Vísir - 21.02.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1917, Blaðsíða 2
V i SIR * Afgraiðslajblaðsini&Hötal Island er opin £rá kl. 8—8 & hverjnm degi. Iungaogar frá Vallaritræti. Skrifstofa & tama atað, inng. frá Aðalstr. — Hitstjórinn til viðtala frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Boz 367. Prontsmiðjan á Langa- veg 4. Súni 188. Anglýsi&gnm veitt möttaka i Landastjörnann! eftir kl. 8 á kvöldin. I 9 I a l l .* | a Stefáns-beimboðið. Um það skrifar Har. Skúlason frá Úlfarsfalli i Vísi í gær. Með þvi að mér þykir kenna nokkað mikillar vanþekkingar á því máli í grein hans, þá finn eg ekki beina ástæða til að andmæla. En af þvi eg vona að greinarhöfnnd- ar sé ekki vaxinn upp úr því að taka bendingum og viðvörunum, þá er eg fúi á að skýra fyrir honnm þan atriðin, sem mér finst hsnn misskilja mest. Það var ekki ætlnn félaga Tþeirra, er gengist hafa fyrir heim- boði þessn, að bjóða skáldinu St. G. St. heim í sínu eigin nafni, heldur að beita sér fyrir því, að þjóðin |í heild sinni gerði það. í>að er því einróma álifc allra, acm nm þetta mál hafa talað, að ainstök félög ætta ekki að taka fram fyrir hendur þjóðarinnar í þeim efnum. Þau ættu að eins að leggja til menn, er treysta mætti til að koma heimboðinu í fram- kvæmd, í nafni íslendinga, sem búa hér heima. Samskotalistarnir eiga svo að sýna, hvort þjóðin í heild sinni „álítur það vel farið eg æskilegt“, að St. G. St. komi heim til íslands. Það var heldnr ekki tilgangur félaganna, að vaxa sem mest í augum skáldains og ekki i augam landsmauua heldur, méð þyfað beita sér fyrir þessu. Tilgangnrinn var sá, að gefa vin- um skáldsins tækifæri til að sýna houum maklegan sóma, og hon- um sjálfum tækifæri til að gleðj- así með vinum sínnm heima á ættjörðunni. Eg er ekki í nein- um vafa um það, að 6káldinu sé þessi aðferð kærust, því með þessu móti finnur hann samúðarylinn anda á móti sér — ekki að eins frá hugsjónafélögunum, heldur frá þjóðinni allri. Það er aðalatriðið. Og eg vona að allir hafi það hng- fast, að Bamskotalistarnir eiga fyrst og fremst að sýna hug þjóð- arinnar til skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Eg efast ekki um, að Mosfellssveitarlistinn sýni hng Har. Skúlasonar betur en grein hans gerir. Greinarhöfundnr tjáir sér ókunn- ugt um, hve mikið heimboðið muni koata. Greinin ber þess órækan Góðar karlmannaregnkápur selur Hvítt öl <£L liLlltiLllll (bæði stærri og smærri) fæst í ÖlgerðÍMii Egill Skallagrímsson. KOLASPARINN er ómissandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst um 25°/0 — og nú eru margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolasparann hjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefni: Net. Aðalfundur Dýraverndunarfélagsins er í kvöld kl. 8 e. m. í Iðnó uppi. ^ Stjórnin. Fulltrúakosning til Umdæmiistúkunnar fer fram i kvöld í stúkunni „Eininginu. Þá verður einnig Öskiid a>gsf agnaðiir. lieldur fund annað kvöid 1 Goodtemplarakúsinu kl. 7x/a síðdegis. STJÓRNIN. vott, að hann muni segja þetta satt. Sömuleiðis virðist hann ekki vera mikið heima í því, hvernig hugsjónafélög starfa. Of Iangt mál mundi það verða hér, ef fræða ætti greinarhöfand um það. Þess gerist heldur ekki þörf, þvi eg veit að