Vísir - 16.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1917, Blaðsíða 4
% Og aftnr á fimtudag, en Ingólfur íór ekki fyr en á laugardag. — Krefjast nokkrir farþegar skaða- bðta /yrir töfina. Hór leyfi eg mér að heita á drengskp allra góðra manna og mannvina, að útvega mér eitthvað að starfa, sem ailra bráðaat. Eg hefi gengið hér at- vinnulaus siðan fyrir jól og er nú orðinn þreyttur á því. Með fyrstu ferð í vor sem fellur hing- ®,8, kemur kona mín og börn að vestan. Og mér fellur illa, að verða að skrifa henni, að hætta við ferðina. Hingað, tilættlands- ins, var öll mín þrá og fyrir þá sök eina sagði ég upp fjórum söfn- nðum vestan hafs. Eg á hér fjöida af skólabræðr- um, frændum og vinum, sem eg veit að vilja mér vel. Hefjist nú handa og greiðið götu mína og am fram ait, látið mannkærleikan skipa sér í öndvegi í hjörtum yðar er þér lesið þessar línur. í kærleika jBjarni Þórarinsson. Frá útlöndum. Hallærisráðstafanir Norð- manna. Noreka stjórnin hefir nú í undir- búningi ýmsar ráðstaianir til að auka matvælaframleiðslu í land- inu. — í blaðinu „Aftenposten“ er það baft eftir Iándbúnaðarráðu- neytinu að ætlunin sé meðal annars að s k y I d a bændur til að sá kartöfium í reiti af ákveðinni stærð. Ennfremnr á að veita efna- minni bændum styrk til að koma upp svínum. Rætt hefir verið um að taka eignarnámi lönd sem hæf era til kaitöfluræktar. ísland og Danmörk. Norska blaðið „Noregs handels og sjöfaitstidende" flytur fregn- ina um stjórnarskiftin á íslandi meðal frétta frá Danmörku Er þessu illa tekið í sumum norsk- um blöðnm, t. d. Gula Tidend, sem segir frá því í smágrein með fyrirsögninni: Skjem deg! (skamm- astu þin.) S. F. P. K. Auka-aöalfundur kL 8V2 i kvöld. Fjölmenniö vel! ¥ÍSIR er elsta og besta dagblað landsins. V l^IR ^auphækkun á dráttarbátum. Vér undirritaðir mótorbátseigendur í Reykjavík, leyfum oss hér með að tilkynna heiðraðnm viðskiftamönnum vorum, að vér vegna sífeldrar hækkunar á öllu því er þarf til mótora sjáum oss neydda til að hæbka tímaborgun fyrir mótorbáta vora framvegis, þannig að vór frá og með í dag reiknam oss 5 kr. — fimm krónur — fyrir hvoin klukkutíma að telja frá kl. 6 að morgni til kl. 9 að kveldi, Reykjavík, 16 febrúar 1917. Páll Níelsson. pr. m.b. Gullfoss pr. m.b. Höfrungur Gnðm. Grímsson Ágúst Guðmundsson Steindór Einarsson. Sveinn Jónsson. Gísli Gnðmundsson. Aðalfundur hlutafélagsins „Völundur" verður haldinn langard. 3. mars n. k., kl. 5 *íðd., i húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt 11. gr. félagslaganna. Þeir sem ætla sér að sækja fundinn, verða að koma með hluta- bréf sín á skrifstofu félagsins kl. 12 til 3, að minsta kosti 3 dögúm fyrir fund. Félagsstjórnin. Föstudagsblaðið 9. febrúar er keypt á afgreiðslunni. VÁTRYGGINGAR | Brnnatryggingar, ss- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstraoti — Talsimi 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. Vétryggir: Hús, húsgðgn, Törur alsk, Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Auaturstrati 1. N. B. úlilltBi Vísir er bezta < auglýsingahlaðið. Fræsöln gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiður Jenadóttír, Laufásvegi 13. Innilegt þakklæti fyrir lilut- tekningnna við jarðarför okkar elskuðu móður og tengdamóður Elínar Árnadóttur. Guðrún Ingvarsdóttir. Jóhannes Jósefsson. F a t a, lr> \1 ö i n sími 269 Hafh&rstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alíatnaðir, Húfar, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. íi. Stórt úrval — randaðar vörur. Besst að kanpa i Fatabúðinni. Frálandsímanum 2. flokka landssímaBtöð verður opnuð í dag, 16. febrúar, á Höfn- um í Hafnahreppi. Forberg. LÖGMENN Pétnr Magnússon ylirdómslögrmaðnr Miðatræti 7. Sírai 533. —Heima ki. 5—6. Odðnr Gíslason ylrréttarmálaflutningBinaðaE Laufásvegi 22. Vanjul. heima kl. 11—12 og 4—S. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofu i Aðalstræti 6 (uppi) Sk.iifstofutími frá kl. 4—6 e. m. m. Talsími 250. Ungur og duglegur maður óak- ar eftir atvinnu við verslun nú þegar. A. v. á. flOS Maðnr óskar eftir atvinnu við múrverk nú þegar. A. v. á, [144 Roskinn kvenmaður óskar eftir ráðskonnstöðu nú strax. Upplýs- ingar á Klappastíg 8. [145 Ein stúlka getur fengið að læra kjólasanm núþegar. Upplýsingar í Ingólfsstræti 7. Frá 14. maí næstk. vantar mig undirr. 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð óskast. Loftur Bjarnason járnsmiður, Laugaveg 40. [95 1—2 herberg ásamt eldhúsi og geymslu óskast 14. maí. A. v. á. [130 Nokkrar tunnur af góðri salt- aðri síld til sölu. A. v. á. [81 Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, VoDarstr’. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Siroi 394.__________[21 Lftill mótorbátnr tilsölu. Björn GuðmandBson Grjótagötu 14. [15 Neftóba kið á Laugavegi 19 er það besta f bænujn. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. Morgunkjólar o. m. fi. fsest og verður saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 Sauð&kinn fást enn á Frakkast. 7‘ Ódýrara en annarsstaðar. Notið tækifærið. [135 Ný og notuð vaðstígvél, af öll- um stærðnm, fást á skósmíðavinim- Btofunni á Bergstaðastíg 31. [142 50 nýjar Jýsistunnur seiar H. A. Fjeldsted, Vonarstr. 12. [146 Altkonar nótur fyrir Pianó, Hármoninm, Fiðln og Gitar ný- komnar. Einnig Dýtýsku-dansar Hljóðfærahús Reykjavikur, Póst- hússtr., bornið á Templar&sundi, opið kl. 10—7, sími 656. [147 TAPAÐ-FUNDIÐ Fundist hafa 6 flibbar og þrjú brjóst. Vitjist á Bankastr. 7. [148 Tapa6t hefir kven-úr frá Kvenna- skólanum og inn á Laugaveg 54> Skilist á Lvg. 54. [14S Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.