Vísir - 23.03.1917, Page 4

Vísir - 23.03.1917, Page 4
VISIR Stephanskvöld. Terðar haldið í Bárabúð í kvöld (föstudag 23. þ. m.) kl. 9 síðd. HúsiO opnað kl. 8x/4. Skemtiskrá: 1. Sungin kvæði eftir Stephan G. Stephansson. (Karlakór, söngmenn úr 17. júní). 2. Prófessor Ágúst II. Bjarnason lýsir skáldskap Stephans G. Stephanssonar og les upp sýnis- horn af mörgum ágætustu Ijóðnm hans. 3. Einsöngur: Jóhanna Björnsdóttir. 4. Hermann Jónasson segir frá unglingsárum St. G. St. 5. B.ikarður Jónwson: Rímnalög (vísur eftir St. G. St.). Aðgöngnmiðar verða seldir í Bókaverslnn ísaíoldar í dag, og við innganginn; koita kr. 1.25, 1.00 og 0.75. Ágóðinn rennur i heimboðs<sjóð skáldsins. Heimboösnefndin. sú borg miðdepill fyrir hinn póli- tiska hvirfilvind í Evrópu. Vissu- lega eru orsakir heimsstyrjaldar- innar margar og flóknar, en í þessari baráttu milli Þýskalands og Rússlands (sem hafði England að bakhjarli), Iiggur þó máske dýpsta undirrót hennar. (Þýtt úr Politiken). Utan af landi. Símfregnir. Akureyri í gær. Hér er stöðug indælistíð, sól- skinsblíða á hverjum degi. Síld veiðist lítið eitt á Pollinum. — Asnars alt tíðindalaust. rr íi ■iA< «t» q. U. .0» »1« kl. Bæjarfréttir. n AfmæH á mergun: Hjörtur Guðbrandsson sjóm. Guðm. Þoreteinsson verkam. Margrét Gamalíelsdóttir húsf. Guðlaug Daðadóttir verslmær. Carl P. Aspelund trésm. Jón Brandsson prestur. Áfmælis- Fermingar- og Snmar- k ort með fjölbreyttuín íslensk- usn erindnm fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Earlakór K. F. U. M. ætlar nú að láta til sín heyra á sunnudagiun í Bárubúð. í söng- flokknum er yfir 20 manns. Heflr það nokkrum sinnum látið til sín heyra á félagssamkomum, og jafn- an þótt góð skemtun að. Söngstjóii er Jón Halldórsson, bankaritari, [sem talinn er hafa sérlega góða söngstjórahæfileika. Cora á að fara héðan um helgina til Flateyja og þaðan suðnrfyrir til Áaatfjarða. Mjólkin hækkar. Mjólkurframleiðendnr hafa að sögn með samþykki stjórnarráðs og velferðarnefndar hækkað mjólk- urverðið upp í 38 aura. Felustað eða fjárhirslu á unglingur einn sér fyrir peninga BÍna, í kartóflu- gárði við Skólavörðustíg. Sóst hann koma þar i dag og grafa peningana upp úr moldinni. Seinna var holan aðgætt og voru þá enn eftir 135 aurar. Drengur þessi þektist ekki. Ingólfur fór upp i Borgarnes snemma i morgun með norðan- og vestan- póst. Átti að fara í gær, en þoka hamlaði því. Bjarni Björnsson leikari kom til bæjarins með Geir frá Vestmannaeyjnm. Mun hann hafa í byggju að halda skemtun hér i bænnm innan skamms. Kvöldúlfsskipin. Af skipunum sem hf. Kvöldúlf- ur hefir keypt 1 Ameriku, hefir það frést, að annað þeirra er af- hent félaginu til eignar og er komið til New York. Það skip var áðnr eign einhvers vísinda- félags og bur nafn foraeta þess. Hann afsagði með öllu að láta nafnið fylgja skipinu og var það þá skýrt „Reykjavík“ til bráða- birgða, hvort sem það heldur því nafni eða ekki. — Um hitt skipið hefir ekki fréat enn, hvort salan á því heíir verið samþykt af stjórn- arvöldunum. Krlend mynt, Kbh. *x/8 Bank. Pósth S6®rl. pd. 16,60 16.95 17,00 Fr«. 60,00 61,00 61,00 DolL 3,51 3,75 Veðrið í morgun 1 Loft- 1 vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. I Rvik . . 