Vísir - 26.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1917, Blaðsíða 4
VlSIR fr »1« »1» \Lt kI. Bsejarfréttir. Afmœli í dag. Sigríðnr Ólafsdóttir ungfró. m er elsta, og besta dagblað á Iandinu. Mm»ii á morgun: Jón Nikulásson sjóm. Valdimar J. Jónsson sjóm. Asta Magnósdóttir bankaritari. Agnar Magnósson skipstj. Vilborg Guðnadóttir prjónakona Sveinn Björnsson yfird.Iögm. Henrik St. Erlelendsson læknir Gaðr. Guðmundsd, verslstj. Vm ÍUeres er væntanieg hingað í dag að norðan. Vísir er ábyggilegasta fréttat»la,ð landsins. 17 f C1T* fær d-aglega símskeyti frá fitlörulum [urn merkustu ■ 1 m I i viðburði. ITj n {« er prentaður útkomudaginn og flytur því altaf nýj- * 1 w 11 ustu fréttir. 1T í m í m fly tur tíetri neðanmálssögur en nokkurt annað blað$ V I d i 1 eftir merka böíuuda. Vísir raeðir um öll mál 111 utcliuei>ni sliiust. 171 C11* fleiri kaupendur en nokkurt aunað daeblað V 1 9 i 1 jandsius. Aðalfundur Sjúkrasamlagsins verður 'hald- mánodaginn 5. mars, en ekki í kvöld, eins og sagt varJ bæjar- frétt í Vísi í gær. „17. júní“ heldur samsöng í Bártthúsinu i kvöld og annað kvöld. Botnvörpun garnir Apríl, Bragi og Jarlinn komn inn i gær, allir með dágóðan afia- Visir er t>esta aagiýsing,at>lað landsins, 17 í C í 1* ^os*ar aðeins kr. 7,60 um árið, um 360 1>1<"><5, 1440 V i 9 i i t>laðsi<ður9 ársfjórðungurinn lcr. 1,90. 17 í C í 1* er sendnr út nm alt lancl gegn póstbröf u. Pantið * ^ wll t>laðið liið fyrsta. Utanáskrift: Dagblaðið „Vísir“, Reykjavík. Simi 400. Pósthólf 367. Ingúlfnr fór npp i Borgarnes í morgan með norðan- og vestanpósteinttm degi á eftir áætlun. Tjón hafði orðið eitthvað af rokinn i gær í Sandgerði; sagt að tvo vélbáta frá Stokkseyri, Þór og öðling, hafi rekið þar á land. — Bátarnir vortt vátrygðir. Are fer væntanlega frá Englandi i dag eða á morgnn. Bóist er við að hann flytji póst hingað, I i Brnnatryggingar, s»- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstrnti — Talsimi 254, Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Hús, húigðgn, vðrur tlak. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austuratrwti 1. N. B. Nlalsom, Sjómenn kaupa ódýrast madressur og kodda hjá Eggert Kristjánssyni Grettisgötn 44 a. LÖGMENN Pétnr Magnússon yíirdómslögrmaðnr Miðatræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5- VINNA I Morgnnkjólar, blóssur og krakka- föt verður saamað á Nýlendugötn 11 a.___________________[18® Stólka óakast til Keflavíkur til 11. maí. Uppl, í Bröttugötu 6. ____________________[237" Stúlka óskast í vist strax. [uppi] UppL Laugaveg 44 Bögglapóstur «á, er Bretar tóku ór Botníu i aiðusta ferð hennar, er ókominn hingað enn; vonaudí að hann verði aendur með Are. Jarðarför fró Vigdígar Ólafsdóttar, konn Magnúsar Árnasonar, fer fram á morgun. Árshátíð Kvenfélags fríkirkjunnar hefir verið frestað vegna fráfalle fró Solveigar Eymundsen. Seðlaútbýtingin Borgarstjóri skýrði Vísi frá þvi i morgun, að á langardaginn hefði vetið bóið að afgreiða sykurseðla fýrir 10 þús. manns, og eru þá að eins 4—5 þús. eftir, af öllum bæjarbóum. Afgreiðslan gekk mjög greiðlega á iaugardaginn og fólk mun nó ekki þurfa að standa óti, þó að einhver bið verði. En æm stendur stendur á fólkinuen ekki á afgreiðsianni. — Fyrstu umférðinni verður lokið ámorgan 2 skip til sölu Kútter 3187100 tonn, planka- bygður, SIup 2 1 88/100 tonn, súð- bygt á sjávarmáli. Bæði skipin í góðu standi, sterk og vel löguð fyrir mótora. Frekari upplýsingar og verð gefur Ari B. Antonsson, Lindarg. 9. Appelsínur, Epli, Vínber og Lanknr fæst í versl. VISIR Laagaveg 1. Sími 555. og ættu því þeir, sem frá hafa horfið ondanfarna daga eða ekki komið enn, að sækja sér seðla í dag og á mo"?*un. Oddnr Gísiason jrflrréttarmálaflatninrsinaBur Laufásvegi 22. Vonjul. heimo kl. 11—12 og 4—6, Sími 26. Bogi Brynjólfsson yíirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Stofa með húsgögnum í mið- bænum fæst til leign. A. v. á. Lítil ibóð óskast. Upplýsingar gefur Nic. Bjaruason. [214 Einhleypur, reglussmur maður óskar eftir 1 herbergi ásamt ein- hverju af húsgögnam nú þegar í eða sem næet miðb 'ii. un; .A. v. á. [1001 | ...KAUPSKAPÚB | Allskonar smíðajárn, flatt, sívalfe og íerkantað seiur H. A. FjeM- sted, Vonarstr. 12. [1.3® Morgunkjólar, langsjöl og þri» hyrnur fást altaf í Garðastrætá 4 (uppi). Simi 394. [21 N e í t ó b a k ið á Laugavegi 19 er það hcsta 4' hænum. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. Morgunkjólar o. m. íi. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A. _____________ J9S Nokkur hlitabréf í b. f. „Völ- undi“ óskast til kaupa. A. v. á. [200 Til sölu kommóður, kofort, skáp- ar og rúmstæði á Spítalastíg 8. [240 Fólagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.