Vísir - 06.03.1917, Síða 3

Vísir - 06.03.1917, Síða 3
\ I S 1 R Annars má, alveg eins með öllu spara þessar 800 krónnr, eða hvað það nú er. Eg átti tal um þetta mál, þá er eg reit fyrri grein mína, við þáverandi bæjarfógeta Jón Magn- úsaon (nú forsætisráðherra). Hann sagði, að ekkert erindisbréf væri til fyrir hailbrigðisfulltrúann. Gat eg þó komið houum ofan af þvi, enda má finna það í Stjórnartíð- indunnm (B. 1905), og þar að auki hefir borgarstjóri það. Hann fór þá ofan af þessu, en hélt þóhinu fram, að það væri ekki ætlað þ e s s u m (Árna). Þetta voru auðvitað ekki annað en undanfærslur hjá bæjarfógeta, til þess að breiða yfir sekt heil- brigðisfulltrúans. — Bæjarstjórnin getur varla haft sömu skoðun og bæjarfógeti ror hafði þá. Alþýðuflokknrinn og hell- Imgðismálið. Eitt af því sem bæjarfógeti hélt fram við mig var það, að ef ætti að fara að gera eitthvað verulegt í þessum málam í bæjarstjórninni, þá þyrfti að koma inn þangað „sosialistnm11. Þeir menn sem fyrir því vildu gangast, þyrftu að hafa slikan fiokk öflugan í bæjar- stjórninni. Það kann vel aðvera aö þess hafi þurft. Nú eru þeir komnir, svo ekki er það til fyrir- stöðu lengur. Og skal eg játa það, að mér finst framkoma þeirra slæleg þar, að þvi leyti sem eg þekki hanu, og hefði kosið meiri framtakssemi og framkvæmdir af þeirra hendi, en eg hefi hing&ð til séð. Og segi eg þetta, enda þótt eg telji mig til þess flokks. Mér nægir ekki nafnið eitt. Eg verð að fá framkvæmdir, annars er flokkurinn ónýtur, hvað semhann heitir, og hvað góður sem til- gangur hans er. Og eg ætlast til þess sérstaklega af þeim flokki, að hann haldi fram rétti alþýðumanna í þessu máli í bæj- arstjórninni. Eg vildi ganga svo langt, að ætlast til verulegraum- bóta af þessum flukki í bæjar- stjórninni, þegar er þeir komust inn þangað. Til dæmiu hafði eg vonað að sá fiokkur mundi beita sér fyrir því, að heilbrigðisfull- trúastaðan yrði gerð að sérstakri stöðn, vel launaðri, svo að maður- inn gæti gefið «ig allan við starf- annm, sem er orðinn umfangs- mikill, og heilbrigðisreglugerðin tekin og endurbætt. Einhver kann r.ð segja, að þetta sé í loftinu, og öllu verði ekki komið í fiamkvæmd í einu. Eg veit það, en vil fá að sjá einhver veruleg merki þess, að þetta sé ætlunin, því eg lít á heilbrigðis- málin sem stórmál, sem verði að gefa meiri gaum en hingað tll. Og það hefir verið verksvið þess flokks meðal annars, i nágranna- löndnnum, að láta verulega til sín taka í heibrigðismáium. Eg veit að alþýðan íslenska er sínk á fé, enda hafa pólitískir loddarar (sbr. Sig. Sig. og Einar Jónsson og fleiri á síðasta alþingi i dýrtíðarmálinu) haldið þvi að henni að spara, en æfinlega á því sem síst skyldi. Alþýðumenn í Reykjavik mundu því ef til vill í Enn nm Msakynni alþýðunnar. Eftir Þorfinu Kristjánsson. Heilbrigðisfulltrúinn og crindisbréfið. í erindisbréfi heilbrigðisfulltrú- ans, 2. gr., segir: „Einu sinni á ári skal heiíbrigðisfalltrúinn skoða allar búseignir á því svæði, er samþyktin nær yfir“. — Eftir þeasn gat hann ekld krafist sér- stakra launa iýrir starf sitt x fyrra, er bæjarstjórnin sexxdi hann „út af örkinni“. Og hér er það bert, hvað hann á að gera, og Jíka hitt, að bæjarstjórnin hefir upphaflega ætlað Bér að hafa strangt eftirlit með húseigetidum, að þeir leigðu mönnum ekki hvaða skonau som væri, til ibúðar með okur- verði, eins og það nú er orðið. Og eins og eg hefi sagt hér að fraxnan, mætti mikið bæta ástand- ið, ef heilbrigðisfulítrúinn og heil- brigðisnefndin væri samhent, og bæjarstjórnin duglegur vöndur á nefnd og fulltrúa. Að vísn er það satt, að þessi starfi er mjög illa launaðHr — skammarlega illa lannaður. En heilbrigðisfsilltrúinn á að hafa vit- að að hverju hann gekk, með því að taka að *ér starfann. Og á meðan hann hefir starfann, þótt nxeð þessum lauaum eé, verður að krefjast þess að hanrx fullnægi þeim skyldum er á honum hvíla. y isiir og miliönÍF eftir gharles $j|amce. 94 Frh. — Heldurðu það? Og hvers Vogna? sparði Staíford. — Að vísu Veit eg það, að eg er ekki þín Verðar, ída — en það er enginn kvort sam er. — Ekki min verður! sagðf hún ^rosandi. — Nei, það er e g sem ekki er þín verð! Eg sem ckki nema óreyndur ungíingur, fædd °g uppalin til sveita — og þar auki fátæk, svo fátæk, að þú Setxxr varla gert þér hugmyndum í*að eins og