573 S 3 6,2 ísafj. . . 545 V 2 6,2 Akure. . 542 s 6 2,5 Grímsst. 220 logn 2,0 Seyðisfj. 563 logn 5,1 Þórsh. . 591 A 1 4,5 Hagn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — olsa- veður, 12 — fárviðri. | VÁTRY66INGAR| Brnnatryggíngar, s®- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — TsJginij 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryugir: Hús, húsgCgn, vörur slsk. Skrifstofutími 8—13 og 2—8. Austurstrati 1. H. B. HlsUsn. r LÖGMENN Pétnr Magnnsson jflrdðmsrdgntaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—8. Odðnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsniaðu Laufásvegi 22. VWjol. hcima kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skaifstofutimi frá kl. 4—6 e. ni. Talsími 250. VJHNA Guðlaug H. Kvaran. Amtmanns- stíg 5 eniður og mátar alekonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast i bænum. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast frá 14. «pr. til 14. maí eða lengur á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Ábyggilegar drengur, sem vill læra ekósmíði, getur fengið pláss á skósmíðavinnustoí'u nú begar. A. v. á. ‘ [134 S ’ka óskast á fáment heimili frá 14. maí. A. v. á. [182 Unglingsstúlka, helst úr sveit, óskast yfir sumarið. Kanpgjald: frítt fæði næsta vetur. Uppl. í Bárunni. [209 Stúlka óskast stnttan títna. A. Y. á. [205 HÖSNSBI____________| Lítið herbergi ó»kast nú þegar. A. v. é.__________________[172 2—4 herbergja ibúð óskast til leigu 14 maí, Jón Hafliða»on. Sími 177. [185 Herbergi óskast til Ieigu i mið- eða vestur bænum. Húsaleig» greidd fyririram ef þess er óskað Tilboð merkt „Herbergi“ leggist á afgr. Vísis. ’ [183 Prá 14. maí, óskar Jóhann í Brautarholti eftir að fá leigða stofu eða litið herbeggi á góðum staði bænum, Semjið við hann sjálfann eða Þorstein Þorsteinsson yfir- dómslögmann. [195 Einhleypur maðnr, sem býr í 5 herbergja ibúð í góðu húsi nálægt miðbænnm, óskar að l e i g j a ú t 1 eða 2 berbergi ef svostendur á með eldhúsi írá 15. maí eða 1. júní n. b. Umsókn í lokuðu umslagi með einkennistölunni 777 sendist »krif»tofa Vísis. [167 I LEIG A Gott orgel óskast til leigu sum- arlangt í góðum stað. A. v. á. [202 Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftnr Guðmnndsson. [4 Allsbonar smíðajárn, flatt, sivalt Og íerkantað selur H. A. Pjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, íangsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11 a. [71 Lítið hús óskast keypt; sé laust til ibúðar 14. maí. Tilboð merkt „14—5. 17“ með tilteknu kaup- verði, borgunarskilmálum, stærð og legu eignarinnar, laggist inn á afgr. þ. bl. fyrir 25. þ. m. [188 Blý og sink kaupir háu verði Helga Jónasdóttir Laufásyeg 37. [141 Hafrar til sölu. A. v. á. [192 E'ermiugarkjóll, hansbar, sokk- ar og skór til sölu á Laugaveg 51. [198 2 dívanar, 1 borð, 4 stólar og 1 fataskápur með spegli óskasttil kaups sem fyrst. Tilboð merfef „21“ leggist inn á afgr. Visis. [204 Vendað vetrarsjal og barn*/' kerra óskast til kaups. A.v.á. [20< Brúkaðir fótboltaskór nr. 37 e^a 38 óskast til kaups nú þeg»r- Bergstaðastr. 52. ^J_206 Skatthol fæst keypt með tæki- færisvorði. A.v.a. Fólagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.