Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 3
VIHIR Stofnfimdur jafnaðarmannafélags Reykjaviknr verðnr haldinn í Bárubúð uppi í fevöld, lángardaginn 17. mars kl. § e. h. AUir jafnaðarmenn velkomnir á fundinn. Ungnr, reglnsamur maðnr, er ætlar að setjast að í verslnnarstað á Vestfjörðnm, óskar eftir aö fá tilboð frá verslunum hér í bæ, um að hafa útsölu á allskon&r vörum (t. d. matvöru, tóbaki og kramvörn). Lágar prócentur. Tilboð i lokuðu umslagi merkt „útsala1* leggist inn á skrifstofu þessa biaös fyrir 25. þessá mán. n eitaði því og miðaði á stórfursta einn en hitti ekki og kúlan fór út um glnggann. Á sömu stundu var hann tekinn, keflaður og bundinn, og síðan drepinn. Nöfn þeirra manna sem tóku sér valdið til að dæma Raaputin og full- nægja dómnum eru alkunn í Pét- ursborg, og þau muuu verða i heiðri höfð í sögu Rússlands, eins og nöfn Harmodiusar og Aristo- geitons í sögu Grikklands, eins og nafn Charlotte Cbrday í sögu Frakklands. Frá því að fyrsta skotinu var skotið og gfugginn brotnaði var lögreglau á vaðbergi. Lögreglu- stöð ein er andspænis böllinni. Það sem siðar fór fram var at- hugað grandgæfllega. Lögreglu- þjócar og spæjarar fóru inn í höllina, en þeir hindruðu ekki á neinn hátt það sem þar var haf«t að og ákveðið hafði verið fyrir fram. Kl. 5 um morguninn var bifreið ekið að dyrunum. Út úr henni komu fjórir menn með svartar grímur fyrir andlitunum. Nokkru síðar var líkami borinn út úr höllinni og settur í bifreið- ina og henni siðan ekið með af- skaplegnm hraða út til eyjanna (í Nevafljótinn). Lfkinu var kastað út af einni brúnni og það féll á ísinn við ströndina á Petroffski eyjunni. Þar lá það, gaddfrosið, er dagur rann og verkamenn nokkrir tóku eftir því. Að til- vísun þeirra sótti lögreglan það og flutti það í burtu. Framb. Grleiad mynt. | Kbh. »/. Bank. Póath. Starí. pd. 16,75 16.95 17,00 Fra. 60,50 \ 61,00 61,00 Doll. 3,54 3,65 3,75 ]| Bæjarfréttir. || Afmæll á morgun: Sveinn Hallgrímsson bankagj. Katrin Eyjólfsdóttir hfr. Jón Ásbjörnsson yfird.lögm. Erlendur Erlendsson kaupm. Guðriður Jóhannesd. sergeant. Áfmælis- Fermingar- og Sumar- k o r t msð fjölbreyttum íslensk- um erindum fást hjá Helga Árna- syni Safnahúsinu. Messur á morgun í Frikirkjunni hér kl. 2 síðd. ■ira Ólafur Ólafsson. kl. 5 síðd. síra Haraldur Níelsson. í dómkirkjunni kl. 12 á hád. ■íra Jóhann Þorkelsson kl. 5 siðd. síra Bjnrni Jónsson. Háskólinn. Dr. Alexander Jóhannesson heldur fyrirlestur í kvöld kl. 7 —8: Um skifting germanskra mála. Fyrirlestrarnir verða fram- vegis fluttir á föstndögnm á sama tíma. Samverjinn hættir störfum í dag, en útbýt- ir þó mjólk til fátækra sjúklinga fyrst um sinn. Dagsetningarvillur voru tvær í blaðinu í gær. Sið- ara símskeytið átti að vera dags. 15. en ekki 11. þ. m. og fundur bæjarstjórnarinnar var 15. en | ekki 16. I Lög og reglur um bæjarmálefni Reykjaviknr hafa verið gefnar út nýlega að tilhlutnn bæjarstjórnarinnar. Það ern þrjú hefti, samtals 118 bls. Skólaball var í Mentaakólanum í gær- kveldi. Lúðrafólagið „Svanur" lék á lúðra fyrir framan skólann frá kl. 67a—8. Dánarfregn. Nýlega urðu þau hjónin Jón Gislason verslunarmaður og frú Ásdís Jónsdóttir fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Viggo Valberg, 15 ára gamlan, eftir langvinnar þjáningar, mesta efnispilt. Jarð- arförin fór fram þriðjudaginn 6. þ. m. Hélt sr. Ól. Ólafsson hús- kveðjn en sr. Bj. Jónsson líkræðu í kirkjunui; jafnaldrar piltsins í K. F. U. M. bárH hann inn í kirkj- una og út úr henni. Þar söng hr. Einar Hjaltested söngmaður einsöng, lag eítir Scbubert, en hr. Þórarinn Gnðmundsson lék prýði* lega undir á fiðlu. Söng hem E. Hjaltested Ijóðlag þetta af slíkri snild og tilfinningu, að hrein unun var á að hlýða. Fjöldi fólke var viðstaddur, og munu flestár þeir er þar voru óska þess, að eigt kost á að hlista aftnr á söng hr. Hjaltesteds, áður en hann fer aft- ur af landi burt. x-f-y y Istir og miliönip eftir ^harlcs ^arvice. 