyrir skömmu síðan bar það við i Chikago, að maður kom út að glugga á fjórðu hæð í húsi við eina af fjölförnustu götumborgar- innar, batt í fáti kaðíi um glugga- póstinn og tók þegar að lesa sig niður eftir honum. Á bæla hans kom ung stúlka, sýnilega frávita af hræðslu, og rendi sér niður eftir kaðlinnm. í því að þau komu niður á götuua birtist laaður glugganum og skaut mörg- ara skammbyssuskotum á eftir þeim. Fólk streymdi að úr öllum áttum og starði á þessar aðfarir, þegar minst varði breiddi mað- nrinn í glugganum út etóran fána mm þetta var letrað á: Svona byrjar nýja sagan í „Chikago Times“. El — Ef menn gtækkuðu eins mikið á hverju ári til dauðadags, eins og þeir stækka á fyrsta árinu, yrðu þeir að meðaltali um 9 metra (4—5 mannbæðir) að hæð. — Ef íbúatala Lundúnaborgar vex eins mikið framvegis eins og síð- astu 10 árin, þá verður hún orðin 13 miljóBÍr að 30 árum liðnum. Érlead mynt. Kbh. w/j Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,36 17,50 17,55 Fre. 62,75 63,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Bæjarfréttii?, n Áfmæli á morgun: Björn Jónsson Kjósarpóstur. Harald Jensen verslm. Sigurður Sigurðsson. Hafiiði Hafliðaavn Valgerður Einarsdóttir ungfr. Magnús Magnússon steinsm. Bjarni J. Jóhanness. prentari. Gísli Bjarnason trésm. Ólafía Halldóra Blöndal hf. Arent Claessen kaupm. Maður horfinn. Snemma í þessum mánuði hvarf maður að nafni Magnús Einars- son, úr vélbátnum Tyr hér á höfn- inni. Hafði hann ásamt öðrum manni átt að gæta bátsins nm nótt. FéJagi hane svaf um nótt- ina, en er hann vaknaði, var Magnús horfinn og húfir ekki spurst til hans síðan. Sagt er að nú eigi að fara að ger* ein- hverja gangskör að því að leita að manninum. Bíóin hafa sýnt gamanmyndir undan- farna daga og verið troðfult á hverju kveldi, einkum hefir ftð- sókn verið mikil í Gamla Bio. Samverjinn. Aðsóknin að borðum Samverjans er nú miklu meiri en nobkra sinni áður. Síðan hann tók til starfa hafa borðað þar 240—300 manns á hverjum degi. Á laug- ardaginn voru gestirnir flestir, 300, en í gær 200. Skautafélagið heldur dausleik á laugardaginn kemur. Veðrið í morgim < tr* o o CTJ Átt Magn Hiti Vestm.e. 685 A 1 2,5 Rvík . . 691 logn 0 — 1,3 ísafj. . . 715 logn 0 — 5,2 Akure. . 681 logn 0 — 5,0 Grímsst. 340 Iogn 0 -15,0 Seyðisfj. 610 logn 3 -3,7 Þórsh. . 751 ANA 4 3,8 Magn vindsins: 0 — logn, 1—and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Btormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. Tapað. Lítið silfurúr í leðurarmbaudi tapaðist við hús K. F. U. M. 1 gær Finnandi beðinn að skila til Jóns Ólafssonar, Miðstr. 8 B. Herbergi til leigu fyrir einn eða tvo einhleypa reglusama menn. Uppl. á Vesturg. 24, nppi. [311 V í SIR er elsta og besta dagblað landsins. r LÖGMENN Bogi Brynjólísson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skjifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsimi 250. Oðdnr Gislason yfirréttarmálaflatningsmaBar Laufásvegi 22. Vanjnl. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Pétnr Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. VÁTR7GGINGAR Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrnti - Talaími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, rörur alak. Skrifstofutimi 8—12 og 9—8. Austurstrseti 1. N. B. Nlslisa, VINNA Kvenfatnað tek eg að mér að sanma. Elín Helgadóttir, Fri- kirkjuvegi 3. [97 Fullorðin stúlka óskast sem fyrst á Lindargötn 1 B. [304 Telpu vantar til að vera úti með dreng á þriðja ári stund úr degi. Uppl. í Þingholtsstræti 25 nppi. ]309 I Hl HÚSNÆ9I ] Stofa með húsgögnum og for- stofoinngangi óskast nú þegar. Ritstj. v. á- [286 2 eða 3 herbergi og eldhúa ósk- ast til leigu í Vesturbænum frá 14. mai n. k. ,Tilboð merkt ,Þ‘ með tiltekinni húealeigu og öðr- um skilmálum skilist á afgr. Visis fyrir 1. febr. [278 Tvö herbergi og eldhús ósbast til leígu frá 14. maí eða nokkru seinna. A. v. á: [310 Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Lítil “skekta“ óskast tll kaups, Tilboð merkt 1001 sendist af- greiðslunni. [235 Smokinaföt og jakkaföt sem ný til sölu með tækifærisverði áGrett- isgötu 44 A. [292 30 tunnur af góðri síld til sölu. A. v. á. [263 Lítið brúkuð trollarastígvéi era til sölu. Kirkjuveg 17 Hafnf. [306 Tilboð ura góðau 40 hesta mót- or óskast etrax. Björn Guðmunds- son Grjótag. 14. [312 Silki-ballkjóll fæst með góðu verði. Lindarg. 36 (uppi). [313 4 stólar, sóffi og borð til sölu með tækifærisverði, A. v. á. [314 Harmóniumskólar og alskonar nótnr fást í Hljóðfærahúsi Reykja- víknr á horninu á Templaras. og Póstbússtræti, opið 10—7. [315 Af sérstökum ástæðum fæet til kaups nýleg dragt og siikikjóll. A. v. á. [3l6 Messing hengilampi óskast til kaups strBx. Björn Guðmundsson Grjótagötu 14- [283 Sauðskinn fást á Frakkaetíg 7 ódýrari en annarsstaðar. Notið tækifærið. [317 H ú s við Laugaveg til sölu. A. v. á. [238 "tapað..... Silfurbrjóstnál með grænum steini hefir tapast í Iðnó á verslunar- skólaskemtun. Skilist gegn fund- arlaunum, Hverfisgötu 37. [297 Stórt kapsel með myad í hefir tapait. Finnandí beðinn að skila því á Lvg. 33b.gegu fundarlaun- um. [318 Gnllhringur hefir tapast, óskast skilað á afgreiðsln „Vísís11. [313 Fundist hefir dömukapsel úr gulli með feati. Réttur eigandi vitji þess á Grundarstig 3 (sppi). ______________________________ [320 Silkitrefill hefir tapast á göt- unum á Sannudaginn, skilist á Laugaveg 55. [321 Trollarastígvél hefir fandist. Réttur eigandi getnr vitjað þeBS á aígr. Víais gef n borgun þess- arar augl. og fundarl. [322 Félagsprentsmiðjan. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.