Vísir - 15.02.1917, Síða 3

Vísir - 15.02.1917, Síða 3
ViSiR VINNA. Vinna fyrir kvenfólk vlð fiakþvott o. fl. hefst bráðlega í Sjávarborg. Lysthafendur tali við verkstjórann sem fyrst. Br oftast viðlát- = inn frá kl. 8 árd, til kl. 7 síðdegis á nefndnm stað. Sjávarborg 14. febr. 1917. Þór. Arnórsson. -o iii 1.111.1 ■ i . Hvítabandið (yngri og eldri deild) heldnr ársliátíö sína mánndaginn 19. febrúar kl. 81/, í húsi K. F. U. M. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna í hús K. F. U. M. föitudag og laugardag frá 4—9 síðd. og fái allar nanðsynlegar upplýsingar. kaffihúsin brúka ekki svo lítið af þess konar vörum. Br nokknrt vit í því að láta alt reka á reiðannm, þar tii einn góðan veðnrdag að við stöndnm eins og skipbrotsmenn, staddir á fiæðiskeri langt úti í hafi, hróp- andi á hjálp þegar íióðaldan legg- nr að landi? Stjórn þessa bæjar og þessa lands má ekki láta sér nægja, að þeir sem hafa nóga pen- inga og hafa haft nóg ráð til að birgja sig upp með forða til nokk- nrra ára, geti lifað þó að kreppi að; mennirnir með 8 og 10 þús. kr. í árslaun, mennirnir sem ölln ráða og alstaðar hafa tiltrú og nógar útgöngudyr, geti lifað. Við Siinir, sem þurfum að Jifa eins og þeir, getum ekki etið úr þeirra forðabúri, eðs borgað með þeirra paningum. Það getur líka verið góð ráð- stöfun og mundi ekki mælast illa fyrir, þótt búðum væri gert að skyldu að loka kl. 6 að kvöldi, því til þess tíma er næg birta til að versla við, en sparast bæði gas og kol. Eins dags eyðsla á kaffihúsi mnndi fæða meðal heimili hér í 3>æ í viku. (Litið dæmi). í öðru lagi: Maður fer með konu sina í Bíó i kvöld, sjáum til hvað það bostar. 2 betri sæti 0.60 = 1.20, kaffi eða aunað & Landi, 2 bollar með brauði 0.50 = 1.00, konfekt 0.25, 1 búnt sígarettur 0.35. Samtals kr. 2.80. 300 manns eyða þá á kvöldi kr. 840.00. Sumir munu nú aegja: Það er ómögulegt að vera án þess arna! Ja, hvernig lifa þeir sem aldrei koma á þessa staði! Sömu- leiðis má gera ráð fyrir að sumir segi, að það sé skerðing á at- vinnu manna. En þvi er til að svara, að margír bafa þennan starfa mest í hjáverkum. Hinir eru menn með hraustar hendur, eem mundu sýna það, ef á þyrfti að halda, að þeir eru menn sem geta unnið annað. Eg hefi ekki heyrt neitt fundið að þvi, að eíðasta þing til dæmis var þinga djarftækast í ýmsum ráðatöfunum. — Hver mundi nú finna að því, að stjórnin gerði strangar og einarðar skipanir um sparsemi og ráðstafanir til að kenna fólkinu að hugsa svolítið fyrir sjálfu sér? Við bíðum átekta og hlerum eftir framkvæmdunum. Rvík 11. febr. 1917. Sparsamur. Fyrirspurn. Vildi ekki Vísir gefa upplýsing- ar um hverjir það eru, sem kalla sig vinnuveitendur í múrverki og ætla að skamta múrurum kaup fyrir vinnu og verkfæri eftir eigin geðþótta. Múrarafélagsmeðlimur, sem vill forðast þá. Svar: Sá sem sagði Vísi fregnina um kaupsamþyktina er ekkí vinnu- v e i t a n d i og getur Vísir því ekki gefið umbeðnar upplýsingar. LÖGMENN Pétnr Magnússon yílrdómslögpmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflatiiiiitrsiiiftBu Laufásvegi 22. Vanjul. heima kl. 11—12 og 4—5, Sími 26. 