105 Frh. mér vorkunlátur faðir minn! Nei, eg skal engrar vorkunnar mæl- ast til og kæri mig ekki nm hana ©n eg bið og krefst samúðar þinn- ar og hjálpar. Hún færðisignær honum og mændi til hans örvænt- ingaraugnm, augum yfirbugunar og ástarharms. — Þú verðnr að Ieggja mér liðsinni, faðirminn góður, því að eg elska hann svo ákaft og verð að fá að njóta hans. SJg get ekki lifað án hans og vil það ekkki! Hann beit á vörina og fölnaði i framán. — Þú talar eine og vitflrring- *í, sagði hann með hásri rödd. Hún kinkaði kolli og hló við. — Já, eg er örvita! Eg veit Kð vel, eg veit það ofboð rel! eg veit líka, að eg vitkast aldrei aftur, en mun þjást af þess- ari fásinnn langa daga og dimm- ar nætur. Eg hugsa ekki um annan en hann, um áajónu hans — eg —! Hún brá hönd fyrir andlit sér og riðaði eins og henni lægi við falli. — Og altaf verð eg að berjast við grunsemd annara og eiga °á hættu, að þetta komist i hámæli, að finna augu kvenmanna hvíla á mér þegar hann nálgast, vita að þær leggja við hlnstirnar til þess að reyna að heyra titring i rödd minni og hæðast að þvi, vita að augu mín tindra af gleði þegar þau hvíla á honumogrödd- in titrar af fögnuði þegar eg yfði á haun, hvernig sem eg reyni að sporna við því — verð að kæfa og bæla niður tilfínningar mínár þegar hjait&ð berst og kvelst af ofurmagni ástarinnar. Hann gekk frá henni en kom svo aftur, því að þessi ofsi og ákafí hafði snortið hann. Þessi undarlegi kvenmaður var þó dótt- ir hans, þrátt fyrir jalt — hold af hans holdi og bein áf hans beinum. Hann beit á jaxl og bölvaði í hljóöi og fanst hann naum- ast geta komið upp nokkru orði. — Nú—nú — og þessi maður — þe*si Stafford, sagði hann loks- ins. — Hann hefir ekki sagt — ekkert sagt — og fari það alt í grenjandi! Þú ætlar þó ekki að telja mér trú um, að honnm sé al- gerlega sama, að hann vilji ekki líta við þér? — Eg er að segja þér sann- leikann, ekkert annað en Jsann- leikann, svaraði hún. — Eg var búinn að heita sjálfri mér því að segja þér alt eins og væri, þvi að þetta er mér of hjartfólgið tii þess að eg færi að leyna þig nokkru eða draga nokknð undan Hann hirðir ekkert um mig — þykir ekkert vænt um mig. Ralph Falconer nrraði af reiði og gremju. — Já, það er svo, einmitt það sagðl hann. — Og samt sem áður ætlarðu að rjúka til og giftast honnm hvað sem tantar!] Hún bandaði hendinni. — Hver veit — kannske það sé líka um aðra eu þig að ræða — einhverja af stúlkunum hérna sagði hann ólundarlega. — Já, það er nm aðra að ræða sagði hún jafnrólega og áður. — Nei, það er engin af stúlkunum hérna í húsinu, eu hún er hénsa, i bygðarlaginu og er bóndadóttir — en eg held að það sé ekkerí annað en samdráttur enn þá — alment daður eins og geriat. — Og samt getur það ekSd einu sinni komið vitinu fyrir þig hrópaði hann. — Nei, sagði hún brosandi og hristi höfuðið. — Við þetta ræður enginn. Ef svo væri, faðir múrn að hugur hans hneygðist að ein- hverri stúlkunni hérna, sem væri honum jafnkomin, þá mundi eg samt sem áður unna honum og þrá hann og gera alt, sem mann- legur máttur gæti megnaS til þeos að ná í hann. En þetta er ehkerfi annað en meinlaust daður við sveita- stúlku og þau eru að hittastniðri við ána og hingað og þángað.Eg hefí einn sinni eða tvisvar séð þai tilsýndar. Sú kvenpersóna hefir enga þýðingu. Honum lýst vel i hana í svipinn, en það várir aldrei lengi. Hún veifaði hendinni — rétt eins og hún væri að kasta steini úr götu og faðir hennar horiA undrandi á hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.