það í ramn og vera 6í- Við erurn alt að þvi eins fá- ^k og vesælustu kotungar þó að eigum heima í þessu stóra ^fisi 0g s£um gjjoðað Bem höfð- __ Heronarnir frá Herons- fial! ~~ Já, þetta er nú eitt meðal '^nars, snm eg hefi verið að velta því fyrir mér, sagði Stafford. — Skelfing er hárið þitt indælt. ída Er það ekki sjaldgæít að dökt hár sé svona silkimjúkt? Hann bsygði sig ofan að henni tók einn hárlokkinn og þrýsti houum að vörum sér. — Þið ernð jarðexgeadur hér og mikils metin af öllum, þar sem við erurn ekki öðru vísi en fólk flest eða eins og einhverskonar farfuglar, sagði hann, — svo að eg get vel skilið það, að faðir þinn sé mótfaliinn þessnm ráðahag og geti ef til vill ekki felt sig við hann. Hún lagði höndixxa á varir hans eins og til að þagga niður í honum. — Eg á ekki við það, sagði hún, — hversu ójafnt er ákomið með okkur, enda hafið þið alla yfirbsrðina. Það kann að vera að faðir minn hugei eitthvað á þá leið, en það kæmi fyrir sama, þótt þið væruð af hinnm tignustu ætt- um. Sannleikarinn er sá, að hann má ekki hngsa til þess að eg fari frá honum. # — Og þú heldur að hunn gafi mér þig, ef honum væri ekki svona ríkt í huga að halda þér hjá sér — og jafnvel þðtt eg sé i hans augum, eins og líka rétt er á litið, ekki samboðinn þér, sagði Stafford. — En eg ætti að finná hann áð máli, elskan mín oggera það strax á morgun. Hún hallaði sér upp að honum hálftitrandi af kvíða. — Og — en — faðir þinn, hann Sir Stefán Orme? sagðihún — Hvað ætli að hann segi *m þetta? Stafford hló hæglátlega og var hinn öruggasti. — Hann faðir minnl jÞað er engin hætta á því, að hannjverði óánægður. Hann er hverjum föður betri og hofir ávalt verið mér góður og eftirlátur evo lengi sem eg man til, gmiklu eftirlátari og vænni en eg hefi átt skilið, ennú síðan eg íór að kynnast honum að marki Jj— jæja, eg segi ekki annað en það, hjartkæra ída mín að jhonum mun verða það gleði- efni, að eg hefi fest mér konu, og þegar hann fær að sjá konu- efnið-------hann þagnaði við og virti hauá vandlega fy.-ir sér — nú, hann verður uiidir eins ást- i fyrstu taka illa upp slika nmbðt í heilbrigðismálum, sem eg nefndi, en eg trúi ekki öðru en að þeir, með skynsamlegum rökum, mundu ganga inn á hana sem réttmæta, alveg eins og það er réttmætt að launa íel. embættismönnum það vel starfa sinn í þarfir þjððfélags- ins, að þeir þurfi ekki að vera að teygja sig eftir bitlingum hingað og þangað, sem hefir það eitt í för með sér, að þjóðfelagsbygging- in öll verður einn fúahjallur, sexn kostar miklu meira fé að endur- bæta en þurft hefði, ef skynsam- lega hefði verið að farið i upp- hafi. Eins og alþýða manna gerir kröfu til þess að fá svo vel fyrir sín störf, að hún geti af þeim lif- að sómasamlega. Og þann rétt eiga þeir, en nm leið fá þeir sbyld- una, ti) þess að viðurkenna rétt annara. Eg vona aS menn fari að hugsa meira nm þetta mál (heilbrigðis- málíð) en hingað til, og geti orðið mér sammála um, að hér þurfi vernlegra umbóta við, ef ekbi eiga að verða stór vandræði að. Og eg ætlast hér sérstaklega til þessara nmbóta af verkmannafiokknum í Rvík, og hvar sem elik hreyfing er annarstaðar á landinu. Mér er það fyllilega ljóst, að það er ekki að eins þessi hlið málsina (húsakynnin), sem ábóta- vant er, heldnr er nmbótanna þörf á ö 11 n m sviðum heiibrigðis- málanns. En það má byrja á þessn. fanginn í þér — það er hvorki meira né minna! Og eg geng að því VÍ8U, að þér lítist vel á föður minn, ída! Hann — nú, hann er íramúrskar&ndi álitlegnr maður, sem mönnum, er nokkur [kynni hafa af honum, fellur einkar vel í geð og hafa ekki annað en gott til hans að segja. Já, eg er mjög hreykinn af honum og treysti hon- um eins vel og hann væri stadd- ur hér sjálfur og segði með allri alúð einni og alvörugefni: — Eg óska þér af alhng til hamingju, Stafford minn kæri, og bið guð að blessa ykkur hörnin mín góð! Hann sagði þetta brosandi og roðnaði |við, eins og hann vseri hálifeiminn af allri þessari Iof- ræðu. Hún horfði hugsandi á hannog stnndi. — Eg vona að eg falli hc,u«iu. vel í geð, sagði hún blíðlega. — og eg er sannfærð um, að mér mun þykja vænt um hann — ekki síst fyrir það, jhvað haun er þér góður. — Þú fær nú að ganga úr skugga irn það, sagði St&fford. — Hann verður undir eins afar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.