Vísir - 17.02.1917, Side 2

Vísir - 17.02.1917, Side 2
VISIR TILKYNNING. Lokað verður íyrir gasið í kvöld kl. 8 til kl 10 árdegis á morgun ‘V . v (sunnudag). Verði mögulegt að halda lengur út í kvöld, verður það gert. Fólk ámínníst um að loka fyrir alla hana á gas- lömpum og vélum, svo gasið streymi ekki út eftir að því er hleypt í pípurnar aftur. Reykjavík 17. febr. 1917. Gasstöð Reykjavíkur r Erone Lageröl er best Slippíélagið í Reykjavík hefir nú fyrirliggjandi iciklar birgðir af íÆanilIa, af öllum stærðum. Hörsegldúk, nr. 0—4. Botníaría á tré- og járnskip. Ælls konar niii lningu og pensla. Vörui* pessar seJjum vér lægra verði en alment gerist. Eimskipafélagið |og haínarlððirnar. Á bæjarstjórnarfundinum síðasta lýsti Sveinn Björnsson því yfir, fyrir hönd stjórnar Eimskipafé- lagsins, að henni væri það mikið kapps mál, að fá keypta lóð á uppfyllingunni við höfnina, og að félaginu kæmi það best að and- virði lóðarinnar yrði tekið í hluta- bréfum. En svo langt væri frá því, að félagið vaeri að seilast eftir verðhækkunargróðanwm á lóðinni, að það teldi ekkert því til fyrirstöðu, að bærinn fengi kauparétt á lóðinni fyrir sama vérð, þegar félagið vildi selja hana. í samræmi við þessa yfirlýaingu gerði Sigurður Jónsson þá við- ankatillögu, við tillögu sína frá síðasta fundi, að bænum yrði á- skilinn forkaupsréttur að lóðinni fyrir sama verð og hún yrði seld. Andmælum gegn sölunni var ekki hreyft af öðrum en borgar- stjóra einnm. Hann kvaðst vera algerlega mót- fallinn sölunni. Et taka ætti upp þá reglu að selja ekki þessarlóð- ir, ætti eitt yíir þær allar að ganga, og réttast væri að þær væru alt af eign bæjarias. Félög eem fengju leigðar lóðir, yrðu að fá þau kjör, að þau gætu hagnýtt sér þær. í þessu tilfelli væri þannig um búið, að félagið þyrfti okki að biða neinn skaða, þó það fengi lóðina á leigu. — Það væri &ð vísu aðgengilegra að selja lóð- ina, er það væri trygt að bærinn fengi kauparétt fyrir sama verð, verðhækkun lóðarinnar rennur þá í hafnarsjóð. — En með þvi að eelja verða þó tekjur hafnarsjóðs af lóðinni ákveðnar Iangt fram í aldir*) og sjóðurinn fær ekki blut- deild í verðhækkuninni,**) fyr en félagið vill selja. Ef löðin yrði íeigð, yrði leigan metin á fímm ára fresti, og fengi þá hafnarsjóð- ur gróða af verðhækkuninni á 5 ára fresti; þann gróða fengi Eim- skipafélagið ef selt yrði. Aðal- kosturinn við að leigja lóðirnar til langs tíma, er sá, að þá er hægt að endurnýja byggingarnar á svæð- inu án kostnað&r fyrir hafnarsjóð og að liðnum leigutímanam hægt að fá reistar byggingar sem svara til þess tíma. Ef lóðin yrði seld, og bærinn ætti aö kaupa aftar, yrði hann að kaupa byggingar, sem þá kynnn að verða á lóðinni fyrir matsverð. Engar ekyldur hvíldu á félaginu til að sclja, þó það hætti að nota lóðina, en Hk- legt að það verði að flytja af henni er fram líða stundir, vegna þess að skip þess stækki — og bolverkið verður orðið ónýtfc áður *) Hvernig ákveður borgarstj. arðinn af hlutabréfunum? **) Á næsta fundi á nndan talaði borgarstjóri um verðhækk- unarskatt. en 100 ár eru liðin. Hafnarsjóð- nr vinnur því ekkert við þessa breytingu. Hagurinn er allur Eimskipafélags megin. — Loks kvað borgarstjóri það mnndi vera ólöglegt að selja lóðina fyrir hlutabréf, því að eignum hafnar- sjóðs mætti að eins verja í þarfir hafnarinnar, lögum samkvæmt. Næstur borgarstjóra tók J ó n Þorláksson til máls. Hann kvað frið vera í kringun Eimskipafélag nú, en svo yrði það ekki alt af. Ástæðurnar til þess að félagið eða stjórn þess legði kapp á að fá lóðina keypta, væru þessar: Siglingar borga sig vel í einn tíms en illa í annan, svo að arour verður lítill; t. d. gat Sameinaða félagið, svo öflugt sem það er, engan arð geitt í mörg ár og á Englándi nrðu menn á þeim tíma að grípa til þess óynd- isúrræðis að setja hálfan skipastól landsius á land npp, til þess að fá viðunandi tekjnr af hinum helmingnum. í öðru Iagi er það áreiðanlega víst, að þegar hent- ugt tækifæri býðst, má báast við öflugri samkepni við félagið, og gegn því verður það að tryggja sig sem bsst -á allan hátt. 1 Og ein af tryggingunum er sú, að hafa full ráð yflr svæði semhent- ngt er til afgreiðslu á aðalvið- skiftastöð félagsins. — Félagið hefir þess vegna beðið um þá lóð- ina, sem það álítur að sé best. Á Bömu tímura sem siglingar borga sig illa, geta aðrir atvinnu- vegir borgað sig ágætlega og þar af leiðandi lóðarleiga hækkað mjög mikið, þar sem atvinnuveg- irnir sem vel borga sig eru rekn- ir á lóðunnm. við hliðina á. Svo gæti því farið, að lóðarleigan yrði svo há, að félagið sæi sér ekki fært að borga hana og yrði að flytja úr þeasu aðalvígi sínu vegna þess að aðrir atvinnuvegir borga sig betur. Meðal hluthafa félagsins eru til menn, sem helst kysu að félagið yrði rekið sem gróðafyrirtæki, og þeir menn mundn vafalanst leggja á móti því að bæjarsjóðnr fengi hlnti keypta fyrir alt að 200 þús. kr. En sú stefna er ekki ríkjandi innan stjórnar félagsins og þess vegna vill hún að bærinn verði hluthafi, því að slík þátttaka opinberra sjóða, svo sem lands- sjóðs, bæja- eða sveitasjóða mamdi, vinna á móti þessari stefnu. Hvort yfirleitt bæri að selja eða leigja lóðir bæjarins, kvaðst ræðumaður sem minst viija tala um, og kvaðst þó veira mótfallinn lóðasöln á þessum stað. En hér væri að eins um það að ræða, hvort bærinn ætti að nota þessa eign sína til þess að gerast hlut- hafi í Eimskipafélaginn. Þegar rætt væri um arð þann af Ióðinni, sem bærinn þá færi 4 mis við, yrði að gæta þess, að bærinn ættl að fá arð af hlutabréfunum og mætti gera ráð fyrir því, að hann gæti ráðið nokkru axa það, hve mikill sá arður yrði. Ræðumaður taldi sér óhætt að fnllyrða, að stjóm félagsins ætl-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.