Vísir - 22.02.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 22.02.1917, Blaðsíða 3
VISÍR Rúnir. Svo heitir dálítið kver aem ut kom í haust; eru það nokkur kvæði eftir Magnús Gíslason. Kverið or ekki stórt, 64 bls. í. 8 bl.br. með mynd höf., að ytra frágangi hið snotrasta. í því eru milli 40 og 50 kvæði og stökur og er ekkert kvæðið langt; tel eg það engan galla. Höfundurinn hefir alls engrar skólamentunar notið og mun að öðru leyti hafa átt og eiga við fremur þröngan hag að búa, og ber að taka hvorutveggjatilgreina, viiji maðnr skoða þessi ljóS hans í réttu Ijósi. Stórskáld er Magnús náttúrlega ekki og gerir vafalaust enga kröfa til að teljast til þeirra — en meðal hinna mörgu alþýðuskálda vorra á hann sitt rúm og það rúm er alls ekki illa skipað. Hann er hugsjónaríkur og fer víða vel með efni; segir margt vel — sumt prýðisvel. Skal hér minst nokkurra kvæða: Grafningur, gott kvæði, miifc og hlýlegt um æskuatöðvar hsns. Síðasta erindið er svona: Þar eg uni í sælli Evéit samardaga hlýja’ og bjarta, bar eg fegurst lífið leit, Ijúfast roeðan þráin heit vakti mig að verma reit vorblómanna, lands við hjarta. Þar eg udí í sælli sveit sumardaga hlýja’ og bjarta. Sumarvisur, kveðnar 1899, íyrir 17 — 18 árum; hefir höf. þá verið mjög ungur. Þar í er þetta ®rindi: Blómin fríðu breiða sig um bala og grundir, fossar kveða í hömrum hííða helgisöngva góðra tiða. Yel sagt af unglingi. Kvöldfegurð endar svo: Töfradýrð, er aálum sælu veitir, signir helgum nnað land og sveitir, anda færir fró, frelsi, ró. F á t æ k t heitir eitfc besta kvæð- ið i bókinni. Þar eru þessi er- indi: Vinir hverfa vegnm af vanti fé í gjöídin, týnist flest er gæfan gaf: gleði, frægð og völdin. Vinnu er neitað þér í þörf, — þó húu bjóðist hinmn; arösöm jafnan ætluð störf auðugari vinam. Lýsingin er réfct og sönn í báð- nm erindum, og er það að von- nm. Ófriðurinn miklier eitt lengsta kvæðið í bókinni, og eru víða mjög góð tilþrif i því. Síð- asta eiiudið er svona: Að lýsa þeirri hörmung — það megna engin orð; ógnar dauði þjóðum frá lofti, hafi’ og storð. Um heimsveldin þó leitir, þar gefast hvergi grið, og glæpur jafnvel talinn, ef einhver nefnir frið. Til Torfa i Ólafsdal, gottkvæðiog vernðgt lof um Torfa. Það byrjar svo: Þú frumherji bænda á framtíðar- brsut með foringj&ns aflið og þorið, er sýndir með atorkn, að æfct- jarðarskant fær ávexti margfalda borið. Þú móunum breyttir og melum í tún, og mýrum í töðugæft engi... H v ö t. Þar er þetta, og er mjög vel sagt. Endnrvekið íslendinga áðnr gullna tíð, látið störfin þjóðarþinga þrekið anka Iýð,.... Þetta er vegur, allmergj- uð ádeila, hljóðar svo: Steldu, sviktu, rægðu, rændu, reyndu að þræða frægðarstig, grimma að þér hunda hænda, heimskn láttu verja þig. Sníktu fæði, húsrúm, hita, hremdu bjargir snauðum frá, Síðsn skalfcu ræða’ og rita réttlætisins stefnuskrá! T i 1 ? er líka gott í sinni röð. Styrktu æ þann sem sterkari er, en stjakaðu frá þeim amærri: það meiri virðing veitir þér og valdamerkin stærri. Þetta eru að eins fáein sýnis* horn, tekin af handahðfi, en gefa þó að minni ætlnn nokkuð rétta hugmynd nm kverið, sem er vel þess vert að það sé keypt ogles- ið, einkum af alþýðu, því Magnús er alþýðuskáld og mörg kvæðanna eru sem kveðin út úr hjarta al- þýðnnnar. Á gamlársdag 1916. Áleifur. Ístip og miliónir eftir ^harles ^arviee. 82 Frb. af söng, en eg var nú alveg bú- inn að gleyma því, að þér áttuð að fá te um þetta leyti. Á eg að róa heim að „Ferjukoti“ og biðja um te þar. — Eg er alveg á yðar valdi, sagði hún hægt. — Hann sneri bátnnm við og reri aftur úfc á vatnið hljóðar og þögnll. Alt í einu reis hún upp í sæti sínu og horfði framundan sér — Þarna er eitthvað í vatninu, eitfcbvað kvikfc, aagði hún. — Það er — nú það er hnnd- ar, sagði hann, — ogþaðerbann sem þér hafið séð falla fyrir borð á gufubátnum. Anmingja greyið! Hann sýnist vera að þrofcam kom- inn. Kannið þér að sfcýra? epnrði hann snögglega. — 0 —já, svaraði hún hólega, — ea hversvegna spyrjið þér að því?