Vísir - 03.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1917, Blaðsíða 1
ÚtpCwfi: ■ KVVAFtKAA. SMolj. JfAKm sám 4w. SlriíM q sff'raiðsla i VéTSL f8LASl>. SÍM 400. 7. Árg. Laugard&ginn 3 mars 1917. 61. tbl. GABfiLA BÍÓ Dansmærm. Gamanleikur i 4 þáttum. Áðalhlutverkifl leikur hin fræga listadansmær Adorée 'V’illa.ny. Myndin sýnd í kvöld í síðasta sinn. M«nið eftir að eg ótrega bestu sérlega bljómfögnr og vönduð. Loftur ChiðiiMradsson „Sani4aau. — Smiðjnstig 11. Sími 651. Box 263. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilia. IST^ðT^L BÍÓ FAÐIR. Mjög átakanlegur breskur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum leikendam. Mynd þessi er eigi að eins ágætlega leikin heldur einnig efni hennar þannig, að það hlýtur að koma við bestu tiifinn- ingar manna. Þar að auki er hún alveg ný og óslitin og því miklu meiri ánægja að horfa á hana en gamlar og" slitnar myndir. Tölvisett sæti. ■ Símskeyti trá iréttaritara. ,Vísis‘. Stephans-kvöld. Kvöldskemtun til ágóð.i fyrir heimboðssjóðinn verður haldin í Bárubúð, sunnudaginn 4. mars og hefsi kl. 9 síðd. Húsið opnað kl. 81/,- Dr. Guðmnndur Finnbogason flytur erindi um „Landnám Stephans G. Stephanssonar". Einar H. Kvaran les npp kvæði eftir skáldið. Ríkarður Jónsson kveður vísur úr „Andvökum“. Einar Yiðar syngur nokkur kvæði eftir Stephan. Aðgöngumiðar á kr. 1,25, 1,00, 0,75 verða seldir föstndag og laugardag í Bókverslun ísafoldar. IVefrulin. Bolinders mótorar. Ný meðrnæli: „í mótorbát „Páll“ frá Hnífsdal, stærð 10 tonn, fekk eg 1912 ísett 12 hesta Bolinder mótor nr. 6745 með 1 cylinder. Eg hefi brúkað mótorinn stöðugt með xnikilli brúkun 41/., ár, og hefir mótorinn aldrei bilað eðnr hindrað mig eina einustu sjóferð, jafn- framt hefir mótorinn þann kost fram yfir flesta aðra mótora, að hann er mjög olíuspar, og er eg mjög ánægður með mótorinn í alla staði. Virðingarfylst. Sign. I*á.lssoii, Hnífsdal“. Skótau. Kaupm.höfn 2. maTs Lansing, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.ffhefir lýst því yfir opinberlega, að hann hafi í hönðnmf skjal, dags. 19. janúar, unðirskrifað af Zimmermann, ntanríkisráðherra S Þjóðverja, sem sanni, að Þjóðverjar hafi viljað fá Mexico og Japan í félag við sig um að segja Bandaríkjunnm stríð á henður. Þetta hefir haít þau áhrif í Bandaríkjunnm, að jafnvel friðarvinir krefjast þess, að kaupskip Bandaríkjanna verði vopnuð. Sjálfstæðísfél.fundur verður haldinn á venjulegum stað laugardaginn 3. mars kl. 9 gíðd Ráðherra Björn Kristjánsson hefur umræður. Félagsstjórnin. Steinolíuvélar þríkveikjaðar, fást hjá Johs. Hansens Enke Austurstræti 1. S ke.mti bát úr eik, mjög vandaðan, með tilbeyrandi utanborðsmótor, vil eg selja. nw þegar. Gí. Eirikss. Stórt úrval, sem selst með verksmiðjuverði, fæst til kaups. Afgreiðslan vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.