Vísir - 24.02.1917, Page 2

Vísir - 24.02.1917, Page 2
\ l ® I R fe^WM*.*.*-*!.*^* I | VXíST-K ^ Afgreiðsla blaðsin* á, Hótri jj| Island er opin frá kl. 8—8 á i§ hve'fjnm dogi. Inngargur frá Vallaritræti. Skrifstofaáaama stað, inng. M Aðatstr. — Bitstjói'inn tií viðtaia írá kl. 3—4, Sími 400. P.O. Box 807. Prentsmiðjan á Langa- H veg 4. Smxi 188. * Anglýsingam veitt mðttaka %. i LnnðssijVrnanni eftir kL 8 A á kviUdin. * f, át Jk at I I * I * Seðlaútbýtingin. „Fáir eru amiðir í fyrsta sinui" og það er í sjálfu sér ekki til- tökumál, þó að fyrirkomulag það, sem baft er á útbýtingu sykur- olíu- og kola-seðlanna hafi reynst óhafandi. En það er óafsakanlegt, ef ekki verður breytt um, þegar það er orðið hverju barninu ljóst, að svo búið megi ekki standa. Útbýtingin hefir nú staðið yfir í þrjá daga. Ef til vill gengur afgreiðslan eitthvað greiðar en setlast var á eftir fyrstu reynsl- nnni (2 menn á 10 mínútum), en hver sem vill gera sér það ómak að ganga um hjá Iðnó einhvern tíma á afgreiðslutimannm, getnr sannfært sig um að fyrirkomu- lagið er óforsvaranlegt. Ef bæjarfulltrúunum eða borg- arstjóra nægir ekki að sjá, þá geta þeir reynt. Fólkið bíður bundruðum saman í bendn fyrir utan dyrnar, frá morgni til kvölds, hvernig sem viðrar. Misjafnlega eru menn klæddir og er því við búið að menn verði beint fyrir heilsntjóni af þessum stöðum. Auk þess er aagt að hrindingar og jafnvel ryskingar hafi átt eér stað þarna, og dæmi eru til þess, að menn hafa hrósað happi yfir því að kom- aatút úr þvögunni óafgreiddir; svo þjakaðir verða menn í troðningn- um. Á vinnutapið þarf ekki að minn- ast; það liggur í augum uppi hvert tjón það er fátækum mönn- um, sem stunda daglannavinnn, að verða að fara úr henni og bíða þarna tímunum saman. — Verðið á þessam nauðsynjum er orðið það hátt, að stjórnarvöldin ættu ekki að vera að g e r a I e i k að því að gera þær enn dýrari með þessu móti. Enn liggur það í angnm nppi, að fjöidi rnanna hlýtur með þessa móti að fara þeas algerlega á mis, að ná kaupum á þessum vörum. Laudsstjórnin hefir (með ráði bæjarstjómar ?) algerlega að ó- þörfu bannað að selja önnur kol en þessi bæjarstjórnar seðla-kol. — Hafa þeir góðn menn athugað það, að með því að geramönnum c Krone Lageröl er best TILBOÐ óskast í 63 álna langa girðingu, sem á að vera þannig: 2 álna háir rimlar, lagðir á langbönd, með 4X4” uppistöðum. Og enn fremur 21 alin langa girðingu 3 ál. háa, uppistöður úr ÖX6”, langbönd iy2XB” borðum, klædd með bárujárni. Uppistöður tryggilega festar og tjargaðar. Tilboð afhendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. Guöm. Magnússon. O. J. Havsteen. Piltur á aldrinum 14—16 ára getur nú þegar komist að á skrifstofu hér í bæ. ✓ Eiginhandar umsóknir merktar „100“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 2S. þ. m. að óþörfu svo erfitt fyrir að ná i miðana, stofna þeir ef til vill lífi og heilsu margra bæjarbúa í hættu? Sleifarlagið, sem haft er á seðla- útbýtinganni, er afsakað með þvi, að það batni þegar fyrsta umferð- in — fyrsta vikan sé á enda. — E f t i r það gaagi afgreiðalan miklu