Vísir - 01.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1917, Blaðsíða 4
V ISÍ Söngfélagið 17. júní. Samsöngur í Bárubúö föstudaginn 2. mars, kl. 9 siðd. Síöasta sinn. Aðgöngnmiðar íást í bókaTerslnnuniim. Sjúkrasamlag Rvíkur Frá í dag verður gjöldum veitt móttaka á Laufásvegi 8 (vesturdyr). ls.1. 6 8 e. m. iandaðir síldarbalar úr eik, fást á Hverfisgötu §6 B. Jarðarför Áslaugar Iitlu, dótt- ur okkar, fer fram laugardaginn 3. mars og hefst með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 38, kl. U1/, árdegis. Ása Kr. Jóliannesdóttir. Gunnar Ólafssou. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Hans- inn Hansdóttnr írá Vestmanna- eyjnm, sem andaðist á Landa- kotsspítala 23. f. m., fer fram frá þjóðkirkjunni langard. 3. þ. m. kl. 12 á hádegi. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna. Uargrét Uagnúsdóttir. :ámi 269 Hafearstr. 18 síml 269 ar landsins ódýrasta íataverslnn. a^gnfcrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Hóínr, Sokk- wr, Háistan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrrsi — Taadaðar rörnr. Best að kanpa 1 Fatabuðinni. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverflsgötu 29 Sekar allar tegundir Ijósmynda, amækkar og tsknr eftir myndum. lijósmyndakort, gilda sem myndir m að mnn ódýrari. Ljósmynda- Ömi er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima bjá fólki, ef þess er óskað. Tóm steinoliuföt eru keypt í veiðaríæraversluninnl „Verðandi“ Hafnarstræti 18. K. F. U. M. A.-D. fnndnr í kvöld kl. 8y2. Allir piltar utanfélags sem innan, eru velkomnir. K. F. P. K. Smámeyjadeildin. Fundnr í kvöld kl. 6. Merkúr. Vegna ófyrirajáanlegra orsaka veiður ársskemtnn félagsins frest- að til fóstudagsins 9. mars. Skemtinefndin. Merknr. F u n d u r i kvöld kl. 9 í Iðnó (nppi). Fjölmennið félagar og standvíslega þó. Til leigu óskast eftir 14. maí eða seinna, tvöher- bergi með góðum húsgögnum og sérinngangi, helst með sérstökum síma. A. v. á. Rúgmjðl Nokkrir sekkir af ágætu rúgmjöli til sölu Sími 646. Hungursneyð þarf engin að vera í Reykjavík á meðan í verslunin Asbyrgi Hverfisgötu 71 hefir nóg og gott saltmeti. Sími 161. Kaupið VisL VÁTR7G6IN6AB 1 Brunatrygglngar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðsírœti — Taisími 254. Def kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrjrftgir: Hús, húsgðgn, TÖrur BÍsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8, Austurstroti 1. tf. B. Nlelse*. i LÖ6MENN Pétnr Magnnsson yflrdómslúgmaðiir Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason jrflrréttarmálaflntnlngBmgiðu Laufásvegi 22. Venjol. heima kl. 11—12 og 4—6, Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. KAUPSEáPUB Allskonar smíðajárn, flatt, sívah og ferkantað selnr H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnsr fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður sauraað í Lækjarg. 12 A. ]98 Almanak Þjóðvinaféíagsins 1878 óskast keypt. A. v. á. [264 Góðan vestfirskan lúðurikling «elur B. Benonýsson Langaveg 39 2 lítið brúknð ullarsjöl til sölu A. v. á. [272 Lítið brúkaður yfirfrakki, á minni mann, til sölu með tækifærisverði, ennfremur Grammophon með 26 plötum. Upplýsingar Hverfisgötu 37 niðri kl. 4—5 síðd. [373 áuglýsið í VlsL r HÚSNÆÐl Lííil búð í miðbænum til leigu einnig hentng fyrir skrifstofu. A. v. á. [265- Stúlka óskar eftír herbergi strax A. A. á. [266 KENSLA Kensla 1 orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263: ~:zmna h EI6A Kálgarður óskast til leigu í aumar helst í Vesturbænum. v. á. [26& VINNá Stúlka, sem kann að búa tíl mat, óskast á gott heimili á Siglra- firði yfir síldartíraann næHta sum- ar. Þær sem kynnu að vilja ráð* sig, gefi sig ífam sem fyrst á Laugaveg 33 b. nppi, [269 Formiðdagsstúlka óskast mán- aðarlangt eða lengur ef semur, Uppl. Njálsg. 20 (nppi). [270 Goðlang H. Kvaran, Amtmann»- stíg 5 sniður og mátar alsbonar kjóla og kápur. Saumar lika, ef óskast. Ódýrast í bænuro. [271 Morgunkjólar, blússur og krakka- föt verður saamað ájNýlendugötm 11 a. [180 Iiakhnífar tebnir til slipingaffá rakarastofu Laugarveg 19. [253 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl, á Lindar- göta 1 d. [258 Góðar unglingur óskast frá 1. mars til að gæta barna hjá Har. ÁrnasyDÍ Hverfisgötu 44 nppi. [259 Góðar verkmaður, vanur allri vinnu þar á meðal jarðyrkjustörf- um fleiri ár. óskar eftir atvinaa til sláttar. Kaup eftir samkomu- lagi. A. V. á. [261 Stúlka óskast í vist af sérstök- um ástæðstm helst fram að síld- artíma. Upplýsingar á Lindargöfcm 21 b. [2625 Tapast hcflr íokklöpp frá Fram- nesveg 3 aö Norðurpól. Finnandá beðiun að Bkik heimi á Fraro- nesveg 3. [267 Skóhlif tapaðist í gærkvöldi & Túngötu. Skilist til Guðm. Bjarna- sonar Aðalstræti 8. [268 F élagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.