Vísir - 22.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1917, Blaðsíða 4
VíSJE 6-8duglegirflskiinenii geta fengið skiprúm á Vesturlandi frá 14. maí. Ágæt kjör. Afgr. vísar á. Dað er íír vegi — í bakaríiskökuneyðinni — að líta á nýkomnu I3Lö]s.urnar hjá Kr. J. Hagbarð Laugaveg 24 c. Frá Iandssimanum. Tvaer stúlkur, eða ef til vill fleiri, verða teknar í kenslu í tal- ðimaafgreiðslu hér í Reykjavik. Aldur 18—22 ára. Eiginhandar umsóknir, ásamt kunnáttu og læknisvottorðum, send- iot landssímastjóranum fyrir þriðjudag 27. þ. m. Eyðublöð fyrir læknisvottorðin fást á aðalskrifstofu landssímans. Reykjavik, 22. febr. 1917. 0. Forberg. Með því að afhenda einn seðil I stað fjögra er kostnaðurinn fjór- faldaður og það öldungis að óþörfn Ekki aðeins beini kostnaðurinn heldur vinnutap manna sem bíða aftír afgreiðslu. — En að því ættu menn ekki að leika sér nú á tímum. K. F. P. M. A.-D. fundur í kvöld kl. 8x/2. Allir piltaT utanfélags sem innan, eru velkomnir. »*» «1« U. vL. »L. U. j| Bæjarfréttir. Afnueli á morgun : Anna S. Adolphsdóttir hfr. Jóhanna J. Zoega hfr. Louise Biering bfr. Eyjólfur Bjarnason vélstj. Gruðm. Guðmundsson læknir. Kjartan Árnason ökum. Afmmlisgleðskap hélt velgjörðarfélagið „Hvíta- oandið" mánndaginn 19. þ. m. Yar þar margt til skemtuuar, t. d. lék Th. Árnason á fiðlu og var mörgum nýnæmi á því að heyra hann. Söngflokknr K. F. U. M. söng nokknr lög undir stjórn Jóns Halldórssonar bankaritara, 4 ung- lings stúlkur skemtu með upp- lestri og samspili, ungf. Guðrún Ágústsdóttir og Benediktína Bene- diktsdóttir sungn tvísöng, þá voru rseðuhöld o. fl. o. fl. Afmælisfagn- aður þessi min hafa verið ein- hver sá fjölbreyttasti sem hér hefir verið haldinn í vetnr. „Drðfn“ vélskip norðan frá Höfða við Eyjafjörð, sem hingað kom í gær, varð frstá þilekipið til að leggja að abólverkinu“ fyrir neðan Hafn- arstrætið. Lagði Dröfn þar að um M. 31/,, í gær, en aennilega hafa skipverjar ekki vitað að þeir væru að vígja „bólverkið. Salli þótti möunum þeim það, sem voru að fá sér sykur- og oliu- miða í gær, að engar upplýsingar var hægt að fá nm hvar vörur þær væru seldar. Yerðlagsnefnd ný er skipuð og eru í henni: Árni Eiríksson kaupm,, Guðm. Björnson landlæknir, Jón Sivert- sen skólastjóri, Jörnndnr Bryn- jólfsson alþingism., og Porsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Bakararnir baka brauð í dag og blanda með mais. Óbjákræmilegt telja þeir að hækka brauðin i verði, þegar af þeirri ástæðu, að mais- inn r d ý r a r i en rúgmjöl. Gasið. Ákvörðun bæjarstjórnarinnar um afl ekki megi nota gas til Ijósa i sölubúðum eða samkomuhúsum gengur í gildi i dag, að honum meðtöldum. Expedit kom á Blönduós í gær. — Frá ísafirði hafði skipið farið á mánu- daginn og voru menn farnir að verða hálfsmeikir um að því hefði eitthvað hlekst á, af völdum nátt- úrunnar eða manna, er svo lengi drógst að fregnir kæmi frá því. Ekkert hefir enn frést nm það, hvað tafið hefir. Ceres kom til Hjalteyrar í gær. Hafði hún hitt enskt herskip við Látra- bjarg, sem forvitið var um ferðir hennar, en tafði