greiðlegar. — En þetta er hrapallegnr misskilningur. Þegar vikan er á enda, koma þeir allir aftur, sem áður hafa kornið, og auk þeirra að likindum jafnmarg- ir nýir. Margir ern að geyma það að fara, þangsð til aðsóknin minki. Aðrir oiga enn eitthvað af sykri, olíu og kolum. Fjöldi nianna, t. d., sem keypt hefir kol til mánaðarins, sem nauðugir vilj- ugir v e r ð a að reyna að ná sér í kolamiða, ef þeir vilja ekki sitja í kuldanum og eta hrátt. Menn eiga erfitt með að skilja það, að þeir sem stjórna þessari vitleysu þarna í Iðnó ajái þetta ekki. Næst liggur að halda, að þesear tálvonir séu vaktar hjá Til minnia. Baöháslð opið kl. 8—8, Id.kv. til 107». BorgerstjóiraBkrifstofon kl. 10—12 ;og 1—8. Bæjarfögetankrifato&n kL 10—12 ogl—6 Bæjargjaldkezaskrifsi...»A kL 10—12 og 1— ísiandsbanki kt. 10—4, K. F. U.”M. Alm. e&ak emrnnd. 8*/» slðð, Limdakotsspit. H«imiókaartíui k!. 11—1. LandabaKkinn M. 10—8, Landsbókasafa 12—8 og 5—8. ÚUán 1—8. L&udcsjóðttr, afgr. 10—2 og 6—6. LandsfiÍBunn, v.d. 6—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nóttúrugripasafn l>/»—21/,. PósthAaifi 9—7, sunnud. 9—1. Samibyrgðin 1—6. Stjómarriósikrifettffnmar opnar 10—4. Vífiliat&ðahaafið : haimsóknir 12—1.; Öjóítnpajasafttið, sd., þd., fimtd. 12—2 mönnnm að eins til að afsak vitleysnna. Það er nú einusinni svo, að ef þeim, sem fara með einhver völd, verður einhver skyssa á, þá finst þeim öll velferð lands og lýðs vera í voða, ef kaunast verði við það. Og þeir rembast og streytast við að halda fast i vitleysuna almenningi til skaða og skapraunar og sjálfum sér til skammar. Og hvað er það, sem þarf að gera til að bæta úr þessu vand- ræðaástandi ? Ekkert annað en það, að hafa seða-afgreiðslnna á 3—4 stöðum í fyrstu og gefa mönnum ávísanir til lengri tima, eins og bent var á í Víái í fyrradag. — í»etta er nú allur galdurinn. En vegna þess að yaldhöfunnm gat nú ekki dottið þetta í hug þegar í fyrstu, þá verðum við að sitja með hitt. Það er sannarlega ekki von, að framfarir verði miklar hér á landi, þegar valdhafarnir telja það goð- gá, ef farið er fram á að þeir viðurkenni yfirsjónir sínar, sem þó eru öllum augljósar. Það er nú búið að reyna hóg- Iegar bendingar og aðfinslur, — Enn er ekki sjáanlegt að f&rið verði eftir þeim. Þó trúi ag því ekki enn, að borgarstjórinn okkar, jafn valinkunnur maður að öllum hugsunarhætti og nmhyggju fyrir þeim, sem við bág kjör eiga að búa, geri ekki sitt til að kippa þessu i ’ Iag. — En fari þó svo ólíklega, að ekki verði undinn bráður bugur að því, þá verða bæjarbúar að reyna að finna ein- hver ráð til að knýja umbætnrnar fram. Jón Jónsson. Atlis. Vísir getur huggað hinn mikils- virta greinarhöfund og aðra bæj- arbúa með því, að ákveðið var á aukabæjarstjórnar fundi f gær, að hafa afgreiðslu miðanta á tveim stöðnm, þegar fyrsta umferðin er á enda. Er það mikil bót og óhætt að gera ráð fyrir því, að afgreiðslHstöðunum verði ffjölgað enm ef þörf gerist. — En víð hitt er ekki komandi, að gefa miða fyrir lengri tíma; þar aitur hið háa stjórnarráð fast við sinn keip.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.