* — Af þ ví ég ætlá að reyn a að bjarga honurn og það létti mikið fyrir mér et' þér stýrið. Hánn sýnist ekki eiga langfc oftir. — Hvað eruð þér að kæra yður am það? spurði hún. — Það er langt til hans enn og hann verð- nr kafnaður áðnr en þér komið til hans. — Mig langar nú til að reyna það samt sem áðnr, sagði hann glaðlega og sótti nú róðurinn af alefli. Það er ilfc að áfcta sig á fjar- lægðum á vatns- eða sjáfarfleti og hnndnrinn var lengra í burtn eu hann hafði haldið i fyrstu, eD Staf- ford tók á öllusem hann hafði til og sótti róðurinn jafnknálega og hann hafði gjört á námsárum sinum en Maude Falconer horfði áhann með aðdánn eða það var jafnvel eitthvað meira en aðdáun, sem leyndist í augnaráði hennar. Hann hafði brett upp ermarnar á skyrtn sinni svo að handleggirnir voru berir npp að olnboga og mófcaðí greiuilega fyrir hinurn sfcæltu afl- vöðvnm, en andlitssvipurínn bar ljósan vott um óbifaulegan kjark og staðfestn. — Hann er náttúrlega sokkinn og þetta er þýðingarlaust, sagði hún. — Yður er alveg óhætt að leggja árar í bát og hvíla yður þeirra hluta vegna. Hann leit nm öxl sér. - Nei, honum hefir skotiðupp aftur, sagði Stafford og var á öllu auðheyrt hvað hann lét sér anara um kvikindið en hún. — Eg hlýfc að geta |bjargað bonum bara ef þér stýrið beint á baun. Það kendi myndngíeika í mál- rómnum og varð henni við eins og þegar hann hafði þrýst henni niðnr á þóftuna rétt á undan, enda brá svo við að hún varð jafnáköf um hjörgunartilraunina sem sjálf- ur hann. Báturinn þaut áfram eins og örskot, knúður af hinnm þaulæfðu, löngu og regluföatu ára- tökum og var nú kominn á stað- inn þar sem hundurinn var að busla og heyja dauðastrið sitt. Það var mjósleginn, flekkóttur veiði- eða völekahnndnr og mændi hann á St&fford þeim bænaraugnm sem tóku honum til hjarta. — Snúið þér bátnum við — Sykursalan. Hún þykir ganga heldur stirð- lega. —JOIíu-, kola-, og sykurseðlar eru afhentir á sama stað og aru 8 menn við afgreiðsluna. Er henni hagað þannig, eða svo var það í gær, að tveim mönnum er hleypt að i einu, en svo taldist mönnum til að það tæki tíu mínútur aðaf- greiða hvérja tvo menn. Með þeim hraða verður gersamlega ómögu- legfc að afgreiða alla húsráðend- ur i bænum í hverri viku. Syknrseðlarnir gefa handhafu rétt til ákveðins sykurforða, */* kg. handa hverjum heimilismanni til vikunnar. Verða þvi allir sem sykurlausir ern að ná sér í seðit í hverri viku. Það má því gera ráð fyrir því, að þessi afgreiðsk geti á engann hátt fnllnægt eftír spnrninni. Miklu heppilegra hefði verið að hver maður hefði fengið t. d. syk- urkorta b ó k, til eics mánaðar að að minsta kosti, þar sem seðill væri fyrir hverja viku. — Áþanu bátt hefði mátt spara rnfkla vinnu við afhendingu seðlánna, og bæj- armönnum óþarfa bið og snún- inga. En það er ekki við þvi að bú- ast, að alt sé fullkomið í fyrstu. Menn mega vera þakklátir ef bætfc verður úr því sem aflaga fer. Og óhætfc mun vera að breyta til þess vegna, að þetta fyrirfcomu- iag, sem hér hefirjverið byrjað á, mnn hvergi vera notað í víðri veröld, |þó ekki væri vegna ann- ars en kostnaðarins, aem hlýfcur að vera afskaplega miklu meiri en þörf er á. fljótt, fljótfc! kallaði hann og þreif hann til hnndsins og kipti hon- nm upp úr vatninu um leið og báturinn straukst framhjá. Hundnrinn tók andköf, lokaði augunnm og féll &fl iaus og skjálf- andi á hné Staffords. — Er hann dauður? spurði Maude Falconer og horfði ekki á hnndinn, heldur framan í Sfcaf- ford, því að hann hafði fölnað npp. — Eg veit það ekki. Nei, það held eg ekki, svaraði hann og hafði ekki angnn af handinum og sinfi engu öðru í svipinn. Hann þurkaði skrokkinn áhon- um svo vel sem hann gat, sneri sér því næst uudau, hnepfci frá sér skyrfcnnni og stakk hnndkril- inu inn á sig bðrau. — Greyið litla! Hann er iskald- ur! sagði hann. — Hann befði aldrei getað synt til lands sjálfur því að hann er svo smávaxinn. Eg vildi að eg heíði whskýstaup við hendina, en það er hægt að fá það í „Ferjukoti“. — Getið þér róið. — Ónei, eg er brædd um eg geti það ekki, en eg skal reyna-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.