hana lítið. Ferðin hafði gengið ágætlega. Altalað var það meðal unglinga og barná á götunum í gær, að enginn lög- regluþjónn þyrði að láta sjá sig af öskupokahræðslu, — Ekki hefir þess verið getið að það kæmi að sök, en öskudagsærsl voru þó rokkur í miðbænum, einkum Að- alstræti. T. d. var brotin hurð að afgreiðslu Yísis í Yallarfitæti. LÖGMENN Pétur Magnússon yflrdómslSginaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Oðdnr Gislason yflrrétlarm él aflutnln jsmað w Laufásvegi 22. Vsnjul. heima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skjifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Brnnatryggingar, sœ- og stríðsvátrygginga? A. V. Tuliniua, Miðstrnti — Talaími 254, Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrjrggir: Hús, húagðgn, rörur alak. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrmti 1. N. B. Xlsllsn. - — ii wilW—————i—||M LEIGA Orgel óskast til Ieigu um tíma Solveig KTÍstjánsdóttir Laugav. 32 uppi heima kl. 7 e. m. [168 VINNA | Þrifin og lipur stúlka getnr feng- ið góoa viet á fámennu heimili nú strax. Hátt kaup. A. v. á. [166 Morgunkjólar, blússur og krakka- föt verður saumað áNýlendugötu 11 a. [189 Stúlka óskar eftir atvinnu við að sauma í húsum. Uppl. á Bók- hlöðust. 7 (ippi). [195 Sigríður Magnúsdóttir Hverfis- götu 84 saumar allskonar fatnað á fullorðna og börn, ennfremur, kennir kjóla máltöku og karl- mannafata. [205 Herbergi án húsgagna* Einhleypur maður óskar eftir her- bergi án húsgagna frá 1. mars n. k. Uppl. gefur J. B. Pétursson blikksm. [19S Stofa með húsgögnum í mið- bænum fæst til leigu. A. v. á. [201 í Bergstaðastræti 29 fæst stórfe herbergi með húsgögnum til leiga frá 14. maí. Emil Jensen. [210 Kona óskar eftir herbergi til leigu. Gerir morgunverk ef með þarf. A. v. á. [20& |.. TaUPSKAPUB I Allskonar smíðajárn, flatt, sívalfe og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, Jangsjöl og þrí- hyrnu fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 N e f t ó b a k i„ð á Laugavegi 19 er það besta í bænum. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykkisbólmi. Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 Stórt íbúð&rhús til sölu á góð- um stað í bænum. A. v. á. [175 Brúkaðar möblnr í eina stofn óskast til kaups. Afgr. visar &. kaupanda. [194 Hnakkur og Söðull er til eölu í Borgstaðastr. 29. [211 Prjóuavél til sölu á Frakka- stíg 20. [211 Hlaðnar patrónur og hvellhett- ur i Bröttugötu 3 (mjólkurbúðin). [209 Norðlenskar rúllupylsur afallra bestu tegund fást í Njálsbúð. [207 Til sölu saumavél með tæki- færisverði í Tjarngötu 3, (3 loft). Ágætt kvenúr til sölu með tæki- færisverði á Hverfisg. 80 (niðri). [20$ Til sölu kommóður, kofort, skáp- ar og rúmstæði á Spítalastíg 8. [202 Nokkur hlatabréf í h. f. „Völ- undi“ óskast til kanps. A. v. á. [200 TILKYNNING Sú, sem tók svarta kvenkápni misgripum í Báruhúsinu á mið- vikudagsnóttina, getur vitjaðsinn- ar á Bókhlöðnst 7 (niðri) [204 Banka eðill hefir tapast, skilist á Suðurgötu 6 gegn fundarl. [186 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.