Vísir - 03.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1917, Blaðsíða 3
VISIR Frá Bæjarstj órnarfundi 1. þ. m. Dýrtíðarmál. Borgaratjóri skýrði frá því, að dýrtíðarnefndin hefði ráðið fyrir- komulagi því, sem haft hefir verið á seðlaútbýtingunni, að öðru leyti en því, að stjórnarráðið hefði ekki viljað leyfa að afhenda seðla fyrir lengri tíma en viku í senn, vegna þess að fyrir gæti komið að minka yrði skamtinn. Pyrst í atað hefði verið þjark nokkurt á af- greiðslustaðnum, en nú gengi af- greiðslan vel og myndi gera það /ramvegis. Vonlaust væri ekki um, að leyft yrði að Iáta seðla fiti fyrir lengri tíma, t. d. til hálís mánaðar eins og í Hafnarfirði. Með febrúarmánuði var útrunn- inn sá tími, sem ákveðið hafði verið að útbýta kolum á þann hátt sem gert hefir verið. En ennþá eru 974 amálestir eftir af kola- birgðunum (reikningslega) að minsta kosti 950 smál., þegar tek- ið er tillit til rýrnúna, og verður útbýtingunni haldið áfram með sama fyrirkomulagi og áður. Bf tíðarfar ekki versnar til muna, má gera ráð fyrir að kolin endiat vorið á enda. Gas það, sem gasstöðin hefir framleitt, hefir fullkomlega full- nægt þörfum bæjarbúa, síðan hætt var að selja gas til Ijósa í sölu- búðum og samkomusölum. Kvaðst borgarstjóri jafnvel mundu veita v IstiF og miliönÍF eftir ^harles ^arvice. 91 Prh. þrisrar eða fjórum sinnum oglít- áð sem ekkert talast við. Bn hvað um það! Hún mundi svo aðsögja hvert einasta orð, sem þeim hafði farið á milli. Hann elskaði hana og hann hafði kropið á kné fyrir henni og sagt henni þetta með ásfcríðufnllum orðnm og því augna- ráði, sem kom henni til að skjálfa og titra, þegar hún mintist þe»B. Það var með öðrum orðum, að hann fór fram á það, að húnyrði éiginkona hans, að húngæfi hon- km s j á f a s i g, yrði hjá honum &H& daga og skildi aldrei við hann framar. Bn þetta kom alt svo snögg- lo8a, greip hana svo hastarlega, henni var ómögulegfc að hugsa ^ þaö með atillingu og rósemi ííann hafði baðið hana að íhuga Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Sunnudaginn 4. mars kl. 5 síðdegis i Iðnaðarmannabúainu. Dr. Al. Jóhannesson: Um skáldskap Hannesar Hafstein. Inngangor kostar 15 a u r a. ættu menn að nota HVÍTÖIj út á graafca i stað saftar; sömuleiðis með kvöldmafc í kaffistað. Það sparar sykur og steinolíu. Ölið fæst i öllum góðum brauðsölustöðum og búðum, afmælfc effc- ir vild hvers og eins, Ölgerðin Egill Skallagrímsson. samkomuhúsum undanþágu frá gasbanninu framvegis að einhverju leyti, ef bæjarfulltrúar mótmæltu því ekki, sem þeir ekki gerðu. Um skaðabætur fyrir gaskolin síðusti hefir ekki verið samið enn. Verður efnafræðisleg rannsókn á kolunum að fara fram áður. Bryggjuhúsið. Samþykt var við síðari umræðu að taka Bryggjuhúiið við Aðal- stræti eignarnámi. Lausnarbeiðni bæjarfnlltrna. Á síðasta bæjarstjórnarfnndi var samþykt að veita Jóni Magn- ússyni forsætisráðherra lansn frá bæjarfulltrúastörfum, en lausnar- beiðni Magnúsar Helgason skóla- stjóra frestað. — Kom nú til álita, hvort kjósa skyldi mana i bæjar- stjórnina í stað J. M., en þaðvar felt með öllum atkvæðum. Bf tveir menn fara úr bæjarstjórn, er lagaskylda að kjósa í stað þeirra. Var því ákveðið að „frestau lausn- arbeiðni M. H.. til þess að kom- ast hjá því (og fara í kring um lögin), en ákveðið að kjósa vara- foneta i stað hans og í allar nefndir í stað þeirra J. M&gn. beggja. Varaforseti var kosinn Sveinn Björnsion með 4 atkv. í fasteignanefnd Sig. Jónsson. í veganefnd Hannes Hafliðason. I rafmagnsnefnd Þorv. Þorv. í stað, Jóns Magnússonar voru kosnir: í mjólkurnefnd Ágúst Jósefsson. í Iögreglnsamþ.n. Jör. Brynjólfss. Kartðflurækt. Brindi