Vísir - 24.02.1917, Side 1
Útgtf— *t
Hi.UH’AFÉI.A©.
SUtMj. JAK«S U^UUUt
Stóál 466.
VISIR
Sknfatof* eg
•fgroiðslm 1
Kém fgtAHS*.
3ÍMI 400.
7. árg.
Langardaginn 24. fcbrúar 1917.
54. tbl.
GAMLA BÍÓ
Stdri psleinm
ii.
Stórkostlegur leynilögreglu-
sjónleikar í 3. þ., 100 atr.
Mynd þessi1 er áframhald
af mynd með sama nafni,
sem sýnd var um miðjan
janúar.
Eins og spennandi skáld-
saga eftir Conan Doyle hald-
ur viðureignin milli Grace
og glæpamannaforingjans
Heriot hér áfram í glaða
sólskini og aðdáanlega fallegu
landslagi.
Myndin er leikin af sömu
ítölsku leikurum, og eins og
fyrri hluti myndarinnar var
spennandi frá upphafi til
enda, er áframhaldið það
ekki síður.
Hnnið cftír að eg útvega bestn
Orpl-Hnm i Flio
sérlega hljómfögur og vönduð.
Loftur Guðmundsson
„Sanitas“. — Smiðjustíg 11.
Simi 651. Box 263.
Heildverslun
Garflars Gíslasoiar
hefir birgðir af
Netagarni — Taumagarni
Manilla.
Þorl. Þorfeifsson
ljósmyndari Hverfisgötn 29
tekar allar tegnndir Ijósmynda,
amækkar og tekar eftir myndum.
Ljósmyndakort, giída sem myndir
en að mim ódýrari. Ljósmynda-
tími er frá kl. 11—3.
Tek einnig myndir heima hjá
fólki, ef þess er óskað.
F a, t a, lr> il ð i xx
ahni 269 Hafnarstr. 18 simi 269
®» landsins ódýrasta fataverslun.
^•gnfrakkar, Rykfrakkar, Yetr-
arkápar; Alfatnaðir, Húfmr, Sokk-
ar« Hálatam, Nær/ateaðir o. fl. o. fl.
Stórt úrTai — vandsðar rörwr.
Best rö kaupa í Fatabúðinni.
Sykur, Steinolía, Kol.
VÖRUSEÐLAR
verda afhentir hvern virkan dag frá kl. 9 árdegis tíl
kl. 5 siðdegis i Iðnaðarmannahúsinu.
Gengið inn um vesturdyr hússins.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. febrúar 1917.
K. Zimsen.
T résmiðafel. Rvíkur
heldur fund sunnudaginn 25. þ. m. 1 Báruhúsinu (uppi)
kl. 2 e. h.
Mikilsvarðandi mál á dagskrá.
Stjörnin.
Símskeyti
frá fréttaritara .Visis'.
Kaupm.höfn 23. febr.
Carson ilotamálaráðherra Breta hefir opinberlega til-
kynt, að 6076 skip hafi komið til breskra hafna síðan
hafnbann Þjóðverja hófst, en 5873 skip farið, og á sama
tima, til 18. febrúar, haíi 134 skip verið skotin í kaf af
kafhátnm Þjóðverja eða farist á tundurðuflum.
Dansleik
heldur Nýi dansskólinn fyrir nemendur sína í bveld
í Báiuhúsinu kl. 9 e. h. Orkester musik.
Aðgöngumiða geta nemendur vitjað í Litlu búðina.
NÝJA BIÓ
1 þrælshiradum.
Afarspennandi sjónl. í 4 þ.
Þar sem mynd þessi
þykir óvanalega góft,
verður hún sýnd eftir
ósk margra i kvöld.
Notið siðasta tækiiærið!
R egxikapni?
handa konnm og körlnm
á lager. F c M0LLER
heildsali.
Tvær stofur,
samliggjandi, hentugar fyrir vöru-
geymslu eða skrifstofur, til lcigu
í Miðbænum. Fást ekki leigðar
til íbúðar. A. v. á.
Kaupið Visi.
Jarðarför konu minnar, Vig-
dísar Ólafsdóttur, fer fram þriðju-
daginn 27. februar kl. 12 á hád.
frá heimili mínu við Túngötu 2.
Það var ósk hinnar látnu að
Blómsveigasj. Þorbjargar Sveins-
dóttur eða aðrar liknarstoinanir
yrðu látnar njóta andvirði kransa.
Hagnús Árnason
Hérj með tilkynnist vinum og
vandamönnum að elsku litla dóttir
okkar, Áslaug, andaðist í gær.
Jarðarförin verður ákveðin-
siðar.
Ása Kr. Jóhannesdóttir
Gunnar Ólafsson.
Njálsgötn 38.
Appelsínnr,
Epli,
Vínber og
Lanknr
fæst í versl.
V18IR
Laugaveg 1. Sími 555.
I