Vísir - 23.03.1917, Síða 2

Vísir - 23.03.1917, Síða 2
VISIR «*»■ -• *-« A t K 1 I | vism * Afgreiðalaj blaiainii á H6t«l J Ialand er opin fri kl. 8—8 i 1 hTarjnm dagi. * Inngangnr fri Vailaratrwti. J Skrifatofa á aama atað, inng. * frá Aðalstr. — Bitatjórinn til ÍTiðtala frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box 867. * Prantsmiðjan & Langa- * veg 4. Simi 188. $ Angiýsingnm veitt mðttaka i Landsstjörnnnsi eftir kl. 8 i _ 6 kvöldin. 5 Su «j- MuutéUhHðiyy £ V Beitusíld verstfirsk, fæst hjá Nathan & Olsen. Mótorkútter til sölu. t ' ; í , Nýlegur xuótorkútter með öllum lóðaútbúnaði er til sölu á pásknm. Semjið við S. C. Löve, Vesturgötu 46 A g Til minnia. Baðháslð opið kl. 8—9, ld.kv. tU 101/,- Borgarfltjöiukrifatofnn kl. 10—1S of 1—8, BæjarfógetMkriíatofan kl. 10—12 ogl—b Bæjargjaldkeraskvifat . ki. 10—12 o« 1—8. ífilandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. aamk snnnud. 8‘/i siK, Landakotsspit Heimaóknartimi kk 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbökaeafn 12—8 og 5—8. C'títe 1—8. Landujóínr, afgr. 10—2 og 5—8. Landsaiminn, v.d. 8—10, Helga dagn 10—12 og 4—7. Náttórngrfpaaafn l1/,—81/,. Pöathúsið 9—7, sannnd. 9—1, Samábycgðin 1—5. Stjómarxáðsikníatofamar opnar 10—4. Víftlastaðahselií: heimaóknir 12— L. Djöðaaenjaaafaið, ad., þd., flmtd. 12—S. Siglingarnar. Skipaleign-hámarkið. Pað var sagt bér í blaðinu i gær, að búist væri við því, að siglingar hlutlausra þjóða myndu stöðvast um sinn, vegna þess til- tækis Breta, að setja hámark á skipaleigu. En sem betur fer, þá er alt útlit fyrir að sú verði ekki raunin á, því að nú er komin fregn um að Kol og Salt hafl fengið skip á leigu fyrir hina ákveðnu hámarksleigu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skipaleigan var orðin hreinasta okur. En það er ekki eingöngu skipaeigendum að kenna. Skipakostur er af svo skornum skamti, að eftirsparnin hefir verið mun meiri en framboðið. Þeir sem þurft hafa að fá skip á leigu hafa yfirboðið hver annan, og er þá auðsætt, að skipaeigendar sæta besta boðanum, meðan þeim era engin takmörk sett. Á þann hátt hefir skipaleigan hækkað langt fram úr því, sem nokkurt vit er í, en skipaeigendurnir græða of fjár og hlatirnir í skipanum marg- faldast í verði. En nú koma Bretar og segja: hingað og ekki lengra; skip sem leigð eru fyrir hærra verð enþað sem við ákveðnm, fá engin kol í Englandi. — Ef þeim tekst á þann hátt að lækka skipaleiguna, þá hlýtar það að verða öllum fagnaðarefni. Leigan sem þeir ákveða, t. d. í ferðum milli íslands og Englanda, 44—45 kr. af smáleat hverri am mánuðinn, er ekkert smánarboð. Þvi fer mjög fjarri. Fyrir ófrið- inn var hún að eins 14—15 kr. Það er því auðsætt, að skipaeig- endur fá sæmilegan grðða af skip- am sínam, því að vitanlega leggja leigatakar til kol (og greiða ófrið- arvátryggingu?). Menn eru farnir að þekkja Bretann og vita nokkarn veginn, að hann mani ekki láta telja sér haghvarf. Skipaeigendur eiga því fæst með mjög vægn verði hjá Bröttugöta 3 b. Gnðjóni Olaísfsymi seglasaamara Sími g67 Ungur, reglnsamnr maðnr, er ætlar að setjast að í verslanarstað á Vestfjörðum, óskar eftir að fá tilboð frá verslnnum hér í bæ, um að hafa ú t s ö 1 u á allskonar vörnm (t. d. matvöru, tóbaki og kramvörn). Lágar prócentur. Tilboð í lokuðn umslagi merkt „útsala“ leggist inn á skrifstofn þessa bláðs fyrir 25. þessa mán. ea. 600 pund, fæst með tækifærisverði. Afgr. vísar á. KOLASPARINN er ómissandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst am 25% — og nú era margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaapa kolasparann hjá Signrjóni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Simi 187 & 543. — Símnefni: Net. kaipir Iristjáa Btradssn í Bárubúð. sem eiga að birfast i VtSI, verðnr að afhenða í síðasta- iagi kl. 9 f. h. átkomndaginn. ekki nema am tvent að velja, að leggja skipam sínHm app og verða bannfærðir af Bretum, eða láta undan. — Það er engin ástæða til fyrir þá að vera lengi að hagsa sig um, hvorn kostinn þeir eigi heldar að taka. Þeir hafa ekki eftir neinu öðru að bíða en að rýja sig sjálfa inn að skyrt- anni. Og það mun þeim ekki þykja ómaksins vert. Það er heldur ekki hætta á þvi, að Bretar viti ekki hvað þeireru að gera. — Þeir vita að skipa- eigendur geta ekki sett sig app gegn vilja þeirra. Enda má gera ráð fyrir þvi, að þeir legða ekki árar í bát, þó að s k i p a- e i g e n d u r ætluðu að setja hart á móti hörðu og bætta að sigla. — Mandu þeir þá ekki í allri vin- semd gefa viðkomandi rikisstjórn bendinga utu, að taka skipin af eigendam þeirra og láta þau halda siglingum áfram? Það liggur i augam uppi, að þ a ð yrða ríkin að gera, fyr eða síðar. Og þaa mynda vafalaast verða fús til þess, því að okur- leigan á skipunam, sem tekin hefir verið, er vitanlega hreinaata landpiága fyrir allan almenning í öllum löndom. Hér á landi standa menn á öndinni út af þvi, hvort sjávar- útvegurinn mnni verða etöðvaðar, vegna kola- og saltleysis. Það er því eðlilegt að menn verði hrædd- ir við þetta valdboð Breta, því hver dagnrinn er dýrmætnr, sem eytt er í þras og þrátt am slík deilnatriði. En ef svo rætist úr, að skip verði fáanleg fyrir 10— 20 krónam lægri leigu afsmálest hverri, þá mun mönnum þó þykja það góð borgun fyrir tveggja til þriggja dag töf ^a^ar um leið er girt fyrir alla irekari hækkan á skipaleignnni. Það ern því likúr til þess, að allnr þorri manna verði Bretam þakklátir fyrir þ e 11 a valdboð þeirra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.