hann þarf ekki að leita út fyrir sveit sína til að öðlest þá ffræðslu. Eg vil &ð eins að loknm benda greiuarhöfundi á það, að ef hon- um er það jafnmikið gleðiefni og hann gefnr í skyn í enda grein- arinnar, að Stephan G. Stephans- son komi heim til íslands og verði þar vel fagnað, þá er það vægaat sagt mjög óhyggilegt, að láta aðra eins grein koma fyrir almennings- sjónir. Þvi þó hún sé jafn fjar- stæðukend og hún er, er ekki óhugsandi að hún gæti orðið til þess að vekja óhug til heimboðs- ins hjá mönnum, sem eru nlrki kunnngri málavöxtnm en Har. Skúlason. Og skáldsins vegna sjálfs ættu vinir hans að varast að verða til þess að vekja sh'kan óhng, Reykjavík 20. febr. 1917. Steinþór Gnðmnndsson, forín. heimboðsnefndarinnar. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 101/,, Borgaratjóraskrifstofan kl. 10—12| jog 1--ði Bsejarfógetaskrifitofan kl. 10—12 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifiiu.«a ki. 10—12 og 1—5. íilandsbaaki kl. 10—4. B. F. U.“M. Alm. samk sonnad. 8l/» sfM. LandakotsspíL Heinuókaartimi ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—S. Landsbökaiafn 12—8 og 5—8. Ötlán 1—8. Landiqóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landsiisunn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrogripasafn 1»/*—2‘/f. Póithftsið 9—7, aunnnd. 9—1. Samábyrgðln 1—5. Stjórnarráðsikrifstofnraar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsöknir 12—1. Irjóðmenjasafmð, id., þd., fimtd. 12—2. Reglugjörð nm notknn mjölvörn og nm söln á landssjóðs sykri. Samkvæmt lögnm 1. febrúar 1917, um heimild fyrir landsstjórn- ina til ýmsra ráðstafana út af Norðnrálfnóíriðnnm, eru sett eftir- farándi ákvæði. 1. gr. Rúgmjöl mega bakarar ekki mota til brauða nema blanda það að einum fjórða hlnta með maísmjöli. Ekki mega heldnr aðr- ir gera branð úr rúgmjöli tilsölu nema það sé bl&ndað maísmjöli eins og á undan greinir. 2. gr. Hveiti mega bakarar aðeins nota til að baka súrbrauð franskbrauð, vanalegar tvíbökur og algengar bollur. Ekki mega heldur aðrir nota hveiti til bak»t- urs til sölu, annars en þe»s, «r að framan getur. 3. gr. Bannað er að nota rúg og rúgmjöl, hveiti og haframjöl tH skepnufóðurs. 4. gr. Bakstur þann, sem bann- aður er í reglugjörð þessari en gjörðnr hefir verið áðnr en hún öðlaðist gildi, má þó selja eftir að hún gekk í gildi, en ekki hærra verði en áður. 5. gr. Sykur þann, sem Iands- stjórnin útvegar og eelur kaup- mönnum eða félögum til útsölu til almennings eða félagsmanna, mega þeir eða þau aðeins selja út >: ur gegn afhendingn syknrseðlí. með því verði, sem stjórnarrí.Lo hefir ákveðið. Bæjarstjórn útbýtir sykurseðlum til almennings ogsetur nánari ákvæði þvi viðvíkjandi með samþykki stjórnarráðsins. Syknrseðla þá, sem seljendur syknrsins taka á móti, er þeim »kylt að geyma og afhenda, þegar krafist er, þeim, sem bæjarstjórn setur til þess að heimta þá inn. Kaupmenn og félög, sem syk- nrinn selja almenningi eða félaga- mönnum, mega ekki binda söluna neinum öðrum skilyrðnm en þeim sem á undan greinir. 6. gr. Brot á móti ákvæðnm reglugjörðar þessarar varða sekt- um alt að 500 kr. og fer um mál út af þeim sem um aimenn lög- reglumál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.