Vísir - 26.02.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1917, Blaðsíða 3
VISIR __Vísi? heíir bent ’á' það, að tími maai ;hú ^vera heutugn? til að fá skip^með Jsæmilega verði. Ei ekki &eyristineitt ttm að það sé reynt. — Stjórnarblöðin hafa étið vand- ræðaráðstafanir stjórnarinnar hvert app eftir öðru. Ea ekki minnast þau á neitt í þá átt. Nýja stjórnin okkar er þó væatanlega ekki þeirrar skoðanar, að slíkum tilraunum aé bráðnauð- syniagt að halda leyndum? Lands- menn munu varla hafa búist við því af henni. Heyrst hefir á skotspónum, að stjórnin hafi fengið tilboð um skip. — En hún er að hugsa sig um það, og hún verður væntanlega ekki búin að hugsa sig um það til hlítar, fyr en það skip er selt. — Skip þetta er t&lið hentugt, einmitt til strandferða, en á þvi skal þó engin ábyrgð tekin. &að er ekki víst, að það takist framvegis aðfáskip, sem hér eru á ferð i öðrum erindum, til að fara með vörur fyrir stjórnina inn á ýmsar hafnir i Ieiðinni, eins og „Expöditu gerði. Það er alt und- ir því komið við hvern er átt í þtsð og það skiptið. Og ó t r y g t nxun mönnum þykja það í afskekt- um hafnleysu-sveitum að eiga vel- íerð sína undir slíkri tilviljan. Vitanlega er það mikilsvarðandi að stjórnin hugsi sig v e I um það sem hún gerir. Því miðnr höfum við reynslu fyrir, að flasið er ekki til fagnaðar í stjórnarráðsstöfanum fremur en öðru. — Eu einhvern enda verða nmhugsaairnar þó að taka. Nýlega hefir stjórnin auglýst eftir tilboðnm um sölu á „ýmsum erlendum vörum, í stærri stíl“ og hnýtt þár aftan við ósk um tilboð um hæfileg skip til m i 11 i- landaferða. — Auglýsing þessi hefir blrst í 1—2 íslensk- um blöðum, og ef það er alt og samt aem stjórnin hefir gert og ætiar að gera til að bæta úr sam- gönguvandræðunum, þá er fyrir- J hyggjan ekki reidd i þverpokum. Landið er nú olíulanst og nær saltlaust. Dugándi stjórn myndi vinda bráðan bug að því, að bæta úr þeim vandræðum. Stjórnin befði átt að kanpa skip í Ame- ríku, þegar er siglingateppan hófst. Þaðan var hægðarleikur að ná skipinu. Og þá hefði steinolíu- farmurinn, sem búið er að kaupa, ekki þurft að bíða í heilan mán- uð, eða meira, eftir Bisp, og út- gerðin ef til vill að stöðvast á meðan. Jón Jónsson. Brautarholts-kanpin og bæjarstjórnin. Það kvað nú vera í ráði hjá bæjarstjórninni, hvort tiltækllegt sé að kaupa Brantarholt á Kjalar- nesi, til þess að haía þar kúabú fyrir Reykjavíkurbæ, sjálfsagt til þess að bæjarbúar fái ódýrari mjólk en nú gerist. Eg vil að eins segja örfá orð um þefcuð hnál, þótt eg kunni ef til viil að baka mér með því óvild ðinetakra manna, þá verður það bvo að vera. Eg bý&t nú raunar við, að bæjarsstjórnin muni haga þéssu máli eftir sinni eigin skoð- un, og að hún sjái sóma sinn í því efni. En svo virðist, sem þetta tilboð nm kaup á Brantarholti komi manni þannig fyrir sjónir, að hér eé hálft um hálft verið að Ieitast við að ieika á bæjarstjórnina, i þeim tilgangi að krækja í ríflegan bita úr bæjarsjóðnnm. Mig furðar mest á því, að bæjar- stjórnin ekyldi ekki þegar í stað varpa frá sér aílri áhyggju um jarðakaup þessi, þá er hún sá að verðið var svona gífurlegt, helm- | ingi meira en jörðin var seld fyrir í fyrra eða hítt eð fyrra. Þá var Brautarholtið selt á 80,000 kr., en nú á það að eins að kosta 160,000 kr. Fyr má nú taka mnnn sinn fullan. Þeir menn, sem seldu Brautarholtið núver- andi ábúanda munu áreiðanlega hafa selt það fyrir fylsta verð. Jörðin var leigð nokkur ár fýrir 1500 kr. á ári, og mun eigend- unum hafa þótt það arðsamara en að halda búinn áfram, því þeir voru búnir að reyna það í mörg ár. Fyrir 3—4 árum settu eig- endurnir upp leiguna nm 500 kr. en þá vildi leiguliðinn ekki vera lengnr á jörðinni, svo alt þetta bendir á það, að gróðinn bafi ekki verið mikill. Má á þðssu sjá, að yrði fyrir stórtjóni árlega, ef jörð- in yrði keypt fyrir þetta okurverð., Eg er að öllu leyti samþykkui því, sem sagt VRr í grein sm þetta mál eftir L. P. Rvík 14. febr. 1917. Ó. J. H. HrleM mynt. Kbh. aí/2 Bank. Pósfeb Sterl. pd. 17,24 17,50 17,55 Fre. 62,50 63,50 63,Q€ Doll. 3,65 3.75 m Veðrið í morgun é & o © hí > Átt Magn mti Vestm.e. 602 3,0 Rvík . . 