Vísir - 16.02.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1917, Blaðsíða 3
VlSgíR «1» »1. «i> g. «1. <1,1 Bæjarfréttir. áfmæli & morgun: Björn Gaðmundsson kaupm. Svafar Guðmundsson nm. Helga Hafliðadóttir bf. Guðlaug Bjartmarsd. yerlst. Guðbjörg Gísladóttir. Árni Þorsteinss. pr. Kálfatjörn. Guðm. Ásbjarnarson frík.pr. Þórdí* Gísladóttir ungfr. Yegagerðin í bænum. Talið er að aukinn kostnaður við vegagerð í bænum, vegna kauphækkunar verkamanna o. fi., nemi svo miklu, að um 20 þús. Icr. muni vauta til að hægt verði að framkvæma þær vegagerðir, sem ráð var gert fyrir á fjárhags- áætlun bæjarins í ár, fyrir það íé, sem til þeirra var veitt. • Eggert Jónsaon frá Nautbbúi hefir nýlega keypt nýbýlið Tungu hér í Reykjavík, ásamt erfðafestulönduuum Lauga- mýrarblett nr. 3 og 4, samtals 15 hektara lands fyrir 42 þús. kr. af Helga Jónssyni. Leikliúsið. Þar var enn troðfult í gær- kveldi; leikið verður aftur ámorgun og ern aðgöngnmiðar nær útseldir. Skóhlííar hafa ekki fengist i bænnm ^fremur en glóandi gull“ nú um iuríð. Eu í fyrrad. flutti Vísir aug- lýsingu um að skóhlifar og annar skófataaður fengist á Vitastíg 14 og eftir að blaðið kom út, var fólksstraumunnn látlaus úr öllum áttum að Vitastíg og kvenfólkið i miklum meiri hluta. En sá galli var á gjöf Njarðar, að kvenskó- hlífar fengust engar. Karlmanna- skóhlífarnar mnnu hafa selst upp samdægurs. Geta menn af þessu séð, hvort auglýsingar eru ekki Iesnar. Fyrsta grískupróf við Háskóla íslands hélt Bjarni docent Jónsson frá Vogi í gær. Var það undirbúningspróf í grísku fyrir guðfræðinemendur háskólans og gengu undir það: Freysteinn Gunnarsson, Lárus Arnórsson og Sveinn Sigurðsson, og hlutu allir fyrstu einknnn, 13 stig. Próf- dómandi var Haraldur prófessor Níelsson. Læknaprófi luku þau systkinin Jón Ólafs- son og Kristin Ólafsdóttir frá Hjarðarholti í gær. Hlutu þau bæði aðra einkunn hina betri. — Frú Kristín fer héðan með „Ex- peditM til Akureyrar áleiðis til Þórshafnar á Langanesi, en þar er maður hennar, Vilmundur Jónsson settur héraðslæknir. — Jón ráðgerir aðfarautanmeðfyrstu ferð sem fellnr til að ljúka námi á fæðingarstofnuninni í Kaupm.- höfn. Taflfélag Rcykjavíkur hélt aðalfund 7. þ. m. í stjórn voru kosnir: Guðm. Breiðfjörð, form., Haraldur Sigurðsson, gjald- keri og Stefán Ólafsson, ritari. — I ' Pétnr Zophoniasson var kosinn heiðursmeðlimur félagsins. Bæj arstj órnarf undur var haldinn í gær. Auk vand- ræðaráðstafana þeirra sem um er getið á öðrum stað er þaðan helst í frásögur færandi það sem hér segir: Eimskipafélaginu var neitað um kaup á lóð á hafnarupp fyllingunni. Gegn sölu lððarinnar greiddu at- kvæði: Þorv. Þorvarðsson, Zimsen, Ágúst Jósepsson, Haunes Hafliða- son, Jör. Brynjólfsson, Kristján Gnðmundsson, en með: Benedikt Sveinsson, Guðrún Lárusdóttir, Jón Þorláksson og Sigurður Jóns- son. — Frá umræðunum verðnr skýrt síðar. Samþykt var að leigja félaginu lóðina til 90 ára. Tilboði um leigu Elliðánna frá Sturlu Jónssyni fyrir 4300 kr. var frestað.' Kornmatarbirgðir bæjarias til- kynti borgarstjóri að væru nú þessar: 68 tn. af rúgi, 3100 tn. af rúgmjöli, 36130 kg. af hris- grjónum, 28920 kg af hafragrjón- nm, 139400 kg. af hveiti, 25530 kg. af möluðum maís, samkvæmt skýrslum þeim sem stjórnarráðið hefir satnað, ank þess sem Bi«p hafði meðferðis frá Ameríku af hveiti,hafragrjónum máís og sykri. Húsaleiguhámarks lagafrum- varp það sem bæjarstjórnin sam- þykti í baust, er ekki enn orðið að lögum, en nú hefir dýrtíðar- nefitd skorað á landsstjórnina að gera það að lögum hið allra fyrsta. Einhverjar breytingar hefirnefnd- in gert á frv., en ebki var frá þeim skýrt. \ Istir og miliönip eftir 76 Frh. Eg er ekki annað en fátækur ^resalingur ungfrú Falkoner. — Einskonar píslarvottnr á ult- ari vinskaparins, sagði hún. — Herra Orme hlýtur að vera mjög ómótstæðilegur. — Já, hann er það, svaraði Howard alvarlegnr. — Stafford hefir það leiðindalag á ölium mönn- ftm, að það vilja allir gera hon- flm alt til þægðar. Þetta er ekki avo sem neitt skemtilegt, ungfrú góð, en það er alveg satt. Það atendur alveg á sama í hvaða sam- kvæmi þér komið í London og spyrjið, hver sé vinsælasti mað- urinn i þesaum aamkvæmum — svarið yrði alt af eitt og hið