Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 3
VlSIR Aígreiðsla, blaðsin» & Hótal |f Island er opin frá kl. 8—8 á $ hveijnm degi. ± Inngangur frá Valiar*træti. A * Skrifstofa á *aata stað, inng. * ± 5 m frá Aðalstr. — Ritstgórinn til 5 & viðtal* frá kl. 3—4. $ jj, Síini 400. P. 0. Box 367. 'á :% ■it Prentsmiðjan á Langa- v ■~ veg 4. Simi 18S. * Auglýsingnm veitt móttaka ^ 5 i LandssQörnunni eftir kl. 8 V A á kvöldin. | aðist til þess að bærinn fengi kanparétt að lóðinni þegar það hætti að nota hana sjálft. Hann ivaðst hyggja að því fé, sem varið væri til að kanpa fyrir verð- bréf hafnarsjóði til handa, væri varið í þarflr hafnarsjóðs, „eins og eg ver því té í minar þarfir, sem eg ver til verðbréfakanpa mér til handa“. Lagabókstaíur sá, sem borgarstjóri hefði vitnað í, mundi eiga við það eitt, að fé hafnarsjóðs mætti ekki verja í þarflr annara sjóða bæjarins. Sem bæjarfulltrúi kvaðst ræðn- maðnr loks verða að segja, að úr jþví að það væri skoðnn alls al- mennings í landinu, þings og atjórnar, að það bæri að efla þetta félag evo sem frekast væri’ unt til þess að það gæti haft á hendi aðalfiutnÍBga til landsins og frá því, þá yrði hann að áiíta að það væri líka rétt af bæjarstjórninni VINNA. Vinna fyrir kvenfólk við fiskþvott o. fl. hefst bráðiega í Sjávarborg. Lysthafendnr tali við verkstjórann sem fyrst. Er oftast viðlát- inn frá kl. 8 árd, til kl. 7 síðdegis á nefndnm stað. Sjávarborg 14. febr. 1917. Þ>ór. Arnórsson. Skipstjóri getnr fengið stöðn á BLÚ.tt©r TTl’V'ö við fiskveiðar T. Frederiksen. Sími 58. að styrkja það svo sem best mætti verða. Ank þessara tveggja ræðumanna töluðn þeir Benedikt Sveinsson og Sigurður Jónsson með sölu, en af hálfn jafnaðarmannanna, sem allir sem einn greiddn atkvæði á móti sölunni, talaði enginn. En heyrst hefir að það hafi ekki ráðið minetit nm atkvæði þeirra, að þeir baíi óttast það, að Eimskipafélagið mundi ekki verða nógu mikið gróðafyrirtæki til þess að bærinn hefði ekki skaða af skiftunum. 1 tilefni af hinu óvænta og afkáralega yfir- lýsingarrugli Einars Jochumsaon- ar, vil eg taka fram, fyrir hönd vora, hér á Njálsgötn 15, tíl að fyrirbyggja frekari misskilning, að hér er engin veikluð stúlka, er neitt þnrfi að vera athngnð af lækni. 16. jan. 1917. Sam. Eggertsson. Til minnis. Baðhúslð opið kl. 8—8, ld.kv. til IO1/,. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—lSj jofi 1—8. Bæjaríógetaikrifttofan kl. 10— 12ogl—S Bæjargjaldkeraskrifatu.rto kl. 10—18 og 1-4. íilandsbanki kl. 10—4, K. F. U.œM. Alm. samk sunnud. 8‘/* ' sll4 Landakotsspít. Heimióknartmi kl. 11—1. Landsbankinn kL 10—8. Landsbókuafn 12—8 og 5—8. Útíás 1—4. Landugóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga dage 10—18 og 4—7.. Náttúrugripasafn l1/*—21/,. Pósthúsið 8—7, snnnud. 9—1. Samáby rgðin ,1—5. StjórnarráðsBkrifttofurnar opnar 10—4. Vífilastaðohælið: heimsóknir 18—1. j Djóðmeojaaafnið, id., þd., fimtd. 18—S. .ajf tlé U< .atr M Bæjarfréttir. ifjHjeli á morgua: Elísabet Bergsdóttir húsfrú. Halldór Sigurðsson kanpm. Kristinn Daníelsson præp. hon, Jakobína S. Torfadóttir húsfrú. ■ Rannveig Magnúsdóttir húsfrú... Bi*yS8jiihfi8ið Það láðist að geta þess í frétt- um frá bæjarstjórnarfundi í gær, að ákveðið var að taka Bryggja- húsið við norðurenda Aðalstrætis eignarnámi í því skyni að firam- lengja götuna niðnr á nppfylling- nna. — Húsið er eign Duusversl- nnar. Söngfélagið 17. júní efnir til samsöngva í næstnviku, verðnr sá fyrsti á miðvikudaginn. 