Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR fæet með mjög vægn verði bjá, Bröttogötii 3 b Ölafssyni segUsammam Sími 667. KOLASPARINN er ómissandi íyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst »m 25°/# — og nú ern margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kampa kolasparann hjá Signrjóni Péturssyni, Hafnarstræti 16. Sími 187 & 543. — Símnefni: Net. eiga aö birtast í VtSI, verðnr aö afbenda í síðasta- kl. 9 i. h. útkomnðaginn. 2-4 herbergi )g eldhús óskast til leigu 14. ^iaí eða 1. okt. P. Leifsson Ijósmyndari Grnndarstíg 3. 1000 króna gjöf var byggingarsjóði K. P. U. M. nýlega færð frá hjónnm, sens ern meðlimir í K. F. U. M. og K. Vínhirgðirnar. Ank þesa sem fanst í Viðey í fyrradag, fandust allmiklar vín- birgðir inn í Gnfunesi í gær, og er sagt að fjögur vitni hafi borið að þær birgðir hafi verið fluttarí iand úr Þór. Giskað er á að birgðirnar séu allar 4—5 smá- lestir. rtsvörin. Niðnrjöfnunarskráin var seld á götnnum í gær og kostaði eina krónu; dýrt það drottins orð, áður kostaði sferáin 25 aura. Hæðsta átsvar hefir h.f. Kveldúlfur 22 þús. kr. Islandsfélagið 17 þús. kr. Dius 16 þús. Bragi 12,5 þús. Bggert Ólafsson 11 þús. Haakur 9 þúe. Ceres kom að norðan í morgun. NjáU vélbátur frá Húsavík, fer norð ur í dag, tekmr póst. Innhroí. 1 nótt var brotin rúða i Litlu Mðinni 1 Þingholtsstræti og stolið aokkru af súkkulaði. Biblíufyrirlestur í B E T £ L. (Ingólfsstræti og iípítalastíg) Sunnudaginn 11. mars. kl. 3'/2 síðd. Efni : Vegna hvers trúa svo fáir biblí- unni á þessum tímum? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Laukur fæst í heildsöluverslun A. Gnðmnndssonar. Þakkarávarp. Hérmeð votta eg mitt hjartans þakklæti herra Páli Jóhanssyni og hans félögnm fyrir þeirra drengi- Iegu gjöf sem þeir urðutil aðgefa mér, og bið algóðnn guð að launa þeim það. Njálsgötu 25. Þórunn Pétursdóttir. Til sölu. Nokkur pör hvítlr skinnhanskar mjög ódýrt. Laufásveg 4 (uppi) Til kaups á næsta, vori fæst vandað íbúðar- hús í grend við Reykjavík, ásamt heyhlöðu og gripahúsum, góðu túni og stórum og góðmm matjurta- görðum. — A. v. á. Kraks Vejviser 1917, ónotaður, til sölu. Uppl. í síma 177. Eitt herhergi á góðum stað i bænum, til leigu frá 14. maí næstkomandi. Uppl. gefnar í Þingholtsstræti 12 (niðri). Atvinnu óskar vanur verslunarmaður, ung- ur og reglusamur. Ágæt með- mæli fyrri húsbænda fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur IJúll Olalssoo, Vonarstræti 12. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari Hverfisgötu 29 tekmr allar tegundir ljósmynda, ■mækkar og tekmr eftir myndmm. Ljósmyndakort, gilda sem myndir en að mmn ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Teb einnig myndir heima bjá fólki, ef þess er óskað. I rt«wmu Brunatryggingar, s«- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniub, MiðBtraeti — T&lalmi 254. 5i | VINNA Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 snfðnr og mátar alskonar kjóla og kápnr. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Vinnumaður ósbast 14. maí næstk. á Lauganesspítala. [6 Hramst og dugleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar í Austurstr. 18. [120 Stúlka óskastí vist um lengri eða skemri tíma. Uppl. gefur Þurið- urBárðardóttir, Aðalstræti 9. [133 Ábyggilegur drengur, sem vill Iæra sfeósmíði, getur fengið pláss á skósmfðavinnustofu nú þegar. A. v. á. __________________ [134 KENSLA Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 KADPSKAPOb"....'| Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Det kgl. octr. Braudassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgCgn, rCrur alsk. Skrifatofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrmti 1. N. B. Nielfon. LÖGMENN Pétur Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason ylRáttarmálHflntninggmaðar Laufásvegi 22. Vaajul. heima kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skjifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnmr fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 a. [71 Ostar, Síld oy Sardínur er besta kaupa í dýrtíðinni inn í Laugaveg 19 Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [88 Épli og Appelsínur eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykbishólmi. [90 Tækifæriskaup: Kjóll og kápa til sölu á Lindargötu 9 B. [[127 Nýr möttull til sölu á Vita- stíg 7. [123 Grjót til sölu á Hverfisg.72. [126 Ungur og fallegur vagnhestur til sölu. Uppl. í böluturninum. [140 Blý og sink kaupir háu verði Helga Jónasdóttir Laufásveg 37. [141 L.EIGA Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgcl. Loftur GuðmundssoD. [4 . Nofekrir 12 - bunta pakkar af eldspítum til sölu fyrir lágt verð. A. v. á. 1442 frAPAÐ.FPNDIB íbúð eða rúmgottherbergi fyrir einhleypa óskast 14. maí. A. v. á. [137 Gott herbergi í miðbænum til leigu nú þegar. A. v. á. [135 Úr fundið. A. v. á. [13®‘ Tapast hefir gullúr frá Lindarg. að húsi Nathans & Olsens. Finn- andi beðinn að sbila því á afgr Vísis gegn fundarl. L138 Féiagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.