Vísir - 20.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1917, Blaðsíða 4
VISTR íæst með mjög yægu verði hjá Bröttugötu 3 b. Gí-wðjöni Ölafssyni seglasaumar* Sími 6g7 K. F. D. M. Söngæfing í kvöld kl. 7. Flokksmenn mæti stundvíslega. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni læt eg þess getið, að það er árangurslaust fyrir menn, sem bafa í hyggju að kaupa Ford biia, að snúa sér tii annara en mín, sem hefi einka- sölu á þeim fyrir ísland. Það mun hafa valdið misskiln- ingi bjá mönnim, &ð blað eitt gat þesa í haust, að Fordfélagið væri hætt að bsfa agenta. Breyting sú er blaðið mun eiga við, er sú, «ð félagið hefir gert agenta sína í U. S. A. að aktivum meðlimum, Bem þeir ekki voru áður, en fé- 3agið er cooperativt. Einkasali Fordbíla fyrir tsland. Páll Stefánsson. Bnjarfréttir. Afmæligá morgun: Sigurlaug Indriðadóttir húsfrú. Björn Ólafssson gullsm. Gnðbjartur Ólafsson skipstj. Hermann Hjartarsou prestur. Elías öuðmundsson verkam. Haukur Thors verslm. fiiuðmundur Hannessou, prófeesor, hefir sagt af sér end- arskoðun l&ndsreikninganna. Fyrirlestur Árna Pálssonar bókavarðar um bannlögin, var mjög fjölsóttur, Báruhússalurinn troðfullur. Árekstur varð hér á höfninni milii segl- skipsins „Alliance" og „Cerea“ í fyrradag. Var „Alliance" komin á rek aftur og hefði að líkindum Btrandað í annað sinn, ef „Cerea“ hefði ekki stöðvað hana. Hömur hefir verið kveðinn upp í und- irrétti á ísafirði í máli því er höfðað var gegn læknunnm þar fyrir vín-receptagjafir, og voru þeir dæmdir í 400 króna sekt hvor. En væntanlega verða mál þau látin fara til yfirréttar. Harry, vélskipið sem sökk á Vestmanna- eyjahöfn, hefir nú náðst upp, lítið brotið að sögn. Leggur Geir á stað með það í dag á leið hingað. Ja fnaðarmannafélag var stofnað hér í bænum á laugardaginn. Laukur fæst i héildsöluverslun A. Guðmundssonar. Til leigu óskast eftir 14. maí eða seinna, tvö her- bergi með góðnm húsgögnnm og sérinngangi, helst með sérstökum sima. A. v. á. Heildverslun hefir birgðir af Netagarai — Taumagarni Maniila. Það er er ekki ósjaldan að það kemnr fyrir að orð breyti sinni upprnnalegn merkingn. Þannig er þvi farið með orðið „F 0 R D“. Upprunalega þýddi það „vað“, og mun vera komið úrróm- versfeu. Nú þýðir það „hagn- að, sparnað, transtleika"; kemur það til af því að alt sem ber nafnið Ford hefir þeasa kosti. Þetts veit al- þjóð manna, þetta sanna Ford bílarnir, og þvi erþað að þeir hafa hlotið virðingar nafnið Veraldar bilar, sem engnm öðrum bilum heíir hlotnast. — Þeir bregðast aldrei tr&usti þvi sem tii þeirra er borið; þeir eru verðugir þess trausts sem þeir hafa aflað sér. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa Ford bíla á kom- andi vori, ættu að gefa sig fram hið bráðasta, við undir- ritaðan einkasala fyrir ísland. P. Stefánsson. Kaupið YisL „Bisp“ Ekki hefir enn frést að „Bisp“ sé komin til New York. Skip ið fór béðan 22. febr. og er því óskiljanlegt að það sé ekki komið alla leið enn. Tvær fyrirspurnir hafa verið símaðar héðan nmskip- ið, en ekkert svar komið. r 1 ■ r a tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðíjörð. Bankastræti 12. Rúmstæði til sölu á Kárastíg 11 (miðhæð) [171 150 búnt af þnrrum cldspítum til sölu. A. v. á, [163 LOGMENN Pétnr Magnússon yflrdómslögmiiííxir Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Odtlur Gíslason TflrróttarmálaflatuinirsmKðair Laufáavegi 22. Vasjjai. iíœima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Bogi Brynjóllsson yiirréttarmálafiutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skjifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Bnmatrygtjingar, g síríðsvátryg! A. V. Tulinius, Miðstrnti - Talaími 254. Öef Rgl. ocir. \ Branðassnrance Comp. Vátryjgir: Húa, húagögn. Tðrur al«k. Skrifítofutimi 8—12 og 2—8. Austurstraati 1, K. B. HlalíoK. EAUPSEiPÐR Ódýr dreágjaföt fást á Frakkastfg 19 (uppi). [169 Allskonar smíðajárn, flaít, sívaifi og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, Jangsjöl og þrf- byrniEr f'ást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýmstir á Nýlendugötn 11 a. [71 Grammofonplötur „Tipperary“ o. fl. til sölu, ódýrt. Bankastr. 14 (hornbúðin). [154 Rúmstæði óskast keypt. Sími 346. [158 Blý og sink kaupir háu verði Helga Jónasdóttir Laufásveg 37. [141 Fóðursí ti! sölu hjá L. P. Leví Reykjavík. [66 ÍTár og ílétfcað ,efni í reipi og netateina fæst keypt á Frakkast. 24._________________________[164 Nýr og vandaðnr skrifborðsstóll úr eik, við hátt skrifborð, tií sölu. Simi 300. [166 VINNá Gaðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sníður og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt k&úp. A. v. á. [77 Ábyggilegur drengur, sem vill læra skósmíði, getur fengið pláss á skósmiðavinnustofu nú þegar. A. v. á. [134 Stúlka óskar eftir atvinnu við að saania í húsum. Uppl. á Ný- lendugötu 19 B. [165 Kaupamann vantar á ágætis heimiíí. Hátt kaup. Uppl. á Baldurspötu 1, niðri. [168 Haður óskast sfcrax til ajóróðra til Grindavíknr. Uppl. á Grettis- götu 55 A. [173 'Stúlku vantar í vor og sumar- vist á f?ott heimili í Húnavatns- sýslu. Afar hátt kanp. A.v.í. [170 Góð 2—3 herbergja íbúð ósksst til leigu 14. maí. Tiiboð mefkt „55“ sendist &fgr þessa bl. [146 Tvö herbergi ásamteldhúst ósb" ast með sérinngangi handa barn- lausi fjölakyldn. A. v. á. [153 Einhleipur maðar óskar eftir herbergi nú þegar helst í auBtar- bænum. Uppl. á Laugaveg 51. [161 Einhleypir maður, sem býr í 5 herbergja íbúð í góðu húsi nálægt miðbænum, óskar að 1 e i g j » ú t 1 eða 2 herbergi frá 15. maí eða 1. júni n. k. Umsókn i lokuða umslagi með einkenniatölunni 777 sendist Hkrifatofa Vísis. [167 Lítið herbergi óakast nú þegar. A. v. á. [172 TAPAÐ-PUNDIB Fundist hefir koifort á Melunum. Vitjist i Akurgerði. [16o Tapast hefir silfurbelti frá Lind- argötn 10 B og niður að Iðnó. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því gegn fundarl. Jónína Pálsdóttir Iðnó. [152 KENSLA Kensla í orgelspili er veitt 1 Vonarstræti 12. [263 Píltur óskar eftir tilsögn í vél- ritun. Tilboð merbt „vé!ritun'‘ sendfet afgr. Vísis. [155’ Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.