7 Istir og miliönir eftir ||harles garviee. 77 Frh. ©ins og þér segið. Hann er fa.II- ®gri en skratt — — nú, nú, eg ætlaði ekki að fara að blóta, frjáls- mannlegur eins og drengur, blíð- nr eins og kvenmaðnr, þéttur fyr- ir eins og veggur og hugaðnr — ja, hann hefði ntöðvað fælna hesta fyrir stærðar hleðslnvagni alveg ein* hæglega og stöðvað hestana jkkar í gærkvöld — og svo er hann |dns tilfinningalans og mar- marastyttan þarna! Hann benti á marmarastyttn, sem stóð þar neðantil á graBhjall- annm og hún horfði þangað ró- lega. — Já, en eggætimölvað þeasa marmarastyttu ef eg heíði nógn stóran hamar, sagði hún. — Jú, því trúi eg vel, sagði %ann, — en þór getið ekki mölvað Stafford. — Sannast að segja vildi eg að þér gætuð það! — Og hversvegna? sporð hún og leit nú fyrst almennilega framan i hann. Howard hugsaði sig dálítið nm svarið, en eagði svo: — Vegna þess, að hann hefði gott af því — vegna þess að eg er hræddur nm hann. — Hræddur ? tók hún npp eftir honum. — Já, svaraði hann og kinkaði kolli- — Einhverntíma rekur hann sig á eitthvað,*sem yfirbngar hann — einhvern kvenmann. — En eg bið annars afsöknnar! — Vitið þér það, nngfrú Falconer, að þér ernð háskalega lagin á að koma fólki til að segja sannieikann, og það ætti maðnr aldrei, eða sem sjaldnaat að gera — eða því í ósköpnnum hefi eg verið að segja yður alt þetta langa mál nm Staf- ford ? Hún ypti öxlnm. — Þér voruð að tala nm ein- hvern kvenmann, sagði hún. Howard stundi við. — Nei, það er ómögulegt að komast uudan yður, sagði hann. — Jú-jú! Einhverja kvenpersónn sem verður honum auðvitað ósam- boðin. Það er gamla sagan npp aftur og aftur. Þó að þér getið ekki molað sundnr fjallháan haf- isjaka, hvað stóran hamar sem þér hefðuð, þá á jakinn 'samt eft- ir að bersst í hlýrra loftslag og heitari stranma og þar bráðnar hann. Þarna liggnr einmitt hætt- an fyrir Stafford! En við skulum nú vona að hann reynist undan- tekning frá reglnnni og komist hjá þessari hættn — að minstu kosti er honum óhætt sem stend- nr. En henni datt í hng stúlkan sem hún ;hafði séð á hesti Staf- fords daginn áðer og í hnakknum hans og hún roðnaði snöggvast við þá tilhngsnn. — Eruð þér nú viss um það ? spnrði hún. — Hárviss! «raraði hann. Eg þekki öll hans „skot“, stór og smá, og hefði ekthvert þeirra ver- ið alvarlegt, þá væri hann búinn að segja mér frá því, en hann er ekki farinn til þéss enn. Hún hló hægt og lágt, og þó skrítið væri, datt Howard alt í einu í hug syfjað og Ietilegt tígris- dýr, sem hann hafði einnsinnséð liggja og baða sig í sólskininn í dýragarðinum hjá indversknm prins. Þar voru mýkindi og feg- urð — og dauði. — Þetta hefir verið reglnlega skemtilegt samtal herra Howard, sagði hún. — Eg held að eg hafi aldrei orðið jsfnhrifinn af neinn samtali, eða leiðst í aðra eins freistni. — FreistniPaagði hann og brosti dauflega. — Já, freistni, sagði hún og leit hálfgletnislega til hans. — Eg held að þér hafið gleymt því, að þér voruð að tala við kven- mann. — Ekki skal eg bara á mótí því, svaraði hann — og meira hrós er mér ekki hægt að gefa yður. En svo-------- — og að þessi lýsing yðar á þessum hetjulega vini yðar er hrein og bein ögrun þeim kven- manni, sem hún er sögð. Hann kinkaði kolli þegjandiog hélt á vindlinum rétt við var- irnar. — og mér liggnr við að láte

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.