sama: Stafford Orme. Hún hagræddi sér betur í stóln- am. — Já, en þér eigið bara við karlmenn? spurði hún. — Ónei, ekki er það nú, svar- aði hann ertnislega. Hún hló þóttalega. Jú, seisei! sagði hún, — Eg veit svo sem hvers kyns er. Eg hefi bæði lesið um svonamennog heyrt talaðnmþá. Hann er náttúr- lega einn af þessum mönnum, sem verður skotiun í hverri stelpu, sem hann sér. Howard rak upp skellihlátur. — Nei, það er svo langt frá því, að þér vitið hvernig Stafford er, sagði hann. — Að hann daðri við allar stelpur! Já, eg heldþað nú svo sem! En að hann verði ástfanginn í þeim — það er nú annað mál! Hafið þér nokkurn- tima séð hafisjaka, ungfrú Fal- coner? Hún hristi höfuðið. — Nú-jæja, sagði hann. — Þess- háttar jaki er einhver sú stórkost- legasta og um leið fallegasta af öllum blekkingum þessarar ver- aldar. Ef þér eruð stödd á At- lantshafi og sjáið geysi stóran haf- ísjaka tilfiýndar, þá finst yður það vera sá langfallegasti hlntur, sem þér hafið nokkurntíma séð. Hann er svo skínandi bjartur ogglitrar í öllnm regnbogans litnm þegar sólin skín á hann. Þér verðið alveg hrifin af honnm og hann lítur svo meinleysislega út, að yður langar til að koma -sem næst honum og er það sjálfsagt ánægju- legt fyrir hafísjakann, en ekki þar með sagt að það sé eins á- nægjulegt fyrir yður sjálfa — því að jakinn getur verið mjög ná- lægt skipinu, áður en yður eða nokkurn varir, og rekist hann fyrir alvöru á skipið eða skipið á hann — nú, nú, þá verður útför- in yðar ekki sérlega tilkomumikil' — Jæja, þessu líkur er nú Staf- ford. Hann er svo skemtilegur, svo frjálsmannlegur, svo indæll í alla staði, að þér haldið að hann sé alvig meinlaua. — Hann er besti reiðmaðnrinn, besti dansar- inn og besta skyttan — þér hljót- ið að hafa beyrt getið um þctta altsaman — nú, nú, en svo er hann kominn í nánd við yður áð- ur en yður varir — og þá er úti um þetta hjarta yðar! En hann! Ja, hann eiglir brosandi sinn eigin sjó, eins og ekkert væri, og hefir Bcejarkolin hafa gengið betnr út síðustu dagana, siðan „Kol og Salt“ hætti að selja; als eru nú seldar af þeim um 500 smál. Útsvörin fyrir yfirstandandi áx er ráðgert að hækka um alt að 75 þús. krónur frá því sem fjár- hágsáætlun ráðgerir, vegnahækk- unar á vinnulaunum og ýmsra ó- hjákvæmilegra dýrtíðarráðstafana. Samþykti fundurinn að leita sam- þykkis stjórnárráðsins til þeirrar hækkunnar (1 umr.). Rafmgnásstöðin. Kostnaðaráætl- un um byggingu og rekstur raf- magnsstöðva? er kominf rá De for- enedelugeniör Kontorer ogerbygg- ingarkostnaður áætlaður 2 400000 kr. [fyrir 1500 hestafla stöð sem auka má um helming með 250 þús, kr. tilkostnaði. Lausn úr bæjarstjbrn varveifct Jóni Magnússyni yfirréðherra, „vegna þess að hann hefir tekið við ráðherraembættinn", en frest- að var að taka ákvörðun um Iausnarbeiðni síraMagnúsar Helga- sonar, er ekki gefcur gegnt bæj- arfulltrúastörfum sökum veikinda. Yerkfall mun vera í aðaígi meðal tré- smiða hér í bænum út af ósam- komulagi við vinnuveitendur um kaupgjald. Hafa trésmiðirnir gert vinnuhlé fyrst um snin meðanúr- slitasamninga er leitað. E»ra mun vera komin til stjórnar- ráðsins yfir legu Ingólfs í Borgar- nesi síðast. Segja kærendur að fært veður hafi verið á þriðjudag ekki einu sinni hugmynd um hvernig fór fyrir þessu vesalings hjarta, sem varð á vegi hans. — Ja, þér eruð dálaglegur vin- ur, eða hitt þó heldur! sagði húu hæðnislega. — Nú, yður finst máske að eg sé að tala illa um hann, sagði Howard. — Nei, kæra ungfrú Fal- coner! Eg segi yður alveg satfc að hann er alþektnr. Aliir danssalir og allir íþróttavellir eru stráðir sigursveigum hans og aldrei hefir hann hugmynd um þetta sjðlfur. Hann fer sína leið eftir sem áð- ur, meinleysislega og sakleysis- Iega og það þykir mér eitthvert mesta nndrið á þessum stórundra- tíamum. — Það er alveg eins og maður væri að Iesa nm einhverja sögu- hetju, sagði hún dauflega ogþótta- lega, en þrátt fyrir það tindruðu augu hennar bakvið hálfopinaugna- lokin. — Basta ungfrú Falconer, sagðl Howard. — Ef þér væruð karl- maður þá skyldi eg biðja leyfis að taka í höndina á yður. — Þetta er einmitt Iýsing sem á alveg við Stafford og hann er einmitt svona,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.