Vísir - 21.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1917, Blaðsíða 4
ViSÍR Auglýsingar, sem eiga aö birtast i VtSI, verðnr að aihenda i siðasta- lagi kl. 9 i. h. útkomudaginn. eiga þau hjónin Geir kanpm. Zoega og Helga kona hans á morgan. Hann er tyíkvæntur og yar 28 ár í hjónabandi með fyrri konunni. Er þetta því annað silfurbrúðkaup hans. Mnn það vera sjaldgæft, að menn geti hald- ið fcvö silfurbrúðkaup á æfinni, og þar sem hér á í hlut einn af mnkastn borgurum þessa bæjar, ahra af máttarstólpum Reykjavík- «r mm langan aldur, færi vel á því að þessa viðburðar yrði minst opeberlega. Syltnr- og ©líu-salan. Eins og sjá má á auglýsingu hér í blaðinu, er syknrinn kom- inn á markaðinn og verðurseldnr gOgn afhendingu sykurmiða. — Sðð tíðindi mnnn það einnig þykja ifcð steinolian verður seld með irama fyrirkomulagi og dráttur sá stm varð á því að steinolíasölunni yrði haldið áfram, fúslega fyrir- gefinn. — Útbýting seðlanna hófst i morgun, voru 8 menn við af- handinguna og höfðu ekki við. Bakarar bæjarins hafa gerf samtök um að hætta að baka fyrst um sinn, ®g ef til vill fyrir fult og alt, ef •jeir fá ekki leiðréttingu á at- Tianuspjöllum þeim, sem þeir Tfirða fyrir af kökugerðarbanninu. innan, eru velkomnir. K. F. D. K. Sinámeyjadeildin. Fnndnr í kvöld kl. 6. Vísir er bezta anglýsingablaðið. 8 kaupakonur vantar. Upplýsingar gefur Kr, J. Hagbarð Laugaveg 24 c. Gullfoss fær ekki að fara heim hingað án þess að koma við í Bretlandi til eftirlits. eins og farið hefir ver- ið fram á við ensku stjórnina. Barst [stjórnarráðinn símskeyti á þá þá leið í gær frá Lundúnum. — Lagarfoss liggur í þurkví í Kaupmannahöfn og verður að sögn ekki ferðbúinn fyr en i næsta mánuði. Tvær stofur, samliggjandi, hentugar fyrir vöru- geymsls eða skrifstofur, til leigu í Miðbænum. Fást ekki leigðar til íbúðar. A. v. á. Frá Iandsimannm. |j Bæjarfréttir. iimaeli á morgun: Gunnlaugur Ólafsson Vatnssst. 9 Halldór Þorcteinsson trésm. Jón ÞórarinDsson fræðslum.stj. ýf Markús Þorsteinsson söðlasm. Pétur Örnólfsson sjóm. Valgerður Gísladóttir húsfrú. Sigríður Finnsdóttir húsfrú. Landssímastöðin í Keflavík verður frá deginum í dag,' um nokkurn tíma, opin frá kl. 8—12 og 15x/2—21 virka daga. Reykjavik, 21. febr. 1917. 0. Forberg. Kaupið Visi. i Föstuguðsþj ónusta i dómkirkjunni kl. 6 i kvöld, aira Bjarni Jónsson prédibar. Kransar úr blóðbög og grænu lyngi fást ávalt hjá Guði únu Clausen, Samsöngur Hótel ísland. Saungfélagsins 17. júni verður saldinn á föstudaginn. Skorna neftóbakið á Langaveg 24 C Nýársnóttin verður leikin í kvöld. Það er i 10 sinn á 13 dögum og altaf troflfnlt hús. Ekhert leikrit hefir verið leikið jafn oft hér á svo hjá Kristínu Hagbarð mælir með sér sjáft. K. F. 11. ffi. 3ÍULLU1ÍÍ LlJLua. 1 tö Qagalla oolu Bkki var leikið hamlaði gasleysi. t B.-D. fnndnr í kvöld kl. 8ya. Silfurbrúðkaup Allir piltui' utanfélags sem Föstudagsblaðið 9. febrúar er keypt á afgreiðslunni. r LÖ6MENN Pétnr Magnússon yflrdémslb'gmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason jnrréttarmálaflutningsmaðiur Laufásvegi 22. Vcnjal. heima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. YÁTRYGGINGáR | Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tutiniuí, MiðstrtBti — Talsimi 254. Det kgl octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, hútgðgn, yflrur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og S—8. Austurstrnti 1. K. B. NlcUca. YINNá Þrifin og lipur stúlka getur feng- ið góoa vist á fámennu heimili nú strax frá 14. maí. Hátt kanp A. v. á. [166 Morgunkjólar, blússur og krakka- föt verður saumað áNýlendugötu 11 a. [189 Stúlka óskar eftir atvinnu við að sauma í húsum. Uppl. á Bók- hlöðust. ,7 (uppi). [195 TILKYNNING I Það fólk sem á bjá mér Ijós- myndapóstkort er beðið að vitja þeirra sem fyrst. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisg. 29 opið kl. 11—3. [139 LEIGá Orgel óskast til leign um tíma Solveig Kristjánsdóttir Laugav. 32 uppi heima kl. 7 e. m. [168 KáBPSKAPDB Allskonar smíðajárn, flatt, sívalts og íerkantað selar H. A. Field- sted, Vonarstr. 12. [130 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Neftóba kið á Laugavegi 19 er það hesta £ hænum. Munið það. Bjðrn Sveinsson frá Stykkishólmi. Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A~ Stórt íbúðarhús til sölu á góð- um stað í bænum. A. v. á. [175 Barnaragn til söln á Laugaveg 38 nppi. (188 Barnavagn óskast til kaups. Uppl. á Norðurstíg 3 (niðri) [190 Nýtt ágætt orgel til sölu og notað tekið í skiftum. Hljóðfæra- hús Rvíkur. [187 Brúkaðar möblur í eina stofn óskast til kaups. Afgr. visar á kaupanda. [194 Agætt brúkað harmonium ertil sölu ódýrt í Hljóðfærahúsi Reybja- víkur. [198 Miklar birgðir af alskonar nófc- um bæð „klassiskri musik“ og nn- tíðar í Hjóðfærahúsi Rvíkur, horn- ið á Pósthússtr. og Templ.s. [199 í TáPAÐ-FUNDIÐ Gullhringur með bláum steini hefir tapast á götum bæjarins. Skilist á afgr. Vísis, [178 Tapast hefir úr frá dómkirkj- unni upp íBarnaskóla. Skilisfc að Brebkuholti við Bræðraborgaratíg. [185 Silfur-kvenúr hefir fundist fojá dómkirkjunni. Réttur eiganil getur vitjað þess til Ástu Hall- grímsson Templarasnndi 3. [198 Peningahudda með peningum og fleiru hefir tapast á leið frá Vesfe* urg. 27 að Laufásveg 42 þaðair inn að Lindarg. 20. Finnandi ©r vinsaml. beðinn að skila henni á afgr. þessa bl. gegn fundarl. [191 Töbak8dósir úr nýsilíri.hafa tap- a«t, skilist á afgr. [196 Bankaseðill hefir tapast, skilist á Snðurgötn 6 gegn fundarl. [186 Gulihringur fundinn. Vitjist á Smiðjust. 6 niðri. [197 * Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.