1 **«««■«■ Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstraeti — Tftlsimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. VAtryggir: Hús, húsgðgn, vðrur slsk Skrifstofutimi 8—12 og S—8. Austurstneti 1. N. B. Ildm, isliiog miliónip eftir ^jfharles f|amee. 75 Frh. ið þér yður nppi einhvern annan afkima, tók hún fram í. — Nei mér þykir það ekkert verra, sið- ur en svo! Áuga hans tindnrðn af ánægjn og aðdáun. Þarna var etúlka, sem ekki var aðeins snoppufrið, því að það er ailfleat kvenfólk nú á dögnm, en hún var líka gáfuðog fyndin, og það er öllu ejaldgæf- ara. — Þakk yður fyrir, eagði hann. — Viljið þér fá dagblaðið? Látiö mig bara vita ef evo er. Eg var ekki að lesa það og lit aldrei þessi blöð. Eg hafði það bara hjá mér til þess að breiða það yfir andlitið, ef eg kynni aö verða syfjaðnr — og það kemnr æði oft fyrir mig. Hún bandaði hendinni til merkis um.að hún kærði eig ekki nmblaðið. —Nei, sagði hún, — eg vil heldur tala við yður — með öðr- um orðum — eg ætla að láta yður tala og hlusta svo á yður. Er það of mikil áreynsla fyrir yður að segja mér hvar hinir gestirnir halda sig. Eg ekildi við nokkra þeirra í borðitofanni þar sem þeir voru að fjargviðra8t nm hvernig þeir ættn að eyða tímanum. En hvar eru þá hinir — faðir minn til dæmis? — Hanu er í bðkastofunni á- ■amt barón Wirsch, herra Giffen- berg og hinam fjármálamönnunum Þeir era eflaust niðursokknir í einhverja leyndardómsfnlla helgi- siði tilheyrandi dýrknn og til- beiðslu Gullkálfsins, þar sem orð- in hlmtabréf, ríkisskuldabréf, em- antar og einkaleyfi koma oftast fyrir. Eg giska á að faðir yðar sé einnig í félsr^kap þessaraalls- megandi mammonsdýrkenda fyrst að hann hefir leitað þá uppi. Hún ypti öxlim. — Já, eg býst við því, sagði hún. — En herra Orme? erhann líka einn í þeirra hóp? sparði hún kæruleysislega. Howard glotti. — Hver? Hann Stafford! Nei eg held nú síðnr. Hann þekkir ekki annað til peninga en þá list að eyða þeim og sóa, enda kann hann þá list til fallnnstn aðheita má. Peningarnir streyma gegn um greipar hans eins og vatn í gegn um sáld og það yfirgengnr minn skilning eins og margt fleira hvernig honum tekst altaf að hafa einhverja peninga aflögn handa þeim kunningjum sínmm, sem í kröggum eru. — Jæja, er haun svona hjálp- samur? spnrði hún og brá hend- inni fyrir mnnninn eins og til að Ieyna því að hún var hálfgeisp- andi. Howard kinkaði kolli og svar- aði ekki strax, en sagði því næst brosanpi. — Þarna hafið þér, nngfrú Falconer, hitt á mitt kæraatanm- talsefni, hannStafford, og eg skal vara yður við því, að byrji eg á annað borð að tala um hann, þá er eg vís til að bslda því áfram þangáð til áð eg er búinn að gera yðnr danðleiða. — Nú jæja! Ekki er þá annað íyrir mig en að standa upp og hypja mig á burt, sagði hún *6- lega. — Hann er vinur yðar,býst eg við, en meðal annara orða — vissuð þér, að það var hann aem stöðvaði hestana fyrir okkur i gærkvöldi og frelsaði þannig Iíi mitt að öllnm likindnm? — Fyrir guðs skuld, látið þé hann aldrei heyra yðnr minnast á það eða bara ýmynda sór að þér haldið það, sagði Howard með upp • gerðar ákefð. — Stafford mandi þykja það mjög leltt, því honam er mein illa við öll læti eins og öðrnm Englendingnm og tæki yður það illa upp ef þér færuð að gers svona mikið úr öðru eins lítiIræðL — Já eg held eg sé besti vinar hans og eg hugsa, að sá hlutur sé naumast til, ssm hann ekki vildi ;fyrir mig gora og eg fyrir hann — nema fara snemma i fætur eða sð vera ú.ti í rigningu og illviðri- Nú nú? En þetta es nú raunar ekbi s&tt og ekkert annað en ranp og raue, bætti hann við — því að eg hefi. gert þetta hvortveggja fyrir hanu og skal gera þaS hvenær semhomua þykir þörf á því.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.