Vísir - 01.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1917, Blaðsíða 1
Útgvfaaði: ■ I.V9AFÉLA0. JAKWKðUÍ^ VISXR SkRfatofa «s •ifgrtiís}* i 9éT£L Í8LAKS. SÍMl 400. 7. árg. FimtadaglnB 1. mars 1917. 59. tbl. GAMLA BtÓ Dansmærin. Gamanleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hiu frœga listadansmær Adorée Villany. í einu helsta kvikmynda- leikhúsinu í Khöfn var að- söknin svo mikil, að þessari mynd, að það varð að sýna hana í samfleyttar 6 vikur, og var sýnd 6—8 sinnnm á dag. Um leið og myndin er mjög skemtileg, sýnir hún þar að auki marga gamla fallega dansa, þar á meðal hinn gamla egiptska Apis-dans. Tölnsæti kosta 60, alm. 40 a. Börn fá ekki aðgang. Mmnið eftir að eg útvega feestm aérlega hljóíhfögur og vönduð. Loftur GuðmandssoH „Sanitas“. — Smiðjustig 11. Sími 651. Box 263. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. R egTikápur hauda konum og körlum á lager. F. C. M0LLER heildsali. Nýársnóttin / verðar leikin annað kvöld. Aðgöngumiða má panta í bóka- verslun ísafoldar. Eldri pantanir gilda ekki. Dansleikur klæðskerasveina í Reykjavík verður haldinn í Báruhúsinu laugardaginn 3. mars 1917 kl. 9 e. m. Orkester-musik. Aðgöngnmiða má vitja í klæðabúð Andrésar Andréssonar Bankastræti 11. ila ættu menn að nota H VÍTÖ út á grauta í stað saftar; sömuleiðis með kvöldmat í kafflstað. Það sparar sykur og steinolíu. Ölið fæst i öllum góðum brauðsölustöðnm og búðum, afmælt eft- ir vild hvers og eins. ÖigerðiB Egill Sfeallagrímsson. bíó Hvíti íanturinn. Leynilögreglnsjónleikur í 3 þáttum, og leika þau aðalhlutverkiu: Svend Kornbfcb, Cai'Io Wietli, Gerd Egede-Nissen. Nordisk Films Co., sem hefir tekið þessa kvikmynd, hefir ekkert sparað til þess að gera hana sem best úr garði, og það er engin hætta á því, að „Hvíti fanturinn" verði ekki við hæfi kvikmyndavina. Tölusett sæti kosta 60 a. Almenn sæti 40 a. Símskeyti frá fráttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 28. febr. Þjóðverjar hafa hörfað undan Bretnm hjá Ancre nm 2 mílur enskar á ellefn mílna svæði. Sykurseðlar. Föstudag 2. mars verða sykurseðlar afhentir þeim, sem fengu sykurseðla 23. febrúar. Þeir sem hafa fengið sykurseðla seinna en 23. febrúar, fá aftur seðla sama vikudag og í fyrra skiftið. Afhending fer fram í Iðnaðarmannahúsinu kl. 9—5 hvern virkan dng. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. febrúar 1917. K. Zimsen. 1 eða 2 menn gétá fengið að vera með sem parthafar í nýju fullsmíðuðu mótorskipi. Upplýsingar gefur Þórður A. Þorsteinsson skipstjóri Bergstaðastr. 31.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.