Vísir - 08.03.1917, Side 3

Vísir - 08.03.1917, Side 3
VISIR hlýða ‘ lögum þese féíagsskapar. o'»ni'iw ■» ■»! í rv /*í 4.4. V> ;v i-/--* * “*«? ^«/0 i. ú»w C« verkfall á skipunum, þó að ágrein- ingsefuið snerti e. t. v. alls ekki okkar siglingar. Þetta atriði er þess vert, að stjóru Eimskipafélagslns taki það til athugunar. Og álitamál hvort það er rétt af félaginu, að leyfa skipsmönnunum að vera búsettir í Khöfn. Það kom fram við sjóprófiu í Goðafossmálinu, að allmargir af skipsmönnunum voru búsettir í Khöfn, en af því leiðir eðlilegá> að þeir verða háðir félagsskap danekra sjómanna. — Eu í fljótu bragði verður ekki séð, bvað þeir vinna við að vera þar búsettir, enda var eini Daninn, sem á Goða- fossi Yar, ekki búsettur þar, held- ur hér. Sigur-uppskera Frakka. , Frönska ráðherrarnir ‘Clementel og Meliae og Lonbet, fyrv. foraeti liafa sent út árvarp til allra bænda í Frakklandi, þar sem þeir skora á bændurna, konur sem karla, að leggja alt kapp á að sá korni í hvern blett, sem hæfur sé til korn- ræktar, því að uppskera sú, sem sáð verði til vorið 1917, verði „sigur-uppsker&“ Frakklands. Bretar og Norðmeim. Kolasölubannið uppliafið- í „Times“ frá 21. f. m. er skýrt frá því eftir símfregn frá Noregi, að eamkomulag sé nú kömið á milli Norðmauna og Breta og að ' kolasölu baunið til Noregs sé aft' urkalíað. Norsk blöð láta vel yfir því, að deilu þessari sé lokið, en segja þó að Noregar hafi ekki falt gagn. sf «amkomul8ginu. — En það hafa Norðmenn nnnið til, að þeir hafa bannað útflutning á kopar til Þýskalauds. „Timea“ hnýtir þvi aftan í þe#sa fregn, að samningarnirmillí Breta og Norðmanna hafi ekki verið birtir í Englandi, en segir að það h&fi vakið mikla ágnægju þar, að gott samkomulag væri aftur [ komið á milli Breía og fornvina I þeirra Norðmanna. Eu ástæðar hafi verið þannig, er kolasalan var bönnuð, &ð Bretar hafi með engu móti getað komist hjá því. En sainkomulag það fem nú sé komið á muni girða fyrir slíkan misskibing í framtíðinni. * y rirspurn. Myndi „Vísir" geta frætt mig og aðra um það hve margar smálestir „Bisp“, leiguskip landsstjórnar- innar, færði oss af skeindum vörum nú síðast þegar hann kom frá Ameriku? Uppboðið var að sögn auglýst í „MorgunbIaðinu“ 1 þ. m. með avofeldri auglýsingu: „Munið eftir uppboðinu hjá Kveldúlfshús- unum í dag“. Forvdtinn. S v a r. Á uppboðinu vora seldar ca. 10 smálestir af mat- vörum, mest haframjöl. Gjafir til Samverjans, Peniugar: Ónefndur kr. 2.00 Áheit írá frú S. — 2.00 S. — 320.00 K. T. — 5.00 Frá ónefndri — 5.00 Jón Jónsson — 5.00 Áheit Þ. — 10.00 Kaffigestur — 0.40 Máltíð — 0.25 <11 1 ...................... ..........— !« i i Bæjarfréttir. ifmsli á morgun: Sigurjón Pétursson kaupm. Magnú* Jónseon verkm. Þórunn Thorsteinsson frk. Guðni Guðnason verkm. Þór fór norður um land frá Seyðis- íirði i fyrradag og á að taka salt- farm á Eyjafirði. Haus er því ekki vou hingað fyr en eftir helgi. Gamanblað nýtt er Ólafur Friðriksson rit- stjóri farinn að gefa út. Á það að „koma út við og víð meðan aést tií Mána“. Sagan af Guddu og prestinum er ágæt og huéstíg- vélin ekki síður. Davíð Sch. Tliorsteinsson, læknir á ísafirði fór heimleiðis í fyrradag með „Activ“ ásamt kouu sinni og dóttur. Jón ólafsson 9 caud. med. frá Hj&rð&rholti ætl- ' ar að setjast að sem læknir í Bol-c ungarvík eða á ísafirði. Hannfór vestur með „Activ“. Erlead inynt. Kbh. % Bank. Póath. Sterl. pd. 16,65 17,35 17,40 Fre. 60,50 63,00 63,00 DoII. 3,54 3,72 3,90 Vörur: J. V.: 1 sekkar haframjöl, 1 sekkur hveiti. Heildsali: 1 kassi mjólkur- dósir. Rvik, 4. mars 1917. Páll Jónsson. Sykurskamturinn verður minkaður framvegis um þriðjung, en látinn úti til þriggja vikna í senn, 1 kg. á mann. Alliance Frant-aise hélt aðalfund á mánsdaginii Stjórn og endurskoðendur endur- kosnir. y istir og miliönir eftir Charlcs ^arvice. 