577 ASA 3 2,7 ísafj. . . Akure. . 552 SSV 3 2,0 Grimsst. 205 SV 2 —5,0 Seyðisfj. 582 sv 5 0,6 Þórsh. . 581 V 1 M Magn vindsins : 0 — logn, 1—and- vari, — 2 —kul, 3gola, 4 —kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Btormurj 10 — rokstormnr, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðrL ístir og miliönir eftir |§harles |§amce. 86 Frh. Já, það í'er nú dæmalaus mað- ur — það ;má nú segja, sagði Howard ennfremur. — Næstum allan fyrripart dagsins hefir hann setið á tali við fjármálamenn og seinni partinn fékk hann sér út- reiðartúr með frú Clausford. Hann Var rviðstaddur við miðaftans te- drykkjuna; hann lék kuattleik, og lék hann prýðilega — þá var fclukkan hálf sex. Klukkan sex sá eg að hann var að gangameð ílffords og Fitzharfordsfólkinu og fcú er haun að reyna að pipra Úpp háifþrítugan ungiing með kát- frta og galsa, en þesai hálfþrítugi ttttglingur situr hér þibbinn og Þegjanáalegur eins og hanu hefði staðið i örgustu púlsmenaku, eðá fcaít önnur oíds ósköp um að hugsa Sir Stefán þar sem haim þó hefir að eins verið að leika aér úti á vatni með fallegustu stúik- unni í öllum hópnnm. — Og vinur þessa unglings faefir eytt deginum flatmagandi í hæinda- stól úti á grashjallanum, svaraði Stafford. — Að minsta kosti hefi eg ekki gert neitt fyrir mér, eða það vona eg, sagði Howard eins og hálf- iðrandi, því að honum datt í hug veðmál sitt við ungfrú Falconer. — En meðal annara orða. Viltu ekki kannast ‘ við það að ungfrú Falconer sé langfallegasta *túlkan í þessu samkvæmi — og þóvíðar væri Ieitað? Stafford vakuaði eins og af draumi, því að það var oftast nær venja hans að sitjs þögull og hugsaudi þegar Howard var að masa við hann. Hann kinkaði kolli kæruleysislega. — 0 jú, seisei—jú! Hún er auðvitað falleg, sagði hann. — það or mikið að þú kannast við það, sagði Howard ertnislega — Herra prins er þá^svojnáðug- ur að láta sér geðjast að henni! Og þú ert þá einnigsvo lítillátur að játa að hún sé — — nú—nú — — allvel gefin og enginn heimskingi ? , — Jú, það þykist eg vita, svar- aði Stafford. — En annars hefi eg kynst henni svo lítið og mér virð- ist hún fremur hégómleg og kald- geðja. — Mikið grétt! sagði Howard, — eu það er bara sá gallinn á að þú kant ekki að meta þess- háttár stúlknr og það er ekki vert að treysta þeim alt of vel það getur hitnað í þeim stundum og þegar mann grunar síst —nú — og komi það fyrir, þá sjóða þær og brenna eins og Geysir eða Hekla, og þá er eins ráðlegt að vera ekki of nærriþeim. Egþekti einu sinui stúlku, sem var áiitin eíns rólynd og góðgerðasemin og kaldlynd eins og auðagur ættingi en einn góðan veðurdag blossaði hún upp og brendi upp til agna manninn, sem það bál hafði kveikt Með öðrum orðam, herra prins, meiningin málsins er að ráða^þér til að hsfa gætur á þér. Stafford brosti. Honum var svo bjartanlega sama um lundarfar ungfrú Falconer. Hugur hens hvarflaði að eins til eiimar stúlku og hana var hann að hugsa um nú sem endranær, hugsa umhve- nær hann fengi að sjá hanaaftur og hvort hann [ætti að áræða að tjá henni ást sína enn á ný og biðja hana svars. Faðir hans leit til hann nökkr- um sinnum og brosti, eins og hon- mm þætti vænt um að sjá h«Tiw þarna og langaði til að hfefa tal af honum, og Stafford brosti til hans aftur eins og hann skildi vel ósk hans. Þegar gestirnir risu úr sætum síuum og gengu inn í sal- inn, náði Sir Stefán honum við dyrnar og klappaði á öxlina á honum. Skemtirðu þér vel sonnr sæll? spurði hann iágt og inni- lega. — Eg get varla sagt aðeg hafi séð þig, en þú mátt ekki skilja það svo som eg sá að álasa þér fyrir það. Nei als ekki! Eg ætlaðist altaf til, að þú færirþinna eigin ferða eftir eigin geðþekni en eg hefi bara saknað þín. En annars gerir þetta ekkert til. Bráð- mm fer nú þessi manfjöldi héðan °g Þá ía> þá skuíum viðnjóta lifsins í satneiningu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.