hafði bæjarstj. boristfrá .Geir Guðmundssyni nm það hvort bæjarstj. mundi vilja gefa bind- andi tilboð nm kaup áaltaðlOOO tn. af kartöflum á næsta sumri. Kveðst Geir hafa átt tal um þessa fyrirhuguðu kartöfluræktviðSigurð Jónsson ráðherra og hafi hann lof- að stuðningi itjórnarinnar til þessa fyrirtækis, en óákveðið er hvar kartöflurnar verða ræktaðar og útsæði er ófengið. Verðiðráð- gerir hann 16 kr. fyrir tunnuna. Brindi þessu var vísað til dýr- tíðamefndar til athugunar. Hús með ágætri byggingarlóð á góð- um stað í bænum fæst til kanps. Afgr. v. á. Færanlegt vatnsclosett, nýtt, afarhentugt á heimili, sem veikxr eru; fæst til kaups. Afgr. vísar á það og hugsa sig vel og vandlega um svarið. Hvers vegna gathún það ekki? Hingað til hafði hún aldrei verið hikandi þegar eitthvað var borið undir hana og aldrei staðið á svsri hennar þegar hún var eifcthvað spurð um heimilis- haginn eða um búskapinn, jafnvel þótt það stundum gætu verið full- flóknar spuruingar. En nú var eins og hún væri alveg slnnulaus — hefði enga dómgreind. Var það vegna þess, að hún hefði aldrei hugsað út í það, hvað ástin milli manns og konn væri, vegna þess að hana hafði aldrei órað fyrir því, að nokkrum kynni að þykja svo yænt um hana, að hann óskaði að hafa hana hjá sér og dvelja hjá henni alla æfi? Þar sem hún stóð nú þarnavið gluggann og horfði á dagsljósiðá grasflötinni fyrir ufcan húsið, þá var hugur hennar allur og óskift- nr hjá Staðord og hann atóð henni fyrir hugskotssjónum, tígulegur og tilkomumikill og fríður, — já, fríð- ar var hann — það vissi |hún áreiðanlega. Bn annars hafði hún ekki sett vel á sig andlitsdrætt- ina. Hún vissi það að eins aðþað var indælt að hafa hann hjá sér og heyra hann tala með þessari djúpu og þýðu rödd — og svo hlátur hans þess á milli — næst- nm eins og það væri drengar. — Já, það var indælt að vita hann nálægt sér — og hún hafði lika alla tið verið svo einmana, séð svo fáa karlmenn, enga svó að segja. En ef hún segði nú „nei“ þegar hún hitti hann næst — segði hon- nm, að hún gæti ekki elskað hann — og svo færi hann burt oj kæmi aldrei framar til henns — skyldi henni falla það þungt? Hún snéri sér snögglega |frá glugganum og var nærri dottin nm Dónald, sem lá Jþar fram á lappir sér við fætur hennar og horfði á hana þunglyndislegum og hugsandi augnm. Svo tók hún upp bókina, en andlit hans bar fyrir blöðin í henni, svo að hún lagði bókina frá sér aftur og gekk út i forstofuna. Faðir hennar sat i reykingar- stofunni og í öllu húsinu heyrðist hvorki stuuur né hósti, sem lægt gæti þessa ástriðufullu, biðjandi rödd, sem altaf hljómaði í eyrum hennar. — Nei, eg verð að fara út, sagði hún við sjálfa sig. — Eg get ihugað þetta betnr nndir beru lofti og komiat að einhverri niður- stöðu. Hún greip sjal og fleygði þvf lauslega yfir sig án þesB að veita því neina eftirtekt eða hafa hug- mynd um, að rósrautt ullarsjalið var eins og tilvalin mmgjörð mm hina munarfríðu meyjarásjónm. Opnaði hún svo dyrnar og gekk í hægðnm sínum ofan mosavazið steinriðið með báða hundana á hælum sér." Hún andaði að sér hreinu og ilmandi kvöldloftinu f löngum teig- um og horfði upp í vaxandi tungliö sem skein skært og bjart á sfcjörnt- heiðum himninum, en það var eitthvað í kvöldkyrðinni,|aem gagn- tók allar tangar hennar svo að hún fann til einhverrar ósjálfráðr- ar og titrandi glegi- og fagnaðar- tilfinningar, sem þó var sfeM algerlega lans við einhvem ugg eða ótfca, eins og verða vill fjnrir þeim sem standa á takmörkmm hins óþekta, og fiima það með sjáifum sér, að þegar komið er yfir þau takmörk, þá teknr við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.