96 Frh. — Eg hefi einhversstaðar lesið að karlmennirnir elski að eins rneðau þeir eru ekki vissir um ást konunnar, og þegár um karl og konu sé að ræð&, þá sé það aðeins annað þeirra sem elski, en hitt láti elska sig eða leyfi það. Er þetta satt, Stafford? Efþaðer satt, þá er það eg sem élska — eg, vesaliugur! Hanu dró haca að sér og leit í augu honni. — Það er ekki satt, sagði kaun hæstum hark&leg«. — Fyrir gaðs öiuni, talaðu ekki svona — það getur haft illar afleiðingar. — Og þetta væri satt, ída! — en það uú ekki — það er eg — eg elska. Hamingjan góða! ^eistu þá ekki, hvað þú ert yndis- l«g? Er engiim spegill í herberg- inu þínu ? Veistu það ekki, að eugin stúlka af kouu fædd hefir slík augu og annað eins hár? Ó, hjartaus yndið mitt! Veistu ekki hve fuílkomin þú ert? Þau höfðu r.umið staðar hjá trjám nokkrum. Hún hallaðist upp að einu þeirra og leit á hann þeseum dreymandi, hugsandi aug- um, dökkleitum en þó glóandi eins og surnir eðalateinar eru. — Nei, eg hefi aldrei hugsað um það, sagði hún. — Er eg — eða finst þér, að eg sé falJeg? —^ En eg er svo glöð, svo dæma- laust glöð! — Falleg! sagði hann hlæjandi — Góða besta! Þegar eg tek þig héðan og fer með þig út í ver- öldina — sem konu mína — sem konu mína — hugsaðu þérþað — og sú tilhugsunætlar að verða m é r nóg viðfangsefni--------þá verður tekið svo eftir þér, að eg verð lika hálf ruglaður af tómu monti. — Eg veit ekki nema eg hlaupi út á stræti og gatnamót og kalli hástöfum: — Þetta er konan mía, mín egiu kona! Þið megið gjarnan dáðst að henni og tilbiðja hana, en eg á hana sjálf- ur og húa heyrir mér til — mér þeim óverðaga Stafford Orme? Já, hvíslaði hún ofurlágt. — Þú ætlar að verða hreykinn af mér? — Af mér, aumingja sveitastúlk- unni, sem hefi verið að þeysa hér úm dalinn hálf illa til fara og með slifcinn hatt á höfðinu? — En heyrðu mér, Stafford! Hún Jessie hefir verið að segja mér, að það væri svo dæmalaust falleg stúlka stödd hjá ykkur þarna í BradeAVood — ein af ge9tum ykkar. Jessie sagði, að kún væri svo yndisfögur, að allir vinnu- menniruir og stúlkarnar líka væru alt af að tala um hana. Hún hlýtur þð að vera fallogri en eg. steina og að húnsé „stórogmekt- ug“ og drambsamari en allarhin- ar hefðarkonurnar. Hvaða kvan- maður er þetta? — Eg held uð Jessie hljóti að eiga við ungfrú Falconer — ung- frú Maude Falcouer, sagði Staf- ford jafnkæruleysislega og áðar og strauk um leið einn hárlokk- inn á ídu og kysti hann. — Þetta- er alveg eins og hver önnur sm- bátt muudi hafa lýst henni. — Og er húa þá ósköp falleg?. spurði ída. — Já, það held eg að hún eé, svaráði Stsfford. — Þú heldur það, tók hún upp eftir honum og hnyklaði brýraai Hvaða kveumaun áttn við?% en brosti þó um leið að kæru- sagði Stafford kæruleysislega. Jafn- kæruleysislega og hverjum þeim er tamt, sem hefir fengið innilega ást á kvenmanni og þykir svo ekkert til annara kvenna koma. — Það er dæmalaustfríð stúlka bláeygð og hárið svo ótrúlega fal.I- egt — dimm—jarp—rauðleitt og slær þó á það gulislit — svoleiðis lýsti Jessio því fyrir mér. Og sro segir Jessie að hún eigi svo und- urfalitíga .domanta og aðra gim- leysi hans um þetta. — Veiatu það þá ekki? — Nú—jæja! Hún er það auð- vitað, eagði hann, — en eg heff annars veitt henni Iitla eftirtekt. Jú, það er alveg satt — hún er mjög falleg og syngur dæmalaust velj Já, eg get svo sem skilið það, að vinnufólkinu verði marg- rætt ‘um hana, því það er alveg eins um hina gestiua, sem hjá okkur oíu. En samt sem áðar á \ t,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.